Jón Páll aðstoðar Einar Jón Páll Pálmason verður aðstoðarþjálfari kvennaliðs Víkings í Bestu deildinni og mun starfa samhliða Einari Guðnasyni sem tók við aðalþjálfarastöðunni á dögunum. Íslenski boltinn 17.7.2025 15:03
Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið FHL heldur áfram að styrkja liðið sitt fyrir baráttuna um halda sæti sínu í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 17.7.2025 10:30
FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Botnlið Bestu deildar kvenna í fótbolta hefur styrkt sig fyrir lokabaráttuna fyrir tilverurétti í deildinni. Íslenski boltinn 14.7.2025 10:32
Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt Íslenski boltinn 25.6.2025 20:30
John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ „Þetta kom mér mjög á óvart. Í fyrsta sinn í yfir tuttugu ár var ég spurður út í starf mitt í viðtali eftir leikinn við Þór/KA. Ég sá margt jákvætt í gangi og var virkilega peppaður fyrir því að snúa þessu við,“ segir John Andrews sem var látinn fara sem þjálfari Víkinga í Bestu-deild kvenna í gær. Íslenski boltinn 25. júní 2025 12:01
John Andrews og Björn reknir Knattspyrnudeild Víkinga hefur rekið John Andrews þjálfara meistaraflokks kvenna sem og Björn Sigurbjörnsson aðstoðarþjálfara liðsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Víkingum. Íslenski boltinn 24. júní 2025 13:47
Uppgjörið: Þór/KA - Víkingur 4-1 | Öruggur sigur Þórs/KA gegn lánlausi liði Víkings Þór/KA vann sannfærandi 4-1 sigur á móti Víkingi í leik liðanna í 10. umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta í Boganum á Akureyri í dag. Þór/KA kom sér þar af leiðandi aftur á sigurbraut eftir tvo tapleiki í röð í deildinni gegn toppliðunum tveimur. Íslenski boltinn 21. júní 2025 18:54
Uppgjörið: FH - Valur 1-2 | Valur nældi sér í ofboðslega langþráðan sigur Valur fór með sigur af hólmi þegar liðið sótti FH heim á Kaplakrikavöll í 10. umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta í dag. Gengi Valsliðsins hefur verið slæmt upp á síðkastið og sigurinn því vel þeginn. Íslenski boltinn 21. júní 2025 15:46
Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 0-3 | Blikar á toppnum næsta mánuðinn Breiðablik vann öruggan 3-0 sigur gegn Stjörnunni í Garðabæ í dag, í síðustu umferð Bestu deildar kvenna fyrir EM-hléið sem nú tekur við næsta mánuðinn. Sigurinn kom Blikum upp fyrir Þrótt og aftur á toppinn. Íslenski boltinn 21. júní 2025 13:16
Reif Sæunni niður á hárinu Markvörður Fram í Bestu deild kvenna í fótbolta gæti verið á leið í leikbann eftir að hafa rifið leikmann Þróttar niður með því að toga í hár hennar. Atvikið fór framhjá dómurum leiksins en það má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 21. júní 2025 12:00
Spenntari fyrir NFL en EM: „Við horfum á einhverja leiki“ Genevieve Crenshaw, markvörður Tindastólsins, var hetja liðsins í 1-4 sigri á FHL í Bestu deild kvenna í kvöld. Leikmenn FHL skutu og skutu en Genieve varði og varði, þar á meðal vítaspyrnu Calliste Brookshire í stöðinni 1-1. Sport 20. júní 2025 21:41
Uppgjörið: FHL - Tindastóll | Stólarnir koma sér úr fallsæti Tindastóll lyfti sér, að minnsta kosti tímabundið, upp úr fallsæti í Bestu deild kvenna með 1-4 sigri á FHL í Fjarðabyggðarhöllinni í kvöld. Gestirnir voru heppnir því FHL stundaði stórskotahríð að marki en fengu ódýr mörk í lokin þegar heimaliðið freistaði þess að jafna. Íslenski boltinn 20. júní 2025 17:15
Uppgjörið: Fram - Þróttur | Þróttarar stöðva sigurgöngu Fram Fram tók á móti Þrótti í 10. umferð Bestu deildar kvenna á Lambhagavelli í kvöld. Þróttur sigraði leikinn og er þar með búin að endurheimta topp sætið í bili, en Breiðablik og FH eiga eftir að spila leiki sína. Íslenski boltinn 20. júní 2025 17:15
Ekkert lið vill fara með óbragð í munni frá tíundu umferð Tíunda umferð Bestu deildar kvenna hefst í kvöld með afar athyglisverðum leik Fram og Þróttar Reykjavíkur. Fram hefur verið á mikilli siglingu á meðan að Þróttur, sem er með jafnmörg stig og topplið Breiðabliks, hefur hikstað. Framundan er langt hlé í deildinni og er þjálfari Fram sammála því að ekkert lið vilji fara með tap á bakinu inn í þá pásu. Íslenski boltinn 20. júní 2025 13:01
Ótrúlega skrýtið að sjá Val: „Þetta er andlegt þrot“ „Það er bara eitthvað andlegt þrot í gangi þarna,“ sagði Mist Edvardsdóttir, fyrrverandi leikmaður Vals, um skelfilega stöðu Valsliðsins sem var til umræðu í nýjasta þætti Bestu markanna. Íslenski boltinn 19. júní 2025 17:30
„Ég held samt að hann sé að bulla“ Þróttarakonur byrjuðu tímabilið frábærlega, töpuðu ekki í fyrstu átta leikjum sínum í Bestu deildinni og komust í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins. Liðið tapaði síðan tveimur leikjum með nokkra daga millibili. Bestu mörkin fóru yfir stöðuna í Laugardalnum. Íslenski boltinn 19. júní 2025 11:30
Þórdís Elva og Guðni valin best í fyrri umferðinni Bestu mörkin gerðu upp fyrstu níu umferðir Bestu deildar kvenna í fótbolta í síðasta þætti sínum og völdu þau sem hafa staðið sig best. Íslenski boltinn 18. júní 2025 10:32
„Sem betur fer fleiri leiðir að því að spila fótbolta“ Breiðablik sigraði Þór/KA með tveimur mörkum gegn engu í Boganum á Akureyri í Bestu deild kvenna fyrr í dag. Birta Georgsdóttir skoraði bæði mörk leiksins í fyrri hálfleik. Sport 16. júní 2025 20:05
Uppgjörið: FH 5 - 1 Tindastóll | FH gekk frá Tindastól í seinni hálfleik FH-ingar tóku á móti Tindastól í 9. umferð Bestu deildar kvenna á Kaplakrika í kvöld og sýndu sannkallaða markaveislu í síðari hálfleik. Lokatölur urðu 5-1 fyrir heimakonur sem lyftu sér með sigrinum í toppbaráttu í deildinni. Íslenski boltinn 16. júní 2025 17:17
Uppgjörið: Þór/KA 0 - 2 Breiðablik | Blikar með öruggan sigur Breiðablik hafði betur gegn Þór/KA í Boganum á Akureyri í 9. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Lokatölur 0-2 þar sem Birta Georgsdóttir skoraði bæði mörk leiksins. Íslenski boltinn 16. júní 2025 16:16
Semja við íslenska kjarnann í liði Íslandsmeistaranna Haukar hafa framlengt samninga sína við þrjá lykilleikmenn úr Íslandsmeistaraliði kvenna. Þóra Kristín Jónsdóttir, Tinna Guðrún Alexandersdóttir og Rósa Björk Pétursdóttir hafa allar skrifað undir nýjan samninga. Körfubolti 16. júní 2025 15:31
Áhorf á kvennaboltann eykst mikið í Noregi en hrynur á Íslandi Mæting á leiki í norsku kvennadeildinni í fótbolta hefur tekið mikið stökk í sumar og forráðamenn Toppserien er mjög ánægðir með nýjustu tölur um áhorfstölur. Fótbolti 16. júní 2025 11:30
„Það er trú, power, orka og bara gæði í þessu Fram liði“ Fram gerðu sér góða ferð niður á Hlíðarenda þar sem þær heimsóttu Val í níundu umferð Bestu deild kvenna. Eftir að hafa lent undir í fyrri hálfleik snéru Fram taflinu við í þeim síðari og fóru með sterkan sigur af hólmi 1-2. Íslenski boltinn 15. júní 2025 16:33
Uppgjörið: Valur - Fram 1-2 | Endurkomusigur hjá Fram Valur tók á mót Fram á N1 vellinum við Hlíðarenda þegar níunda umferð Bestu deild kvenna hóf göngu sína í dag. Gestirnir í Fram hafa verið á flottu skriði á meðan lítið hefur gengið upp hjá Val. Það fór svo að Fram hafði betur með tveimur mörkum gegn einu. Íslenski boltinn 15. júní 2025 15:50
Uppgjörið: Stjarnan - Þróttur 0-2 | Fyrsta tap toppliðsins kom í Garðabæ Stjarnan lagði topplið Þróttar þegar liðin mættust í Garðabæ í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 15. júní 2025 15:32