Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Dedrick Basile tryggði Tindastóli sigur á Val, 85-87, í lokaleik 1. umferðar Bónus deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 6.10.2025 18:32
Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Íslenski landsliðsmaðurinn í körfubolta, Elvar Már Friðriksson, lét mikið að sér kveða þegar Anwil Wloclawek vann stórsigur á Gliwice, 93-58, í pólsku úrvalsdeildinni í kvöld. Körfubolti 6.10.2025 18:43
Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn „Þetta verður bara gaman og það er gott að koma á Hlíðarenda og keppa við mjög sterkt lið sem er búið að vera eitt af sterkustu liðum landsins undanfarin ár,“ segir Arnar Guðjónsson þjálfari Tindastóls fyrir stórleikinn gegn Val í Bónusdeild karla í kvöld. Sport 6.10.2025 13:45
„Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti 5.10.2025 11:30
Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Grindavík lagði Njarðvík að velli í fyrstu umferð Bónus deildar karla í gærkvöldi. Lokastaðan var 109-96 en Andri Már Eggertsson, Nabblinn, tók bræðurna Jóhann og Ólaf Ólafssyni tali eftir leik og gerði upp þennan fyrsta leik liðsins í Grindavík síðan í nóvember árið 2023. Körfubolti 4. október 2025 13:00
Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Það eru tæpar þrjár vikur í að NBA deildin fari af stað og eru liðin í óða önn að undirbúa sig. Stórstjarnan Giannis Antetokounmpo er samt ekki farinn af stað en hann greindist með Covid-19 nýlega. Körfubolti 4. október 2025 11:47
Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfuboltakvöld gerði upp fyrstu umferð Bónus deildar karla þennan veturinn þrátt fyrir að einum leik sé ólokið. Sérfræðingar þáttarins völdu bestu tilþrifin og af nægu var að taka. Körfubolti 4. október 2025 10:04
„Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Jóhann Þór Ólafsson sagði fyrsta leik Grindavíkur á heimavelli í tvö ár hafa verið fallega stund. Hann segir Grindavíkurliðið á fínum stað og þeir eigi eftir að verða betri. Körfubolti 3. október 2025 22:08
Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Grindavík vann Njarðvík, 109-96, í fyrsta heimaleik sínum í tæp tvö ár. Grindvíkingar voru mun sterkari aðilinn í seinni hálfleik. Körfubolti 3. október 2025 21:05
Martin með nítján stig í fyrsta leik Alba Berlin laut í lægra haldi fyrir Trier, 92-97, í fyrsta leik sínum í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta á tímabilinu. Martin Hermannsson átti góðan leik fyrir Berlínarliðið. Körfubolti 3. október 2025 18:27
Stólarnir fastir í München Leikur Vals og Tindastóls í Bónus-deild karla hefur frestast fram á mánudag. Leikmenn Tindastóls komust ekki heim frá München í Þýskalandi í gær vegna drónaumferðar á flugvellinum. Körfubolti 3. október 2025 13:30
De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Julio De Assis hefur samið við Njarðvíkinga og mun spila fyrir liðið í Bónus-deild karla í körfubolta í vetur. Körfubolti 3. október 2025 13:00
Bjóða upp á Frank Booker-árskort Bónus-deild karla í körfubolta fór af stað með fjórum leikjum í gærkvöldi. Valsmenn spila þó ekki sinn fyrsta leik fyrr en á morgun. Körfubolti 3. október 2025 11:02
Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Bónus Körfuboltakvöld verður á dagskránni í kvöld þar sem gerðir verða upp leikir í fyrstu umferð Bónus deildar karla. Þetta verður þó ekki fyrsti þáttur vetrarins. Körfubolti 3. október 2025 10:02
Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Íslandsmeistarar Stjörnunnar hófu titilvörnina sína í Vesturbænum þegar liðið heimsótti KR í fyrstu umferð Bónus-deildar karla nú í kvöld. Körfubolti 2. október 2025 23:00
„Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Skagamenn unnu frábæran sigur á Þór Þorlákshöfn í fyrstu umferð Bónus deildar karla í kvöld, 102-92. Skagamenn voru að leika sinn fyrsta leik í efstu deild síðan árið 2000. Styrmir Jónasson var frábær í liði skagamanna og leiddi liðið áfram í upphafi síðari hálfleiks. Körfubolti 2. október 2025 22:52
Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Skagamenn eru mættir upp í Bónus deildina eftir 25 ára fjarveru. Þeir tóku á móti Þór Þorlákshöfn í fyrsta leik tímabilsins. Leikurinn fór fram í Íþróttahúsinu við Vesturgötu á Akranesi og voru það Skagamenn sem fóru gulir og glaðir heim. Körfubolti 2. október 2025 22:30
„Þá er erfitt að spila hér“ Þórir Þorbjarnarson, fyrirliði KR, var sáttur með dramatískan sigur liðsins í kvöld gegn Íslandsmeisturum Stjörnunnar. KR-ingar voru í veseni langt inn í seinni hálfleikinn en unnu sig til baka í leikinn og tókst að sigra Stjörnuna 102-98 eftir framlengdan leik. Körfubolti 2. október 2025 22:22
Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Keflavík tók á móti ÍR í fyrstu umferð Bónus deild karla í Blue höllinni í Keflavík í kvöld. Körfubolti 2. október 2025 22:15
„Fannst þetta full mikil brekka“ Steinar Kaldal þjálfari Ármanns var að vonum ekkert sérstaklega glaður beint eftir leik. Hans menn steinlágu í 1. umferð Bónus deildar karla og ljóst að brekkan er brött fyrir Ármenninga sem hafa ekki leikið í deild þeirra bestu í 44 ár. Körfubolti 2. október 2025 22:02
„Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Keflavík tók á móti ÍR í Blue höllinni í Keflavík í kvöld þegar fyrsta umferð Bónus deild karla hóf göngu sína. Eftir heldur jafnan leik framan af sigldu Keflvíkingar fram úr í fjórða leikhluta og unnu níu stig sigur 92-83. Hilmar Pétursson átti stóran þátt í því. Sport 2. október 2025 21:59
Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Álftanes fór illa með nýliða Ármanns í 1. umferð Bónus deildar karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn var í raun búinn strax í 1. leikhluta. Körfubolti 2. október 2025 21:30
Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Nýliðarnir tveir í Bónus deild karla hefja leik í kvöld eftir langa fjarveru frá efstu deild. ÍA spilaði síðast þar tímabilið 1999-00 en enn lengra er síðan Ármann var meðal þeirra bestu. Þá var ekki búið að taka upp þriggja stiga skotið á Íslandi og úrslitakeppnin hafði ekki verið sett á laggirnar. Körfubolti 2. október 2025 15:32
Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Farsælast hefði verið ef leiðir hefðu skilið hjá Þór Þ. og Lárusi Jónssyni eftir síðasta tímabil. Þetta er mat Benedikts Guðmundssonar, sérfræðings Bónus Körfuboltakvölds. Körfubolti 2. október 2025 15:02
Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Benedikt Guðmundsson snýr aftur sem sérfræðingur í Bónus Körfuboltakvöldi í vetur en hann hætti sem þjálfari Tindastóls síðasta vor. Körfubolti 2. október 2025 14:33