Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Okkur sjálfum að kenna“

Diogo Dalot hélt að hann væri búinn að tryggja Manchester United sigurinn þegar hann var tekinn af velli en þurfti síðan að horfa upp á West Ham jafna metin á lokamínútum leiksins. United missti af tækifærinu að komast upp í fimmta sæti deildarinnar.

United missti frá sér sigurinn í lokin

Manchester United var á leiðinni upp í fimmta sætið í ensku úrvalsdeildinni þegar þeir gáfu færi á sér á lokamínútunum í lokaleik fjórtándu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. West Ham-menn nýttu sér það, jöfnuðu metin í 1-1 og tryggðu sér stig á Old Trafford.

41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu

Liam Gleason, lacrosse-þjálfari karlaliðs Siena, er látinn. Þetta tilkynnti bandaríski háskólinn á miðvikudag, þremur dögum eftir að hann hlaut alvarlegan heilaskaða við fall á heimili sínu. Hann var aðeins 41 árs gamall.

Sjá meira