Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina

Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods segir frá því á miðlum sínum að hann gekkst undir sína sjöundu bakaðgerð á föstudag. Þetta er önnur stóra aðgerðin sem hann fer í á þessu ári.

Settar í bann fyrir búðarþjófnað

Tveir ítalskir sundmenn sem voru handteknir fyrir búðarþjófnað í Singapúr þegar þeir voru á heimleið frá heimsmeistaramótinu í sundi.

NFL-stjarna fjár­festir í kvenna­liði Boston

Caleb Williams, leikstjórnandi Chicago Bears, er nýjasti fjárfestirinn í Boston Legacy FC, nýju liði í bandarísku kvennaknattspyrnudeildinni (NWSL) sem hefur leik árið 2026.

Magavandamálin farin að trufla hana

Íslenska hlaupakonan Andrea Kolbeinsdóttir skrifaði stuttan pistil á samfélagsmiðlum þar sem hún segir frá því sem hefur verið að hrjá hana í ár. Hún ætlar að leita lausna og hætta að reyna að finna út úr öllu sjálf.

Lands­liðsþjálfarinn sendi leik­mennina út á lífið

Norðmenn eru millimetrum frá heimsmeistaramótinu næsta sumar eftir 5-0 stórsigur á Ísrael í undankeppni HM í gær. Landsliðsþjálfari vildi að landsliðsmennirnir fengju að njóta góðs árangurs eftir leikinn í Osló í gær.

Sjá meira