Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Cedrick Bowen er ekki bara leikmaður Ármanns í Bónus-deild karla í körfubolta heldur er hann einnig mikill samfélagsrýnir sem aðfluttur Bandaríkjamaður á Íslandi. 26.12.2025 23:31
Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Aitana Bonmatí, sem á dögunum var valin besta fótboltakona heims þriðja árið í röð, segir að fótbrotið á dögunum gæfi henni tækifæri til að slaka á í fyrsta sinn í fimm ár. 26.12.2025 23:01
Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Ruben Amorim, var kátur í sjónvarpsviðtali eftir sigurleikinn á Newcastle á Old Trafford enda var hann augljóslega mjög sáttur með þrjú dýrmæt stig. 26.12.2025 23:01
„Við eigum heima í Evrópu“ Hinn ungi Ayden Heaven átti mjög góðan leik í miðri vörn Manchester United í 1-0 sigri á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og var aðalmaðurinn á bak við það að liðið hélt hreinu aðeins í annað skiptið á leiktíðinni. 26.12.2025 22:36
Malí tók stig af heimamönnum Marokkó og Malí gerðu 1-1 jafntefli á Afríkumótinu í fótbolta í kvöld en Marokkómenn eru gestgjafar á mótinu í ár. 26.12.2025 22:12
Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Manchester United kom sér upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Newastle á Old Trafford í kvöld en þetta var eini leikurinn í deildinni á öðrum degi jóla. 26.12.2025 21:55
Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Dauðsfall norsks skíðamanns kallar fram áhyggjur í Noregi af þjálfun með sérstakar súrefnisgrímur sem hefur það markmið að líkja eftir æfingum skíðafólks í mikilli hæð. 26.12.2025 21:24
Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Ruben Amorim, stjóri Manchester United, telur að Kobbie Mainoo sé framtíðarmaður hjá félaginu þrátt fyrir lítinn spiltíma en ólíklegt er að Mainoo fari í janúar þrátt fyrir vangaveltur um framtíð hans 26.12.2025 20:47
Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Rússar mega ekki keppa undir rússneska fánanum en þeir komast í gegnum bakdyr inn á Vetrarólympíuleikana sem verða haldnir í Mílano og Cortina á Ítalíu í febrúar á nýju ári. 26.12.2025 20:15
Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Hinn þaulreyndi franski fótboltamaður og þjálfari Jean-Louis Gasset er látinn, 72 ára að aldri. 26.12.2025 19:03