Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Nikola Jokic var með þrefalda tvennu í fyrsta leik Denver Nuggets eftir að Michael Malone var óvænt rekinn sem þjálfari liðsins. Jokic sagði að síðustu klukkutímar hafi verið erfiðir. Körfubolti 10.4.2025 13:00
Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Luka Doncic gat ekki haldið aftur af tárunum fyrir endurkomu sína til Dallas. Hann var þó fljótur að núllstilla sig og skoraði 45 stig þegar Los Angeles Lakers vann gamla liðið hans, 97-112, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 10.4.2025 10:33
LeBron fær Barbie dúkku af sér Bandaríski körfuboltamaðurinn LeBron James skrifar ekki aðeins nýja kafla í söguna í raunheimi því hann gerir það einnig í heimi Barbie dúkknanna. Körfubolti 9.4.2025 22:31
Pelikanarnir búnir að gefast upp Tvær stærstu stjörnur New Orleans Pelicans í NBA-deildinni spila ekki meira með á tímabilinu. Körfubolti 1. apríl 2025 16:48
Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Margir virðast velta því fyrir sér hvort hinn bráðum fertugi Chris Paul ætli ekki að fara að leggja skóna á hilluna, en internetið er troðfullt af falsfréttum um að hann hafi gefið það út að hann sé að hætta. Körfubolti 31. mars 2025 23:16
Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Hópslagsmálin í leik Minnesota Timberwolves og Detroit Pistons í NBA-deildinni voru að sjálfsögðu tekin fyrir í Lögmáli leiksins. Strákarnir veltu því einnig fyrir sér hvernig íslensk útgáfa af slíkum slagsmálum yrði. Körfubolti 31. mars 2025 16:31
Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Fimm leikmönnum og tveimur þjálfurum var vísað úr húsi eftir að upp úr sauð í leik Minnesota Timberwolves og Detroit Pistons í NBA-deildinni í körfubolta í gærkvöld. Ekki hafa verið dæmdar fleiri tæknivillur í leik síðan árið 2005. Körfubolti 31. mars 2025 09:00
Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina NBA liðið Memphis Grizzlies hefur ákveðið að reka sigursælasta þjálfara í sögu félagsins, Taylor Jenkins, þegar aðeins níu leikir eru eftir af tímabilinu og úrslitakeppnin framundan. Körfubolti 28. mars 2025 18:31
Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Lokasekúndurnar í leik Chicago Bulls og Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt voru ótrúlegar. Bulls var fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt. Josh Giddey skoraði sigurkörfuna með skoti frá miðju. Körfubolti 28. mars 2025 14:32
LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ Körfuboltamaðurinn LeBron James segir að þeir Michael Jordan ræðist ekki mikið við en vonar að það breytist þegar hann hættir að spila. Körfubolti 27. mars 2025 10:31
Lillard með blóðtappa í kálfa Damian Lillard, ein af stjörnum Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta, er með blóðtappa í hægri kálfa og verður frá keppni í einhvern tíma. Körfubolti 26. mars 2025 23:16
Púað á Butler í endurkomunni til Miami Jimmy Butler átti enga draumaendurkomu til Miami þegar Golden State Warriors steinlá fyrir Heat, 112-86, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 26. mars 2025 13:01
Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Netheimar loguðu um helgina eftir að Stephen Curry hafði sett niður ótrúlegt skot í upphitun. Í gær kom svo í ljós að skotið fór alls ekki ofan í eftir allt saman. Körfubolti 25. mars 2025 14:18
Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Staðan á liði Miami Heat er til umræðu í Lögmáli leiksins sem er á Stöð 2 Sport 2. Körfubolti 24. mars 2025 17:17
Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons LeBron James sneri aftur eftir tveggja vikna fjarveru vegna meiðsla þegar Los Angeles Lakers fékk skell gegn Chicago Bulls, 115-146, á heimavelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 23. mars 2025 10:02
Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Ástralski körfuboltamaðurinn Joe Ingles byrjaði sinn fyrsta leik í NBA í þrjú ár þegar Minnesota Timberwolves mætti New Orleans Pelicans í nótt. Fyrir því var falleg ástæða. Körfubolti 22. mars 2025 11:32
Bronny stigahæstur hjá Lakers Körfuboltamaðurinn Bronny James átti sinn besta leik fyrir Los Angeles Lakers þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Milwaukee Bucks, 89-118, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 21. mars 2025 13:00
Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Körfuboltafélagið Boston Celtics hefur nú verið selt fyrir 6,1 milljarð Bandaríkjadala, jafnvirði um 814 milljarða íslenskra króna, sem er metupphæð. Körfubolti 20. mars 2025 14:51
Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfuboltapabbinn skoðanaglaði LaVar Ball hefur lýst því hvað varð til þess að taka þurfti annan fótinn af honum. Körfubolti 19. mars 2025 10:31
Ælan hafi verið afleiðing matareitrunar Bandaríski grínistinn Tracy Morgan, sem þurfti að flytja í hjólastól af leik New York Knicks og Miami Heat eftir að hann ældi á völlinn í gær, segist hafa veikst af matareitrun. Lífið 18. mars 2025 19:51
Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Tómas Steindórsson furðar sig á ummælum Draymonds Green, leikmanns Golden State Warriors, um Karl-Anthony Towns, leikmann New York Knicks, í hlaðvarpi sínu. Körfubolti 17. mars 2025 16:30
Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Eftir að hafa unnið sextán leiki í röð tapaði Cleveland Cavaliers loks þegar Orlando Magic mætti í heimsókn í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lokatölur 103-108, Orlando í vil. Körfubolti 17. mars 2025 12:31
Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Fyrstu mánuðir ársins hafa verið hræðilegir fyrir NBA körfuboltalið Dallas Mavericks og það lítur út fyrir að hlutirnir gætu jafnvel orðið enn verri. Körfubolti 16. mars 2025 12:02
„Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Stephen Curry varð í nótt fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA til að skora fjögur þúsund þriggja stiga körfur. Þjálfari hans líkti honum við ballerínu eftir leikinn. Körfubolti 14. mars 2025 15:32
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti