Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Svona var blaða­manna­fundur Deschamps

Franska landsliðið er komið til Íslands og spilar á Laugardalsvellinum annað kvöld. Franski landsliðsþjálfarinn Didier Deschamps og fyrirliðinn hans sátu fyrir svörum á blaðamannafundi sem var í beinni hér á Vísi.

Arnar heitur á fundinum: Um­ræðan eftir síðasta leik var neyðar­leg á köflum

Eitt besta fótboltalandslið heims mætir á Laugardalsvöllinn annað kvöld og landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson og fyrirliðinn Hákon Arnar Haraldsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi sem var í beinni hér á Vísi. Arnari hitnaði í hamsi þegar hann fór yfir umræðuna eftir tapið gegn Úkraínu á föstudagskvöld.

Thunder og Jokic koma best út í ár­legri könnun stjóra NBA

Framkvæmdastjórar NBA-deildarinnar í körfubolta ættu að vera manna mest inni í málum í deildinni og þeir hafa nú skilað atkvæðum sínum í árlegri könnun heimssíðu NBA-deildarinnar meðal framkvæmdastjóra allra þrjátíu liða deildarinnar.

Haaland yfir­gefur norska landsliðshópinn

Norska súperstjarnan Erling Haaland hefur yfirgefið norska landsliðshópinn en markahrókurinn fær verðskuldaða hvíld eftir 5-0 sigurinn á Ísrael í gær.

Sjá meira