Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Gullmerki Körfuknattleikssambands Íslands voru veitt á ársþinginu á Grand Hótel Reykjavík í gær. 16.3.2025 11:30
Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Liverpool og Newcastle spila í dag til úrslita í enska deildabikarnum og fer leikurinn fram á Wembley leikvanginum. 16.3.2025 11:21
Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Tvíburar í unglingaliði Manchester United eru að vekja mikla athygli og ekki bara vegna þess hver faðir þeirra er. 16.3.2025 11:01
Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Bandaríski kylfingurinn JJ Spaun er með eins höggs forskot fyrir lokahringinn á Players meistaramótinu sem margir kalla fimmta risamótið en mótið fer fram á Sawgrass golfvellinum í Flórída. 16.3.2025 10:41
Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur Enski knattspyrnumaðurinn Deli Alli lék sinn fyrsta knattspyrnuleik í 748 daga í gærkvöldi en kvöldið endaði snemma og illa fyrir þessa fyrrum vonarstjörnu enska fótboltans. 16.3.2025 10:21
„Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Kvennalið Arsenal í fótbolta fer fyrir nýrri herferð í Bretlandi þar sem stefnan er sett á að eyða skömminni hjá fótboltastelpum tengdu því að vera á blæðingum. 16.3.2025 10:00
Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið Lando Norris hjá McLaren vann fyrsta formúlu 1 keppni ársins í nótt en þá fór ástralski kappaksturinn fram í Melbourne. 16.3.2025 09:30
Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Bayern München gaf Bayer Leverkusen tækifæri á því að minnka forskot sitt á toppnum þegar liðið tapaði stigum á útivelli á móti Union Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 15.3.2025 16:25
Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Landsliðsmarkvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir og félagar hennar í Häcken tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum sænska bikarsins. 15.3.2025 15:52
Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Jóhanna Jakobsdóttir, formaður Körfuknattleiksdeildar Aþenu, átti endurkomu á KKÍ þingið í dag og var vel tekið. 15.3.2025 15:30