Körfubolti

Fréttamynd

Raggi Nat á Nesið

Álftnesingum hefur borist risastór liðsauki fyrir komandi vetur í Bónus-deildinni en miðherjinn hávaxni Ragnar Ágúst Nathanaelsson hefur samið við liðið.

Körfubolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Sau­tján ára troðslu­drottning vekur at­hygli

Troðslur eru ekki á hverju strái í kvennakörfubolta en ein slík leit dagsins ljós í leik Frakklands og Belgíu um bronsið á Evrópumóti U18 þegar hin 17 ára Alicia Tournebize hamraði niður tveggja handa troðslu í hraðaupphlaupi.

Körfubolti
Fréttamynd

„Þetta gerist rosa hratt“

Körfuboltamaðurinn Kristinn Pálsson hefur yfirgefið herbúðir Vals og samið við Jesi, sem spilar í þriðju efstu deild á Ítalíu. Hann segir hlutina hafa gerst hratt en Kristinn stökk á tilboð sem honum leist vel á og er spenntur fyrir því að leiða liðið vonandi upp um deild.

Körfubolti
Fréttamynd

Sengun í fanta­formi í sumar­fríinu

Enn er dágóð stund í að NBA deildin hefji aftur göngu sína og leikmenn eru flestir í sumarfríi. Það er allur gangur á því í hversu góðu formi menn snúa til æfinga að hausti en Alperen Sengun, leikmaður Houston Rockets, hefur greinilega ekki slegið slöku við í sumar.

Körfubolti
Fréttamynd

Jokic fram­lengir ekki að sinni

Nikola Jokic, stjörnuleikmaður Denver Nuggets og einn besti leikmaður NBA deildarinnar, hefur tilkynnt liðinu að hann muni ekki skrifa undir nýjan þriggja ára samning í sumar.

Körfubolti
Fréttamynd

Fylkir og Valur í form­legt sam­starf

Körfuknattleiksdeildir Fylkis og Vals munu starfa náið saman á komandi tímabili en Fylkismenn munu spila í 1. deild í vetur í fyrsta sinn í 20 ár. Fylkismenn tilkynntu um samstarfið á samfélagsmiðlum í gær.

Körfubolti
Fréttamynd

Sjö lið skiptust á sex leik­mönnum

Stærstu félagaskipti sumarsins í NBA, þar sem Kevin Durant fór til Houston Rockets frá Phoenix Suns, urðu þegar upp er staðið stærstu félagaskipti í sögu deildarinnar í liðum talið en alls komu sjö lið að skiptunum.

Körfubolti