Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum ÍR og Njarðvík gerðu 2-2 jafntefli í kvöld í uppgjöri tveggja efstu liða Lengjudeildar karla í fótbolta en spilað var í Mjóddinni. Íslenski boltinn 25.7.2025 21:13
„Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Eftir erfitt ár í Kanada var Shaina Ashouri ekki lengi að stimpla sig inn í endurkomunni til Íslands og skoraði opnunarmarkið í 2-1 sigri Víkings gegn Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 25.7.2025 21:09
„Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Guðni Eiríksson, þjálfari FH, var ánægður með úrslit kvöldsins eftir 3-1 sigur gegn Fram í Bestu deild kvenna í fótbolta en hann hefði viljað fá fleiri mörk úr færunum sem FH skapaði sér. Íslenski boltinn 25.7.2025 20:48
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn 25.7.2025 17:30
Andrea Rán semur við FH FH-ingar hafa fengið mikinn liðstyrk fyrir seinni hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta því miðjumaðurinn öflugi Andrea Rán Hauksdóttir er kominn heim og mun spila með Hafnarfjarðarliðinu út tímabili. Íslenski boltinn 24.7.2025 21:55
Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Breiðablik vann 3-1 sigur á Þrótti í toppslag Bestu deildar kvenna í fótbolta í kvöld og náðu Íslandsmeistararnir með því þriggja stiga forskoti á Þrótt á toppnum. Íslenski boltinn 24.7.2025 18:31
Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Fanndís Friðriksdóttir tryggði Val 2-1 sigur á botnliði FHL í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld. FHL var á eftir sínum fyrstu stigum í sumar en tapaði ellefta leiknum í röð. Íslenski boltinn 24.7.2025 18:15
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn
Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Tindastóll byrjar afar vel eftir EM-fríið því liðið vann 2-0 sigur á nágrönnum sínum í Þór/KA í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld. Leikið var á Sauðárkróki við frábærar aðstæður. Þetta var í fyrsta sinn sem Tindastóll vinnur Þór/KA í keppnisleik. Íslenski boltinn 24.7.2025 17:15
„Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Besta deild kvenna hefst aftur sumarfrí í kvöld og toppslagur er á dagskránni. Breiðablik tekur á móti Þrótti á Kópavogsvelli og Þórdís Elva, leikmaður Þróttar, á von á hörkuleik. Íslenski boltinn 24.7.2025 12:16
Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Stjórn Knattspyrnusambands Íslands sendi í kvöld frá sér yfirlýsingu vegna fyrirhugaða framkvæmda og uppsetningu á skólaþorpi við Laugardalsvöll. Íslenski boltinn 23.7.2025 20:13
Cosic kominn í KR-búninginn Amin Cosic hefur skrifað undir samning við KR út tímabilið 2028 en hann kemur frá Lengjudeildarliði Njarðvíkur. Íslenski boltinn 23.7.2025 17:49
Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Hinn skemmtilegi liður Uppbótartíminn var á sínum stað í síðasta þætti Stúkunnar. Þar var meðal annars farið yfir hverjir væru mikilvægastir sínu liði hjá toppliðum Bestu deildar karla. Íslenski boltinn 22.7.2025 22:31
KR í markmannsleit eftir meiðsli Lið KR í Bestu deild karla í knattspyrnu er í markmannsleit þar sem Sigurpáll Sören Ingólfsson ökklabrotnaði á æfingu nýverið. Íslenski boltinn 22.7.2025 18:45
„Við erum ekki á góðum stað“ Arnar Grétarsson á ærið verkefni fyrir höndum sem þjálfari Fylkis í Lengjudeild karla í fótbolta. Hann er ráðinn til að forða liðinu frá fallsvæðinu og segir verkefnið spennandi, en á sama tíma krefjandi. Íslenski boltinn 22.7.2025 09:02
Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Táningurinn Jakob Gunnar Sigurðsson hefur verið lánaður frá KR til Lyngby í Danmörku. Hann var fyrri hluta tímabils á láni hjá Þrótti Reykjavík í Lengjudeild karla í knattspyrnu og skoraði þar 7 mörk í alls 15 leikjum. Íslenski boltinn 21.7.2025 22:03
Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Birnir Breki Burknason hefur gengið til liðs við ÍA í Bestu deild karla í knattspyrnu. Hann kemur frá HK sem leikur í Lengjudeildinni. Hann var valinn íþróttamaður félagsins eftir frammistöðu sína á síðasta ári. Íslenski boltinn 21.7.2025 20:30
Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Hinn þrítugi Reynir Haraldsson er snúinn aftur í uppeldisfélag sitt ÍR. Liðið situr á toppi Lengjudeildar karla í knattspyrnu og lætur sig dreyma um að spila í deild þeirra bestu, Bestu deildinni, á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 21.7.2025 17:32
Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Pablo Punyed er snúinn aftur á fótboltavöllinn eftir nærri ár frá vellinum vegna krossbandsslita. Meiðsli tóku á andlegu hliðina en hann segist í dag eins og nýr. Íslenski boltinn 21.7.2025 08:02
„Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, var sáttur með frammistöðu sinna manna þrátt fyrir 1-2 tap gegn Val í toppslag Bestu deildarinnar í kvöld. Þrjú lið eru nú jöfn að stigum í efstu sætum deildarinnar og allt stefnir í æsispennandi toppbaráttu. Íslenski boltinn 20.7.2025 22:27
„Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals, var ánægður með að enda 1435 daga langa bið Valsmanna eftir því að komast í efsta sæti Bestu deildarinnar. Valsmönnum tókst það með 1-2 sigri gegn Víkingi í kvöld. Túfa segir Valsliðið vera að þroskast og að laga marga hluti sem hefur vantað síðustu ár. Íslenski boltinn 20.7.2025 21:47
Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Víkingur tók á móti Val í toppslag og tapaði fyrsta heimaleiknum í sumar. Lokatölur 1-2 í Víkinni og Valsmenn tylla sér á toppinn í Bestu deildinni. Víkingar lentu marki undir og urðu manni færri skömmu síðar, tókst samt að setja jöfnunarmark og virtust ætla að halda út með jafntefli en fengu á sig klaufalegt mark á lokamínútum leiksins. Íslenski boltinn 20.7.2025 18:31
Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Breiðablik fór að hlið Víkings á toppi deildarinnar með sigri á Vestra og KA fór af fallsvæðinu með sigri í botnslag. Íslenski boltinn 20.7.2025 13:23
Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Pablo Punyed er kominn aftur á fullt eftir nærri árs fjarveru frá fótboltavellinum vegna krossbandaslita. Pablo meiddist í ágúst í fyrra en hefur komið lítillega við sögu hjá Víkingum undanfarið. Hann segir skrokkinn kláran í að spila meira. Íslenski boltinn 20.7.2025 13:02
Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Selfyssingurinn Jón Vignir Pétursson spilar ekki fótbolta á næstunni eftir að hafa meiðst mjög illa í Lengjudeildarleik Selfoss og Grindavíkur. Íslenski boltinn 20.7.2025 10:32
Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti KA vann 2-0 sigur á ÍA á Greifavellinum á Akureyri í Bestu deild karla. Með sigrinum fer KA af fallsvæðinu en skilur Skagamenn eftir á botni deildarinnar. Íslenski boltinn 19.7.2025 15:15