Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Enska kvennalandsliðið í fótbolta varði Evrópumeistaratitil sinn í gær eftir sigur á heimsmeisturum Spánar í vítakeppni í Basel. Hetja liðsins var ásamt fleirum markvörðurinn Hannah Hampton. 28.7.2025 09:03
Donald Trump sást svindla á golfvellinum Donald Trump Bandaríkjaforseti er staddur í Skotlandi í opinberri heimsókn en hún snerist reyndar að stórum hluta um golfvöllinn hans og kynningu á honum. 28.7.2025 08:30
Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Hafþór Júlíus Björnsson bætti heimsmetið í réttstöðulyftu um helgina. Hann lyfti þá 505 kílóum fyrstur manna í heiminum. Hafþór afrekaði þetta á kraftlyftingarmóti í Þýskalandi. 28.7.2025 08:01
Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Lucy Bronze er ein af hetjum enska kvennalandsliðsins sem tryggði sér Evrópumeistartitilinn í gær en hún bjó líklegast til nýja skilgreiningu á því á þessu móti hvað það þýðir að harka af sér. 28.7.2025 07:31
Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Bandaríski kylfingurinn Scottie Scheffler komst ekki aðeins í fréttirnar fyrir frábæra frammistöðu sína á Opna meistaramótinu á dögunum því atvik tengt einu höggi hans fór einnig á mikið flug á netinu. 28.7.2025 06:31
Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Íslenska kvennalandsliðið var í meirihluta þegar kom að þeim liðum á Evrópumótinu í Sviss sem spiluðu með fyrirliðaband í regnbogalitunum. 26.7.2025 09:02
Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Meðeigandi Inter Miami segir að Lionel Messi sé ákaflega ósáttur með að vera dæmdur í eins leiks bann fyrir að skrópa í Stjörnuleik MLS deildarinnar. 26.7.2025 07:03
Getur varla gengið lengur Ronnie Coleman er einn besti vaxtaræktarmaður sögunnar en hann hefur þurft að þola grimm örlög eftir að gríðarlegt álag á líkamann náði heldur betur í skottið á honum. 26.7.2025 06:32
Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. 26.7.2025 06:01
Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Shaquille O’Neal er ekkert að fara í felur með það að hann er ekki mikill aðdáandi franska miðherjans Rudy Gobert. 25.7.2025 23:16