Hulda Clara og Karen Lind efstar Kylfingarnir Hulda Klara Gestsdóttir og Karen Lind Stefánsdóttir, báðar úr GKG, eru leiða eftir fyrsta hring á Íslandsmótinu í golfi. Mótið fer að þessu sinni fram á Hvaleyrarvelli Golfklúbbsins Keilis. Golf 7.8.2025 19:40
Axel og Dagbjartur leiða Kylfingarnir Axel Bóasson og Dagbjartur Sigurbrandsson leiða Íslandsmótið í golfi þegar fyrsta hring er lokið. Golf 7.8.2025 19:31
Mega sniffa ammoníak eftir allt saman NFL-leikmenn sem elska að sniffa ammoníak og önnur ilmsölt geta tekið gleði sína á ný því þeir fá að sniffa áfram á hliðarlínunni. Sport 7.8.2025 16:30
Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Íslenska tuttugu ára landslið kvenna í körfubolta náði sögulegum árangri í gærkvöldi með því að vinna Holland í sextán liða úrslitum A-deildar Evrópukeppninnar. Körfubolti 7.8.2025 12:00
Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Tottenham fékk hræðilegar fréttir í morgunsárið er í ljós kom að James Maddison verði frá meirihluta komandi tímabils. Enski boltinn 7.8.2025 11:32
Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Ole Gunnar Solskjær, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, var í viðræðum um að taka við írska karlalandsliðinu í fótbolta á síðasta ári. Fótbolti 7.8.2025 11:01
Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi og nú er hægt að sjá mörkin úr þeim inn á Vísi. Íslenski boltinn 7.8.2025 10:32
Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Íslandsmótið i golfi 2025 hófst í morgun. Hulda Bjarnadóttir, forseti GSÍ, setti mótið með formlegum hætti. Golf 7.8.2025 10:25
Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta féll niður um þrjú sæti þegar nýjasti styrkleikalisti Alþjóða knattspyrnusambandsins var opinberaður í dag. Fótbolti 7.8.2025 10:13
„Ég var í smá sjokki“ „Þetta er bara mjög flott og hópurinn er jákvæður þó við séum ekki í bestu stöðunni í deildinni,“ segir Amin Cosic, nýr leikmaður KR í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 7.8.2025 10:01
Dagný kveður West Ham með tárin í augunum „Þegar ég var ung bjóst ég aldrei við að geta spilað fyrir West Ham,“ segir landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir sem kveður í dag félagið sem hún hefur stutt frá æsku. Enski boltinn 7.8.2025 09:34
Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Ríkharð Óskar Guðnason var að lýsa leik Fram og Stjörnunnar í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Stúkan skoðaði eitt skemmtilegt atvik í leiknum sem lýsing Rikka G gerði bara enn betra. Íslenski boltinn 7.8.2025 09:02
„Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Heimir Hallgrímsson hefur verið landsliðsþjálfari Írlands í rúmt ár. Starfið tók á til að byrja með en hann segist vera á réttri leið með írska liðið. Fótbolti 7.8.2025 08:30
Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Sérfræðingar Stúkunnar veltu fyrir sér þeim möguleika að Vesturbæjarstórveldið falli úr Bestu deildinni í fótbolta í haust og að KR verði þar með ekki með í deild þeirra bestu sumarið 2026. Íslenski boltinn 7.8.2025 08:11
Blikarnir hoppuðu út í á Íslandsmeistarar Breiðabliks eru staddir úti í Bosnía og Hersegóvínu þar sem þeir spila í kvöld fyrri leik sinn í þriðju umferð undankeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 7.8.2025 08:01
Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur mikinn áhuga á Ólympíuleikunum og hann vill taka þátt í að gera næstu sumerólympíuleika að frábærum og vel heppnuðum leikum. Sport 7.8.2025 07:31
Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Fyrrum öryggisvörður körfuboltaliðsins Miami Heat hefur verið ákærður fyrir að stela treyju LeBron James sem seldist á nærri hálfan milljarð íslenskra króna á uppboði árið 2023. Öryggisvörðurinn er sagður hafa stolið samtals mörg hundruð munum úr hirslum félagsins. Körfubolti 7.8.2025 07:03
Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Ítalska félagið Como heimsótti spænska félagið Real Betis í gær í undirbúningsleik fyrir komandi tímabil. Það lá eitthvað mjög illa á mönnum í Andalúsíu í gærkvöldi og þetta verður seint kallaður vináttuleikur á milli félaganna. Fótbolti 7.8.2025 06:30
Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Það er að venju nóg um að vera á rásum Sýnar Sport í dag. Sport 7.8.2025 06:01
Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sunderland mun leika í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta á komandi leiktíð eftir að hafa fallið alla leið niður í ensku C-deildina. Það er ljóst að Svörtu kettirnir ætla að reyna halda sæti sínu með því að eyða sem mestum pening í nýja leikmenn. Enski boltinn 6.8.2025 23:16
Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Sara Björk Gunnarsdóttir hefur framlengt samning við Al-Qadsiah í Sádi-Arabíu. Fótbolti 6.8.2025 22:32
„Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög ósáttur að við höfum ekki unnið, á miðað við hvernig leikurinn spilaðist,“ segir Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, eftir 1-1 jafntefli hans manna við Stjörnuna í Úlfarsárdal í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 6.8.2025 21:52
„Ég er mjög þreyttur“ Steven Caulker kveðst þreyttur eftir að hafa spilað allar 90 mínúturnar í 1-1 jafntefli Stjörnunnar við Fram í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Úrslitin eru svekkjandi. Íslenski boltinn 6.8.2025 21:42
Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Afturelding og Vestri gerðu 1-1 jafntefli í kvöld. Gestirnir komust yfir með marki frá Jeppe Pedersen og voru yfir í hálfleik. Heimamenn sýndu mikla yfirburði í síðari hálfleik sem skilaði einu marki og voru óheppnir að skora ekki fleiri. Íslenski boltinn 6.8.2025 17:16