Leik lokið: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Víkingur vann 3-0 sigur gegn Val á heimavelli. Linda Líf Boama kom Víkingum yfir í fyrri hálfleik en Ashley Jordan Clark kom inn á í seinni hálfleik og kláraði leikinn með tveimur mörkum. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 30.9.2025 18:31
Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Heimir Guðjónsson mun hætta sem þjálfari FH þegar tímabilinu í Bestu deild karla í fótbolta lýkur. Frá þessu greinir félagið á samfélagsmiðlum sínum nú í kvöld, þriðjudag. Samningur Heimis rennur út að tímabilinu loknu og hefur verið ákveðið að framlengja hann ekki. Íslenski boltinn 30.9.2025 19:35
Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Breiðablik getur orðið Íslandsmeistari vinni liðið Þrótt í Laugardal. Leikur liðanna hefst klukkan 18:00 og er hann sýndur beint á Sýn Sport 4. Íslenski boltinn 30.9.2025 17:16
Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn 30.9.2025 11:30
Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Sérfræðingar Stúkunnar fengu þær fréttir nánast í beinni útsendingu í gærkvöld að Davíð Smári Lamude væri hættur sem þjálfari bikarmeistara Vestra í fótbolta. Fréttirnar komu þeim í opna skjöldu. Íslenski boltinn 30.9.2025 07:32
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Víkingur er með níu fingur á Íslandsmeistaratitlinum eftir dramatískan 3-2 útisigur í Garðabænum. Víkingar eru með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar þegar þrjár umferðir eru eftir. Uppgjörið og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 29.9.2025 18:31
„Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Víkingar stigu stór skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum í kvöld þegar þeir höfðu betur gegn Stjörnunni 2-3 í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 29.9.2025 21:48
Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings sem situr á toppi Bestu deildar karla í fótbolta, talaði í fyrirsögnum eftir að Valdimar Þór Ingimundarson tryggði 3-2 sigur í Garðabæ. Sigur sem fór langleiðina með að tryggja það að Íslandsmeistaratitilinn fari í Víkina þegar mótinu lýkur. Íslenski boltinn 29.9.2025 21:32
Davíð Smári hættur fyrir vestan Davíð Smári Lamude er hættur sem þjálfari bikarmeistara Vestra í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 29.9.2025 19:01
Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram í Bestu deild kvenna í fótbolta, er allt annað en sáttur með þann aðila sem sér um samfélagsmiðla Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 29.9.2025 18:31
Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Víkingur getur farið langt með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta karla í kvöld, með sigri gegn Stjörnunni í sannkölluðum stórleik í Garðabæ. Vinni Stjarnan er æsispennandi lokasprettur framundan. Íslenski boltinn 29.9.2025 14:17
Frá Fram á Hlíðarenda Gareth Owen hættir í þjálfarateymi Fram og færir sig yfir til Vals. Hann verður yfirmaður knattspyrnumála á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 29.9.2025 12:01
Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Elmar Kári Enesson Cogic skoraði afar dýrmætt mark með ótrúlegum hætti fyrir Aftureldingu gegn KA í gær, beint úr hornspyrnu, í Bestu deildinni í fótbolta. Mörkin úr leikjum gærdagsins má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 29.9.2025 08:29
Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Fram vann nokkuð sanngjarnan 2-0 sigur er liðið tók á móti Val í efri hluta Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Titilvonir Vals eru þar með svo gott sem úr sögunni. Íslenski boltinn 28.9.2025 18:31
„Við þurfum að horfa inn á við“ Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var ómyrkur í máli eftir stórt tap gegn ÍBV í neðri hluta Bestu deildar karla í dag. Íslenski boltinn 28.9.2025 16:31
Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Afturelding sigraði KA 3-2 í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar karla í dag. Þrjú mörk Aftureldingar á sex mínútum lyftu liðinu úr botnsætinu og senda KR á botninn. Íslenski boltinn 28.9.2025 15:15
Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra ÍBV valtaði yfir Vestra á Ísafirði í dag í leik neðri hluta Bestu deildar karla. Leikurinn var einstefna af hálfu Eyjamanna og endaði með 5-0 sigri. Íslenski boltinn 28.9.2025 12:16
Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Karlalið Njarðvíkur í fótbolta verður með nýjan þjálfara á næsta tímabili en Gunnar Heiðar Þorvaldsson er hættur þjálfun þess. Íslenski boltinn 28.9.2025 13:51
Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Eftir tímabilið hættir Ólafur Kristjánsson sem þjálfari kvennaliðs Þróttar í fótbolta og verður aðstoðarmaður Þorsteins Halldórssonar með kvennalandsliðið. Íslenski boltinn 28.9.2025 12:29
Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Eftir tímabilið lætur Nik Chamberlain af störfum hjá Breiðabliki og tekur við Kristianstad í Svíþjóð. Félögin greindu bæði frá þessu í morgun. Íslenski boltinn 28.9.2025 08:51
„Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fram tryggði sér áframhaldandi sæti í Bestu deild kvenna með 4-0 sigri á FHL. Flott frammistaða liðsins sýndi að liðið á fullt erindi í deild þeirra Bestu. Íslenski boltinn 27.9.2025 22:15
Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Keflavík og HK mættust á Laugardalsvelli í úrslitaleik um sæti í Bestu deild karla. Keflavík vann að lokum öruggan 4-0 sigur og leikur því í Bestu deildinni að ári. Íslenski boltinn 27.9.2025 15:32
Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Fram tryggði sér áframhaldandi sæti í deild þeirra Bestu með 4-0 sigri á FHL í kvöld. Una Rós Unnarsdóttir átti frábæran leik fyrir liðið og átti stóran þátt í sigri Fram í kvöld með marki og stoðsendingu. Íslenski boltinn 27.9.2025 18:30
Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, á stórt verkefni fyrir höndum eftir tap á móti ÍA á Akranesi í dag. KR-ingar eru nú þremur stigum frá öruggu sæti þegar þrjár umferðir eru eftir af Bestu deild karla. Íslenski boltinn 27.9.2025 17:51
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum FH og Breiðablik skildu jöfn, 1-1, þegar liðin leiddu saman hesta sína í 23. umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á Kaplakrikavöll í dag. Íslenski boltinn 27.9.2025 13:20