Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods segir frá því á miðlum sínum að hann gekkst undir sína sjöundu bakaðgerð á föstudag. Þetta er önnur stóra aðgerðin sem hann fer í á þessu ári. 12.10.2025 14:05
Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Norski framherjinn Erling Braut Haaland hélt áfram að bæta við ótrúlega markatölfræði sína í 5-0 sigri á Ísrael í undankeppni HM í gær og er nú kominn með meira en fimmtíu mörk fyrir norska landsliðið. 12.10.2025 14:00
Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Franska stórstjarnan Kylian Mbappé þekkir það vel að komast ungur í sviðsljósið og Frakkinn hefur gagnrýnt hið mikla sviðsljós sem beinist að Lamine Yamal. 12.10.2025 13:30
Settar í bann fyrir búðarþjófnað Tveir ítalskir sundmenn sem voru handteknir fyrir búðarþjófnað í Singapúr þegar þeir voru á heimleið frá heimsmeistaramótinu í sundi. 12.10.2025 13:03
Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er hávaxinn. Það hjálpar honum vissulega að loka markinu en getur líka búið til vandamál inn á handboltavellinum. 12.10.2025 12:31
Fór upp Eiffelturninn á hjóli Heimsmetin eru margs konar og eitt þeirra var slegið í Eiffelturninum í París á dögunum. 12.10.2025 12:02
NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Caleb Williams, leikstjórnandi Chicago Bears, er nýjasti fjárfestirinn í Boston Legacy FC, nýju liði í bandarísku kvennaknattspyrnudeildinni (NWSL) sem hefur leik árið 2026. 12.10.2025 11:33
Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Marko Arnautovic varð á föstudagskvöldið markahæsti leikmaður austurríska fótboltalandsliðsins frá upphafi en sá sem átti markametið áður var ekki alltof hrifinn og ætlar að leita réttar síns fyrir dómstólum. 12.10.2025 11:00
Magavandamálin farin að trufla hana Íslenska hlaupakonan Andrea Kolbeinsdóttir skrifaði stuttan pistil á samfélagsmiðlum þar sem hún segir frá því sem hefur verið að hrjá hana í ár. Hún ætlar að leita lausna og hætta að reyna að finna út úr öllu sjálf. 12.10.2025 10:32
Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Norðmenn eru millimetrum frá heimsmeistaramótinu næsta sumar eftir 5-0 stórsigur á Ísrael í undankeppni HM í gær. Landsliðsþjálfari vildi að landsliðsmennirnir fengju að njóta góðs árangurs eftir leikinn í Osló í gær. 12.10.2025 10:10