Leik lokið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Þróttur heldur áfram að hiksta í Bestu deild kvenna og í dag gerði liðið jafntefli við nýliða FHL, 2-2, á heimavelli. Íslenski boltinn 7.9.2025 13:17
Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenska landsliðið vann fyrsta leikinn í undankeppni HM gegn Aserum á Laugardalvelli á föstudagskvöldið, 5-0. Nú hefur verið lagt nýtt undirlag á völlinn og þar er blandað gras eins og best verður á kosið. Lýsing vallarins einnig verið tekin í gegn. Íslenski boltinn 7.9.2025 10:00
Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Stjarnan lagði Þór/KA 4-1 í mikilvægum sigri í Bestu deild kvenna í dag. Sigurinn lyftir liðinu fyrir ofan Þór/KA í 5. sæti í deildinni. Gyða Kristín Gunnarsdóttir átti stórleik og var með tvö mörk og stoðsendingu í leiknum. Íslenski boltinn 6.9.2025 15:16
Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Íslenski boltinn 4.9.2025 20:14
Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Íslenski boltinn 4.9.2025 17:15
Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn 4.9.2025 18:30
Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Tindastóll vann baráttu sigur á Fram 1-0 í Bestu deild kvenna á blíðunni á Sauðárkróki í kvöld. Íslenski boltinn 4.9.2025 17:15
Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Valsmenn hafa skrifað undir fimm ára samning við framherjann Dag Orra Garðarsson. Íslenski boltinn 4.9.2025 14:44
Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Tvö efstu lið Bestu deildar kvenna í fótbolta, Breiðablik og FH, mætast í stórleik í kvöld. Að því tilefni mættust leikmenn liðanna í fótboltagolfi. Íslenski boltinn 4.9.2025 12:01
Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Það var svo sannarlega skellihlegið þegar fulltrúar Breiðabliks og FH mættust í skemmtilegri blindraþraut á Kópavogsvelli, fyrir rosalegt uppgjör þessara efstu liða Bestu deildar kvenna í fótbolta annað kvöld. Íslenski boltinn 3.9.2025 22:02
Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Strákarnir í Stúkunni tóku Stjörnuna til bæna eftir að Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, gagnrýndi skort á gestrisni hjá Garðbæingum. Íslenski boltinn 3.9.2025 09:00
Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Gylfi Þór Sigurðsson var tekinn af velli í toppslag Víkings og Breiðabliks í síðustu umferð í Bestu deild karla í fótbolta og sérfræðingar Stúkunnar gagnrýndu þá ákvörðun. Víkingar voru þá 2-1 yfir og manni fleiri en misstu leikinn niður í jafntefli eftir að Gylfi fór af velli. Íslenski boltinn 3.9.2025 08:00
„Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Sigurður Bjartur Hallsson skoraði dramatískt, og umdeilt, sigurmark þegar FH lagði Aftureldingu 2-1 í Bestu deild karla í fótbolta á dögunum. Farið var yfir markið og aðdraganda þess í Stúkunni. Íslenski boltinn 2.9.2025 22:00
Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Valur, topplið Bestu deildar karla, verður án þriggja lykilmanna þegar liðið mætir Stjörnunni í 22. umferð Bestu deildarinnar. Um er að ræða síðustu umferð hefðbundinnar deildarkeppni áður en deildinni er skipt upp í efri og neðri hluta. Íslenski boltinn 2.9.2025 19:48
„Þær eru hræddar við hana“ Bestu mörkin héldu vart vatni yfir flautumarki Murielle Tiernan í dramatískum 2-1 útisigri Fram á Þór/KA í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Markið var eðlilega til umræðu í þættinum. Íslenski boltinn 1.9.2025 22:00
Segja Römer klára tímabilið með KA Á dögunum virtist sem danski miðjumaðurinn Marcel Römer væri á leið til heimalandsins eftir stutt stopp á Akureyri. Nú er annað hljóð í strokknum og mun hann vera hér á landi þangað til Bestu deild karla er lokið. Íslenski boltinn 1.9.2025 21:16
Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Í gegnum tíðina hafa fjölmargar íslenskar fótboltakonur leikið með Kristianstad og nú hefur ein í viðbót bæst í hópinn. Íslenski boltinn 1.9.2025 17:16
Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Það var vægast sagt rosalegur dagur í Bestu deild karla í fótbolta í gær þegar næstsíðasta umferðin fyrir skiptingu fór fram. Stórleikur Víkings og Breiðabliks olli engum vonbrigðum. Öll mörk umferðarinnar og umdeilda brottreksturinn í Fossvogi má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 1.9.2025 09:02
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Stjarnan kom til baka eftir að hafa lent 2-0 undir gegn KA og fór með 3-2 sigur af hólmi þegar liðin áttust við í 21. umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Það var Guðmundur Baldvin Nökkvason sem tryggði Stjörnunni stigin þrjú með næstsíðasta sparki leiksins. Íslenski boltinn 31.8.2025 16:15
Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Fram vann dramatískan 2-1 sigur er liðið tók á móti toppliði Vals í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Sigurmarkið kom ekki fyrr en í uppbótartíma. Íslenski boltinn 31.8.2025 18:32
Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Þrátt fyrir að leika stóran hluta seinni hálfleiks manni færri nældu Íslandsmeistarar Breiðabliks í stig er liðið heimsótti Víking í stórleik umferðarinnar í Bestu-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 31.8.2025 18:32
Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Sigurður Bjartur Hallsson tryggði FH-ingum öll þrjú stigin í Mosfellsbænum í dag en FH vann þá 2-1 sigur á Aftureldingu i 21. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 31.8.2025 16:03
Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Útlitið er enn dekkra hjá botnliði Skagamanna eftir þriðja tapið í röð í Bestu deild karla í fótbolta. Þorlákur Breki Þ. Baxter skoraði sitt fyrsta mark á ferlinum í efstu deild þegar hann kom Eyjaliðinu yfir í þessum góða 2-0 sigri. Íslenski boltinn 31.8.2025 13:18
Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Vestri og KR mættust á Kerecisvellinum á Ísafirði í dag fyrir framan um 250 áhorfendur sem sáu liðin skipta bróðurlega á milli sín stigunum. Íslenski boltinn 31.8.2025 13:18
Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Atli Kjartansson fékk sérfræðinga sína í Stúkunni til að spá fyrir um líkur félaga á því að vinna Íslandsmeistaratitilinn fótbolta karla í ár nú þegar lítið er eftir af mótinu. Íslenski boltinn 31.8.2025 10:31
Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Aron Pálmarsson var gestur í síðasta þætti Big Ben og hann fékk Kjartan Henry Finnbogason, aðstoðarþjálfara karlaliðs FH í fótbolta, til að viðurkenna eitt í þættinum. Íslenski boltinn 31.8.2025 08:30
Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Það var mikil dramatík í leik Þór/KA og Fram í Bestu deild kvenna sem áttust við í Boganum í dag. Gestirnir nældu í stigin þrjú með sigurmarki á síðustu sekúndum leiksins. Íslenski boltinn 30.8.2025 16:18