Svona var blaðamannafundur Deschamps Franska landsliðið er komið til Íslands og spilar á Laugardalsvellinum annað kvöld. Franski landsliðsþjálfarinn Didier Deschamps og fyrirliðinn hans sátu fyrir svörum á blaðamannafundi sem var í beinni hér á Vísi. 12.10.2025 17:00
Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Diljá Ýr Zomers og félagar í Brann fögnuðu sigri í dag í toppslagnum á móti Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni. 12.10.2025 16:51
Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Ásdís Karen Halldórsdóttir skoraði fyrir Braga í góðum útisigri í portúgölsku deildinni í dag. 12.10.2025 16:09
Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Eitt besta fótboltalandslið heims mætir á Laugardalsvöllinn annað kvöld og landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson og fyrirliðinn Hákon Arnar Haraldsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi sem var í beinni hér á Vísi. Arnari hitnaði í hamsi þegar hann fór yfir umræðuna eftir tapið gegn Úkraínu á föstudagskvöld. 12.10.2025 15:47
Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Sigvaldi Björn Guðjónsson og Benedikt Gunnar Óskarsson nýttu færi sín vel í dag þegar lið þeirra Kolstad vann stórsigur í norska handboltanum. 12.10.2025 15:44
Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Framkvæmdastjórar NBA-deildarinnar í körfubolta ættu að vera manna mest inni í málum í deildinni og þeir hafa nú skilað atkvæðum sínum í árlegri könnun heimssíðu NBA-deildarinnar meðal framkvæmdastjóra allra þrjátíu liða deildarinnar. 12.10.2025 15:31
Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Norska súperstjarnan Erling Haaland hefur yfirgefið norska landsliðshópinn en markahrókurinn fær verðskuldaða hvíld eftir 5-0 sigurinn á Ísrael í gær. 12.10.2025 15:03
Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Danska knattspyrnukonan Sanne Troelsgaard hefur ákveðið að hætta að gefa kost á sér í danska landsliðinu. 12.10.2025 15:03
Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Íslenska landsliðskonan Dana Björg Guðmundsdóttir og félagar hennar í Volda töpuðu í dag sínum fyrsta deildarleik á tímabilinu. 12.10.2025 14:53
Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Svíar eru í slæmum málum í undankeppni heimsmeistaramótsins í fótbolta eftir tap á móti Svisslendingum í mikilvægum leik. 12.10.2025 14:32