Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Á­fall fyrir Napoli í titilbaráttunni

Napoli tapaði óvænt í dag á móti Como í ítölsku A-deildinni í fótbolta og mistókst þar með að komast aftur á toppinn. Como vann leikinn 2-1.

Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu

Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson komst á fimmtudagskvöldið í hóp þeirra elstu sem hafa skorað 25 stig eða meira í leik með íslenska karlalandsliðinu í körfubolta.

Segja að nýja reglan eyði­leggi sportið

Alþjóða frjálsíþróttasambandið vill reyna að gera langstökkskeppnir frjálsra íþrótta áhugaverðari en breytingin er að fara mjög illa í marga langstökkvara.

Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum

Argentínski knattspyrnumaðurinn Ángel Di María var ásamt Lionel Messi í þeirri kynslóð argentínska landsliðsins sem beið og beið eftir stórum titli. Það tók líka á og biðin varð mjög löng.

Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað

Grænlenska handboltasambandið hefur ekki efni á að senda kvennalandsliðið sitt í undankeppni heimsmeistaramótsins í vor. Liðið fer því ekki á annað HM í röð.

Sjá meira