McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy tæmdi búðina á Mastersmótinu eftir að hann tryggði sér sigurinn á mótinu í vor. Með þessum sigri á Augusta í apríl fullkomnaði McIlroy risamótaalslemmuna. 20.8.2025 22:31
Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Knattspyrnumaðurinn Razak Omotoyossi er látinn eftir að hafa orðið fyrir tveimur áföllum á stuttum tíma. Hann var ekki orðinn fertugur. 20.8.2025 22:02
Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Bodö/Glimt er í frábærum málum eftir fyrri leikinn í umspili um sæti í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld en sigurmark var dæmt af danska liðinu FC Kaupmannahöfn í lokin. 20.8.2025 21:13
Arsenal að stela Eze frá Tottenham Eberechi Eze er á leiðinni til Arsenal eftir að fréttir bárust í kvöld af góðum gangi í viðræðum félagsins og leikmannsins við Arsenal. 20.8.2025 20:24
Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Almar Orri Atlason verður með íslenska karlalandsliðinu í körfubolta á Evrópumótinu í Póllandi en það þýddi jafnframt langt ferðalag hjá stráknum. Hann var farinn út í nám í Bandaríkjunum þegar neyðarkallið barst frá Íslandi. 20.8.2025 20:11
Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Brasilíski markvörðurinn Fábio er nú sá sem hefur spilað flesta opinbera fótboltaleiki á ferlinum. 20.8.2025 19:30
Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Þýski framherjinn Kai Havertz missti af stórum hluta síðasta tímabils og nú lítur út fyrir að Arsenal verði aftur án hans á næstunni. 20.8.2025 19:00
Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Er eitthvað að gerast í sápuóperu haustsins í ensku úrvalsdeildinni? Það voru flugeldar á samfélagsmiðlum í gærkvöldi og í dag sást aðalpersónan mæta þar sem hann hefur lítið sést undanfarnar vikur. 20.8.2025 18:27
Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Landsliðskonan Diljá Ýr Zomers opnaði í kvöld markareikning sinn fyrir norska félagið Brann þegar liðið styrkti stöðu sína á toppnum. 20.8.2025 17:57
Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Samtök knattspyrnuþjálfara á Ítalíu (AIAC) hafa skrifað opinbert bréf þar sem fram kemur krafa þeirra um að Ísrael verði vísað úr öllum íþróttakeppnum vegna grimmilegrar framkomu þeirra og stríðsglæpa á Gaza ströndinni. 20.8.2025 17:30