Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Knattspyrnuþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson kann greinilega ýmislegt fyrir sér í golfíþróttinni og um helgina komst hann í Einherjaklúbbinn. Golf 28.7.2025 09:31
Donald Trump sást svindla á golfvellinum Donald Trump Bandaríkjaforseti er staddur í Skotlandi í opinberri heimsókn en hún snerist reyndar að stórum hluta um golfvöllinn hans og kynningu á honum. Golf 28.7.2025 08:30
Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Bandaríski kylfingurinn Scottie Scheffler komst ekki aðeins í fréttirnar fyrir frábæra frammistöðu sína á Opna meistaramótinu á dögunum því atvik tengt einu höggi hans fór einnig á mikið flug á netinu. Golf 28.7.2025 06:31
„Heppinn að fá að lifa drauminn“ Eftir að hafa tryggt sér sigur á Opna breska meistaramótinu í golfi sagði bandaríski kylfingurinn Scottie Scheffler að honum finnist hann heppinn að fá að lifa drauminn sinn. Golf 20. júlí 2025 23:17
Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil á ferlinum er hann tryggði sér sigur á Opna breska meistaramótinu í golfi í dag. Golf 20. júlí 2025 17:43
Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Haukur Örn Birgisson, fyrrverandi formaður Golfsambands Íslands, fékk í dag mikla viðurkenningu á starfi sínu sem golfdómari. Golf 20. júlí 2025 12:52
Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler er með fjögurra högga forystu fyrir lokadag Opna breska meistaramótsins í golfi. Golf 19. júlí 2025 19:13
Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Ástralski kylfingurinn Lucas Herbert er að keppa á Opna breska meistaramótinu í golfi en kylfusveinninn hans hefur eiginlega vakið enn meiri athygli. Golf 19. júlí 2025 11:31
Vélmennið leiðir Opna breska Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler, efsti maður heimslistans, er með nauma forystu á Opna breska meistaramótinu í golfi. Golf 18. júlí 2025 19:44
Reyndi allt til að koma kúlunni niður Áhorfendur á Opna breska meistaramótinu í golfi skelltu upp úr þegar Justin Thomas fór nýstárlegar leiðir til að koma kúlunni í holuna í dag. Golf 18. júlí 2025 16:46
Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Bandaríkjamaðurinn Brian Harman hefur verið á mikilli siglingu á Opna breska meistaramótinu í golfi á öðrum degi. Hann er með eins höggs forystu á næstu menn. Golf 18. júlí 2025 13:28
Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Dönsku tvíburarnir Nicolai og Rasmus Höjgaard eru ekki bara að vekja athygli á Opna breska risamótinu í golfi fyrir að komast báðir á þetta eftirsótta síðasta risamót ársins. Golf 18. júlí 2025 07:32
Munkur slær í gegn á Opna breska Eftir fyrsta daginn á Opna breska meistaramótinu í golfi er nafn ofarlega á lista yfir efstu menn sem fáir kannast við. Sadom Kaewkanjana er nafnið en árið 2023 tók hann sé óvænt hlé frá golfíþróttinni og gekk í klaustur. Golf 17. júlí 2025 22:45
Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring Fimm kylfingar deila með sér forystunni á Opna breska meistaramótinu í golfi eftir fyrsta hring allir á fjórum höggum undir pari. Golf 17. júlí 2025 19:34
„Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Helgi Dan Steinsson, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Grindavíkur, segir kjöraðstæður á golfvelli bæjarins þar sem meistaramót hófst í dag, degi á eftir áætlun. Enn eitt eldgosið hafi engin áhrif enda völlurinn ekki lengur á hættusvæði. Kylfingar lentu ekki í neinum vandræðum þrátt fyrir að vegurinn að vellinum sé lokaður. Golf 17. júlí 2025 16:03
Dani og Kínverji leiða á Opna breska Daninn Jacob Skov Olesen og Kínverjinn Li Haotong leiða Opna breska meistaramótið í golfi um miðjan dag. Báðir hafa lokið fyrsta hring á fjórum undir pari vallar. Golf 17. júlí 2025 13:11
Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Opna breska meistaramótið í golfi fer fram um helgina og hófst raunar snemma í morgun. Rory McIlroy mun þar leika á heimavelli en hann bognaði undan pressu síðast þegar mótið fór fram á Norður-Írlandi. Gamlir félagar endurnýja kynnin í lýsingu mótsins á Sýn Sport. Golf 17. júlí 2025 08:02
Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Þeir koma víða að kylfingarnir sem keppa á Opna breska meistaramótinu í golfi sem hófst í morgun og verður í beinni á Sýn Sport. Golf 17. júlí 2025 06:31
Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Grindvískir kylfingar eru að sögn orðnir öllu vanir þegar kemur að glímunni við náttúruöflin. Þeir urðu að vísu að játa sig sigraða í dag og fresta fyrirhuguðu meistaramóti en ætla ekki að láta deigan síga og hefja leik á morgun. Golf 16. júlí 2025 19:18
Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Framkvæmdastjóri Golfklúbbs Grindavíkur segir svekkjandi að þurfa að aflýsa fyrsta degi Meistaramóts klúbbsins sem átti að átti að hefjast í dag. Grindvíkingar séu þó allir vanir og stefni á að hefja leik á morgun. Golf 16. júlí 2025 13:25
Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Bandaríski kylfingurinn Xander Schauffele hefur titil að verja þegar Opna breska meistaramótið í golfi hefst á morgun. Ekki spyrja hann þó af því hvar hann geymir Ólympíugullverðlaun sín. Golf 16. júlí 2025 09:32
Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golfklúbbur Grindavíkur hefur sent frá sér stutt skilaboð vegna stórfrétta dagsins á Reykjanesinu. Golf 16. júlí 2025 08:34
Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Besti kylfingur heims veltir líka fyrir sér tilganginum með þessu öllu saman og hann kom mörgum á óvart með vangaveltum fyrir síðasta risamót ársins. Golf 16. júlí 2025 08:00
Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Golfklúbburinn Oddur opnaði formlega í gær nýja púttaðstöðu sem mun lengja tímabil kylfinga talsvert mikið enda vonast til þess að hægt verði að pútta þar meira og minna allt árið. Sport 15. júlí 2025 13:45