Formúla 1

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Komst við er hann ræddi Schumacher

Andy Wilman, fram­leiðandi, komst við er hann ræddi ör­lög þýska ökuþórsins Michael Schumacher sem hann hafði kynnst í gegnum störf sín. Wilman sagði ör­lög Schumacher­s dapur­leg, hann hefði gert svo mikið fullur heilsu í næsta kafla síns æviskeiðs eftir For­múlu 1 ferilinn.

Formúla 1
Fréttamynd

Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“

„Ég hef ekki grátið um hríð. Ég hélt ég myndi ekki gráta en ég gerði það,“ segir Lando Norris sem átti erfitt með að halda aftur af tilfinningum sínum eftir kappaksturinn í Abú Dabí í Formúlu 1 í dag. Norris kom þriðji í mark og varð þar af leiðandi heimsmeistari í fyrsta sinn.

Formúla 1
Fréttamynd

McLaren ætlar að nota heil­brigða skyn­semi í á­kvörðunum sínum

Forráðamenn McLaren segjast vera tilbúnir að nota Oscar Piastri til að hjálpa Lando Norris í titilbaráttunni í formúlu 1 ef kemur að því í Abú Dabí-kappakstrinum að Ástralinn geti ekki lengur unnið heimsmeistaratitilinn. Það er mikil spenna fyrir helgina enda geta þrír tryggt sér heimsmeistaratitilinn í síðustu keppni tímabilsins.

Formúla 1
Fréttamynd

Hótað líf­láti eftir mis­tökin

Forráðamenn Formúlu 1 liðs Red Bull hafa beðist afsökunar á sínum þætti í þeirri reiðiöldu sem beindist að Kimi Antonelli, ökuþór Mercedes, sem fékk líflátshótanir eftir kappaksturinn í Katar um helgina.

Formúla 1
Fréttamynd

Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri

Ökumenn Ferrari í Formúlu 1, þeir Lewis Hamilton og Charles Leclerc, hafa ekki náð í einn einasta sigur þetta tímabilið og þá hefur Hamilton ekki einu sinni náð á verðlaunapall en hann er afar ósáttur með gæði Ferrari bílsins þetta árið.

Formúla 1