„Okkur sjálfum að kenna“ Diogo Dalot hélt að hann væri búinn að tryggja Manchester United sigurinn þegar hann var tekinn af velli en þurfti síðan að horfa upp á West Ham jafna metin á lokamínútum leiksins. United missti af tækifærinu að komast upp í fimmta sæti deildarinnar. 4.12.2025 22:28
United missti frá sér sigurinn í lokin Manchester United var á leiðinni upp í fimmta sætið í ensku úrvalsdeildinni þegar þeir gáfu færi á sér á lokamínútunum í lokaleik fjórtándu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. West Ham-menn nýttu sér það, jöfnuðu metin í 1-1 og tryggðu sér stig á Old Trafford. 4.12.2025 21:52
Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Magdeburg hélt sigurgöngu sinni áfram í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld með átta marka sigri á heimavelli sínum. 4.12.2025 21:18
Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Snæfríður Sól Jórunnardóttir varð í sjötta sæti í 200 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Lublin í Póllandi. 4.12.2025 20:30
Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Íslendingaliðið Kolstad frá Noregi vann í kvöld einn óvæntasta sigur vetrarins í Meistaradeildinni í handbolta. Ungverska liðið Veszprém vann á sama tíma háspennuviðureign tveggja Íslendingaliða. 4.12.2025 19:30
Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Elvar Ásgeirsson átti mjög góðan leik með Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þegar liðið vann óvæntan sigur á Mors-Thy Håndbold. 4.12.2025 19:11
Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Þýska kvennalandsliðið í handbolta hélt áfram sigurgöngu sinni á heimsmeistaramótinu í handbolta og er áfram með fullt hús í íslenska milliriðlinum. 4.12.2025 18:30
Hilmar með fínan leik í bikarsigri Hilmar Smári Henningsson og félagar í Jonava unnu sannfærandi sigur í litháska Kónungsbikarnum í körfubolta í kvöld. 4.12.2025 18:21
41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liam Gleason, lacrosse-þjálfari karlaliðs Siena, er látinn. Þetta tilkynnti bandaríski háskólinn á miðvikudag, þremur dögum eftir að hann hlaut alvarlegan heilaskaða við fall á heimili sínu. Hann var aðeins 41 árs gamall. 4.12.2025 18:15
Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Liverpool hefur minnst Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti í dag, á þeim degi sem hefði verið 29 ára afmælisdagur hans. 4.12.2025 18:00