Skoðun

Fréttamynd

Stjórn­endur sem mega ekki stjórna

Stefán Vagn Stefánsson

Mennta- og barnamálaráðherra hyggst setja á fót fjórar til sex svæðisskrifstofur sem taki yfir rekstur og stjórnsýslu framhaldsskóla. Markmiðin eru göfug og verðskulda athygli. Þau snerta m.a. sjónarmið um jafnt aðgengi, betri þjónustu og aukinn faglegan stuðning.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Stokkhólmseinkenni sem við ættum að forðast

Helsta ástæða þessarar greinar er sú að þótt ég eigi danska frændur og vini og þyki frekar vænt um Dani, erum við að verða vitni hér á vest-norræna svæðinu að því sem virðist vera slæm Stokkhólmeinkenni, gleymska á eigin sögu og pólitísk undarlegheit, sem er til vansa.

Skoðun
Fréttamynd

Eflum iðnlöggjöfina og stöðvum brotin

Á þriðjudaginn sýndi Kveikur þjóðinni fram á að ástandið á mörgum snyrtistofum landsins er grafalvarlegt. Þar hefur starfsfólk, sem oft kemur frá fjarlægum löndum, greitt háar fjárhæðir fyrir að fá að starfa hér en endar í skuldafjötrum, misnotkun og neyðist jafnvel til að bjóða upp á kynlífsþjónustu til að eiga í sig og á. Fjölmargar stofur starfa án leyfa en eigendur 17 þeirra hafa nú verið kærðir, flestir fyrir brot á iðnaðarlögum.

Skoðun
Fréttamynd

Þúsundir kusu Sönnu

Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti sósíalista í borginni, mælist vinsælasti borgarfulltrúinn ár eftir ár. Samkvæmt Borgarvita Maskínu í ágúst 2025, telja um 90% kjósenda flokksins Sönnu hafa staðið sig best allra borgarfulltrúa á yfirstandandi kjörtímabili.

Skoðun
Fréttamynd

Græðgin í for­grunni

Ólögleg veðmálastarfsemi hefur farið vaxandi í íslensku samfélagi og án nokkurs vafa með afdrifaríkum afleiðingum fyrir marga og samfélagið í heild. Lítið hefur verið aðhafst og umræðan oft á tíðum mótsagnakennd.

Skoðun
Fréttamynd

Greiningar eða lausnir – hvort vegur þyngra?

Greining er eins og að setja nafn á sjúkdóm án þess að ávísa meðferð. Hún skýrir vandann en leysir hann ekki. Í skólakerfinu höfum við náð langt í að finna nöfnin, ADHD, lesblinda, málþroskaröskun o.fl. en alltof stutt í að skapa úrræði sem breyta daglegu lífi barnanna.

Skoðun
Fréttamynd

Sterk staða Hafnar­fjarðar

Rekstur og fjárhagur Hafnarfjarðarbæjar er traustur, og hefur verið það síðustu ár eftir óráðsíutímabil vinstrimanna á árunum fyrir og eftir hrun. Allar helstu kennitölur hafa færst mjög til betri vegar síðan að Sjálfstæðisflokkurinn komst að nýju í meirihluta árið 2014.

Skoðun
Fréttamynd

Bless bless jafn­launa­vottun

Skrifræði og regluverk atvinnulífsins er meira íþyngjandi á Íslandi en annars staðar, þetta sýna bæði greiningar frá OECD og þetta segja félagsmenn Samtaka atvinnulífsins. Óþarflega strangt regluverk veikir undirstöður atvinnulífs á breiðum grunni með því að draga úr virkni markaða og viðhalda háum viðskiptakostnaði.

Skoðun
Fréttamynd

Heiðurs­gestur Við­reisnar vill heims­veldi

Meðal þess sem fram kom í ræðu Guy Verhofstadt, forseta European Movement International, á landsþingi Viðreisnar um helgina, þar sem hann var heiðursgestur, var að Evrópusambandið þyrfti að verða að heimsveldi (e. empire).

Skoðun
Fréttamynd

Veð­mál barna – hættu­legur leikur sem hægt er að stöðva

Á síðustu árum hefur veðmálastarfsemi barna tekið á sig nýja og hættulega mynd. Internetið býður upp á óheftan aðgang að fjölmörgum fjárhættuspilasíðum sem auglýsa sig eins og tölvuleiki, með litríku viðmóti, stigakerfum og bónusum sem margfaldast líkt og í spilum.

Skoðun
Fréttamynd

Allt leikur í um­burðar­lyndi – eða hvað?

Umburðarlyndi hefur mér alltaf fundist einstaklega fallegt orð í íslensku máli. Orð sem við ættum öll að tileinka okkur og merking þess ætti alltaf að vera ríkjandi í samfélaginu okkar. Flest höfum við heyrt talað um að „sýna umburðarlyndi.“ En hvað þýðir þetta orð í raun og veru?

Skoðun
Fréttamynd

Lyfja­fræðingar - traustur stuðningur í flóknum heimi

Það getur margborgað sig að þekkja til þess hvernig lyf eru uppgötvuð, prófuð, framleidd, þróuð, vottuð, notuð og misnotuð. Nýleg dæmi sanna að ekki er á allra valdi að túlka lyfjavirkni og aukaverkanir, jafnvel valdamestu menn heims geta hnotið um staðreyndir og farið með fleipur.

Skoðun
Fréttamynd

Ís­land og móðurplanta með erindi

Í aldaraðir hafa hampur og kannabis verið hluti af lífi mannsins – notað meðal annars til lækninga, næringar, textílframleiðslu og í byggingariðnaði. Þessi planta hefur þjónað okkur í gegnum aldirnar en á Íslandi er umræða um enn hana sveipuð fáfræði og fordómum.

Skoðun
Fréttamynd

Hátt­virta nýja þingkonan, María Rut Kristins­dóttir

Þakka þér fyrir að skylda okkur öll í að „lesa, meðtaka og finna leiðir til að færa okkur upp úr þessum hjólförum. Ég mun leggja mitt af mörkum innan þings og utan til að tala fyrir breytingum á kerfum, viðhorfum og orðræðu. Það blasir við að hér dugar ekki lengur falleg orð um áform. Heldur þurfum við aðgerðir. Og að skólamál, geðheilbrigðismál og málefni barna séu sett í forgang!”

Skoðun
Fréttamynd

Villa um fyrir bæjar­búum

Í mínum heimabæ, Reykjanesbæ, hefur meirihlutinn undir forystu Samfylkingar hafið fjárhagsáætlunarvinnu sveitarfélagsins og ekki er gengið út frá því að lækka álagningarhlutfall fasteignaskatta.

Skoðun
Fréttamynd

Olíufyrirtækin vissu

Hlutverk stórra olíufyrirtækja í að bæla niður vísindalega vitneskju í þágu fjárhagslegs ávinnings er löngu orðið augljóst.

Skoðun
Fréttamynd

Bullandi halla­rekstur í Hafnar­firði

Árshlutauppgjör fyrri hluta ársins sýnir skelfilegan hallarekstur, tæpar tólfhundruð milljónir í mínus. Reksturinn stendur ekki undir afborgunum af lánum sem eru rúmlega tólfhundruð milljónir króna. Þetta eru svo sem ekki nýjar fréttir úr Hafnarfirði.

Skoðun
Fréttamynd

Styrkjum stöðu leigj­enda

Leigumarkaður fasteigna hér á landi er tiltölulega óþroskaður í samanburði við löndin í kringum okkur. Á undanförnum áratug hefur verkalýðshreyfingin staðið að uppbyggingu leiguíbúða þar sem húsnæði er byggt á hagkvæman hátt, án hagnaðarsjónarmiða.

Skoðun