Nýr leikvangur liðsins hans Beckham áætlaður ofan á ruslahaug af eiturúrgangi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2019 09:00 David Beckham þarf nú að glíma við risastórt og óskemmtilegt vandamál. Getty/Tim Clayton Það hefur ekki verið auðvelt verkefni fyrir David Beckham að stofnsetja fótboltafélagið sitt Inter Miami í Bandaríkjunum. Það tók meðal annars langan tíma að finna stað fyrir leikvanginn og fá síðan þær framkvæmdir samþykktar. Nú hefur það loksins tekist en þá kemur annað vandamál upp úr hattinum. Við umhverfisrannsóknir á svæðinu kom í ljós að arsenikið í jarðveginum er meira en tvöfalt það sem leyfilegt er. Melreese-golfvellinum, sem er á framtíðar byggingarsvæðinu, hefur verið lokað snarlega eftir að þessar niðurstöður komu í ljós.The proposed stadium site for David Beckham's Inter Miami franchise in the MLS has arsenic contamination levels more than twice the legal limit. More https://t.co/0eIjBOnGwspic.twitter.com/svxK1iuaGn — BBC Sport (@BBCSport) August 21, 2019 Á áætlun er að byggja leikvanginn, verslunarmiðstöð, hótel og almenningsgarð á svæðinu og mun kostnaður fara upp í einn milljarð dollara eða 125 milljarða íslenskra króna. „Þetta skapar augljóslega miklar áhyggjur,“ sagði Francis Suarez, borgarstjóri Miami. „Staðan er bara sú að svæðið er of mengað til að selja það,“ bætti Suarez við í viðtali við Miami Herald. Langtímaáhrif frá arseniki eru mjög slæm fyrir mannfólkið og kalla fram heilsubresti eins og skinnvandamál, krabbamein í lungum og blöðrum sem og hjarta- og æðasjúkdóma. Inter Milan réð umhverfisfyrirtækið EE&G til að rannsaka svæðið og það fann meira en arsenikið í jarðveginum heldur einnig önnur eiturefni. Þetta var áður ruslahaugur fyrir sorpbrennslustöð. Það lítur því út fyrir að menn ætli að byggja nýjan leikvang liðs David Beckham á ruslahaug af eiturúrgangi. Þetta mun tefja framkvæmdir og nú þar félagið og borgin að finna lausnir svo hægt sé að njóta þessa svæðis í framtíðinni. Hvort og hvenær það tekst er ekki ljóst á þessari stundu. Inter Miami á að koma inn í bandarísku MLS-deildina á næsta ári en liðið byrjar að spila heimaleiki sína á 18 þúsund manna velli í Fort Lauderdale. Bandaríkin Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Í beinni: Stjarnan - Fram | Langþráður titill í húfi Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Venezia hélt jöfnu gegn Atalanta Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Annað bikarævintýri hjá Júlíusi? „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Auðun tekur við Þrótti Vogum Messi var óánægður hjá PSG „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Sjá meira
Það hefur ekki verið auðvelt verkefni fyrir David Beckham að stofnsetja fótboltafélagið sitt Inter Miami í Bandaríkjunum. Það tók meðal annars langan tíma að finna stað fyrir leikvanginn og fá síðan þær framkvæmdir samþykktar. Nú hefur það loksins tekist en þá kemur annað vandamál upp úr hattinum. Við umhverfisrannsóknir á svæðinu kom í ljós að arsenikið í jarðveginum er meira en tvöfalt það sem leyfilegt er. Melreese-golfvellinum, sem er á framtíðar byggingarsvæðinu, hefur verið lokað snarlega eftir að þessar niðurstöður komu í ljós.The proposed stadium site for David Beckham's Inter Miami franchise in the MLS has arsenic contamination levels more than twice the legal limit. More https://t.co/0eIjBOnGwspic.twitter.com/svxK1iuaGn — BBC Sport (@BBCSport) August 21, 2019 Á áætlun er að byggja leikvanginn, verslunarmiðstöð, hótel og almenningsgarð á svæðinu og mun kostnaður fara upp í einn milljarð dollara eða 125 milljarða íslenskra króna. „Þetta skapar augljóslega miklar áhyggjur,“ sagði Francis Suarez, borgarstjóri Miami. „Staðan er bara sú að svæðið er of mengað til að selja það,“ bætti Suarez við í viðtali við Miami Herald. Langtímaáhrif frá arseniki eru mjög slæm fyrir mannfólkið og kalla fram heilsubresti eins og skinnvandamál, krabbamein í lungum og blöðrum sem og hjarta- og æðasjúkdóma. Inter Milan réð umhverfisfyrirtækið EE&G til að rannsaka svæðið og það fann meira en arsenikið í jarðveginum heldur einnig önnur eiturefni. Þetta var áður ruslahaugur fyrir sorpbrennslustöð. Það lítur því út fyrir að menn ætli að byggja nýjan leikvang liðs David Beckham á ruslahaug af eiturúrgangi. Þetta mun tefja framkvæmdir og nú þar félagið og borgin að finna lausnir svo hægt sé að njóta þessa svæðis í framtíðinni. Hvort og hvenær það tekst er ekki ljóst á þessari stundu. Inter Miami á að koma inn í bandarísku MLS-deildina á næsta ári en liðið byrjar að spila heimaleiki sína á 18 þúsund manna velli í Fort Lauderdale.
Bandaríkin Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Í beinni: Stjarnan - Fram | Langþráður titill í húfi Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Venezia hélt jöfnu gegn Atalanta Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Annað bikarævintýri hjá Júlíusi? „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Auðun tekur við Þrótti Vogum Messi var óánægður hjá PSG „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Sjá meira