Samstarf

Samstarf

Samstarf með utanaðkomandi aðilum.

Fréttamynd

Kjóstu flottasta garð ársins 2025!

Undanfarna viku hafa hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis sent inn tilnefningar um flottasta garð landsins 2025 en fresturinn rann út á miðnætti síðasta sunnudag. Dómnefnd Bylgjunnar, Vísis og Garðheima hefur staðið í ströngu undanfarna daga og skoðað fjölda fallegra mynda af litríkum og fallega skipulögðum görðum víða um land.

Lífið samstarf

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Greiðslu­á­skorun

Innheimtumenn ríkissjóðs skora hér með á gjaldendur eftirtalinna gjalda að gera skil nú þegar eða í síðasta lagi innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar:

Samstarf
Fréttamynd

Kerlingar­fjöll: Ævin­týri á há­lendi Ís­lands

Í sumar er tilvalið að gera sér ferð til fjalla og láta sér líða vel í faðmi náttúrunnar. Hálendið er nær en þú heldur og lítið mál að skjótast þangað í dagsferð á sumrin, hvort sem þú vilt keyra á eigin vegum eða skella þér í skipulagða ferð.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Taktu þátt í sumar­bóka­viku á Bylgjunni og Vísi

Bókasumarið mikla er runnið upp! Sumarbókavika verður haldin á Bylgjunni og Vísi dagana 23.-27. júní. Félag íslenskra bókaútgefenda gefur fimmtán lestrarhestum veglega bókapakka auk þess sem einn þeirra fær gistingu fyrir tvo í eina nótt með morgunverði og þriggja rétta kvöldverði á Íslandshóteli að eigin vali.

Lífið samstarf