Rodri og Foden klárir í slaginn Pep Guardiola þjálfari Manchester City staðfesti á blaðamannafundi í morgun að Rodri og Phil Foden væru klárir í slaginn gegn Tottenham á morgun en þeir misstu báðir af fyrsta leik tímabilsins um síðustu helgi. Enski boltinn 22.8.2025 17:02
Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Thomas Frank, stjóri Tottenham í ensku úrvalsdeildinni, segist ekki vilja fá leikmenn til liðsins sem ekki vilja koma. Tottenham horfði á eftir Eberechi Eze í hendur erkifjenda sinna og granna í Arsenal. Enski boltinn 22.8.2025 16:17
Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Oliver Glasner, þjálfari Crystal Palace á Englandi, virðist þreyttur á aðgerðaleysi félagsins á leikmannamarkaðnum í sumar. Útlit er fyrir brotthvarf tveggja lykilmanna á meðan fáir sem engir hafa komið til liðsins, þrátt fyrir sögulega góðan árangur. Enski boltinn 22.8.2025 15:31
Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn 22.8.2025 08:02
Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn 21.8.2025 22:00
Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal, telur að Skytturnar geti orðið Englandsmeistarar ef þær ganga frá kaupunum á enska landsliðsmanninum Eberechi Eze. Enski boltinn 21.8.2025 15:32
Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Hollenski bakvörðurinn Jeremie Frimpong náði aðeins að spila einn leik með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta áður en hann meiddist. Hann missir af næstu leikjum liðsins. Enski boltinn 21.8.2025 13:56
Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Nýliðar Leeds United í ensku úrvalsdeildinni hafa fest kaup á svissneska landsliðsframherjanum Noah Okafor frá AC Milan. Enski boltinn 21.8.2025 13:31
Wirtz strax kominn á hættusvæði Þátttakendur í fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta hafa um margt að hugsa eftir fyrstu umferðina, til að mynda varðandi nýju Liverpool-stjörnuna Florian Wirtz, og þá er gott að geta leitað til sérfræðinga í þessum skemmtilega leik. Enski boltinn 21.8.2025 09:07
Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Nú liggur fyrir nákvæmlega hvernig leikjadagskráin í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta verður í október og þar á meðal hvenær sigursælustu lið Englands, Liverpool og Manchester United, mætast á Anfield. Enski boltinn 21.8.2025 07:32
Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enska úrvalsdeildin höfðaði mál gegn Manchester City fyrir meira en tveimur árum síðan en enn er ekkert að frétta af niðurstöðunum. Enski boltinn 21.8.2025 07:01
Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Liverpool hefur sett upp nýja mynd í búningsklefa Liverpool á Anfield leikvanginum. Enski boltinn 20.8.2025 23:15
Arsenal að stela Eze frá Tottenham Eberechi Eze er á leiðinni til Arsenal eftir að fréttir bárust í kvöld af góðum gangi í viðræðum félagsins og leikmannsins við Arsenal. Enski boltinn 20.8.2025 20:24
Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Þýski framherjinn Kai Havertz missti af stórum hluta síðasta tímabils og nú lítur út fyrir að Arsenal verði aftur án hans á næstunni. Enski boltinn 20.8.2025 19:00
Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Er eitthvað að gerast í sápuóperu haustsins í ensku úrvalsdeildinni? Það voru flugeldar á samfélagsmiðlum í gærkvöldi og í dag sást aðalpersónan mæta þar sem hann hefur lítið sést undanfarnar vikur. Enski boltinn 20.8.2025 18:27
Á að reka umboðsmanninn á stundinni Alan Shearer, fyrrum framherji Newcastle United, gagnrýnir Alexander Isak, núverandi framherja liðsins, harðlega vegna yfirlýsingar sem sá sænski birti í gær. Enski boltinn 20.8.2025 16:48
Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Manuel Akanji, varnarmaður Manchester City, brást við færslu ítalska blaðamannsins Fabrizio Romano á samfélagsmiðlinum Instagram. Romano sagði Akanji á leið til Tyrklands, sem sá síðarnefndi kveðst hreint ekki kannast við. Enski boltinn 20.8.2025 16:02
Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Grínistinn Sóli Hólm fékk verðugt verkefni í fyrsta þætti Varsjárinnar á Sýn Sport. Hann þurfti að velja fimm manna lið af leikmönnum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Athygli vekur að Mohamed Salah kemst ekki í liðið. Enski boltinn 20.8.2025 15:15
Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ „Ég man ekki eftir að meistaralið hafi breyst svona mikið á svona stuttum tíma,“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson um Englandsmeistara Liverpool, í Sunnudagsmessunni á Sýn Sport. Hann segir breytingarnar veita þá tilfinningu að Arne Slot vilji herma eftir Evrópumeisturum PSG. Enski boltinn 20.8.2025 14:30
Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Arsenal verður án þýska sóknarmannsins Kai Havertz á næstunni vegna hnémeiðsla. Félagið er núna í leit að nýjum leikmanni áður en félagaskiptaglugginn lokast 1. september. Enski boltinn 20.8.2025 11:54
„Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Newcastle brást við í gærkvöldi eftir að Alexander Isak sagði félagið hafa svikið loforð. Í yfirlýsingu Newcastle segir að Isak sé samningsbundinn og engin loforð hafi verið gefin um að hann mætti fara frá félaginu í sumar, en þar er einnig gefið í skyn að Isak geti farið að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Enski boltinn 20.8.2025 09:45
Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Paul Scholes er einn sigursælasti leikmaður Manchester United í sögunni og hann spilaði aldrei fyrir neitt annað félag. Það er því kannski ekkert skrýtið að hann hafi ekki verið ánægður með dóttur sína á dögunum. Enski boltinn 19.8.2025 23:18
Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Englandsmeistarar Liverpool hafa verið afar duglegir á leikmannamarkaðnum í sumar en ekki bara við það að eyða pening í nýja leikmenn. Enski boltinn 19.8.2025 22:30
Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Bayer Leverkusen fær einn efnilegasta leikmann Manchester City á láni í vetur en knattspyrnustjórinn Pep Guardiola er að lána tvo unga leikmenn liðsins. Enski boltinn 19.8.2025 22:02
Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Alexander Isak, sænski framherjinn hjá Newcastle, hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um stöðuna sem er komin upp á milli hans og félagsins. Það er erfitt að sjá hann spila aftur fyrir félagið. Enski boltinn 19.8.2025 20:26
Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Mohamed Salah var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld af leikmönnum deildarinnar og er sá fyrsti til að vinna þau verðlaun þrisvar sinnum á ferlinum. Enski boltinn 19.8.2025 20:09