Íslenski boltinn

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

„Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“

Það er kannski skrýtið að hugsa til þess núna, tveimur Íslandsmeistaratitlum, fjórum bikarmeistaratitlum og einstöku Evrópuævintýri síðar, en þegar Arnar Gunnlaugsson var ráðinn þjálfari Víkings höfðu fáir trú á því að hann ætti eftir að ná langt með liðið.

Íslenski boltinn