Í beinni: Man. City - Bournemouth | De Bruyne kveður Etihad Kevin De Bruyne spilar sinn síðasta heimaleik fyrir Manchester City þegar liðið tekur á móti Bournemouth í næstsíðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Leikurinn er um mjög mikilvægur fyrir heimamenn, sem eru í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 20.5.2025 18:32
„Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Stóru orðin voru ekki spöruð þegar lið Þróttar í Bestu deild kvenna var rætt í Bestu mörkunum eftir öruggan 4-1 sigur liðsins á FH á dögunum. Liðið er í 2. sæti með 16 stig líkt og topplið Breiðabliks sem er þó með betri markatölu. Íslenski boltinn 20.5.2025 17:43
Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool virðist ætla að ganga frá kaupum á hægri og vinstri bakverði fyrir næsta tímabil. Hollendingurinn Jeremie Frimpong, hægri vængbakvörður Bayer Leverkusen í Þýskalandi, er sagður hafa staðist læknisskoðun. Serbinn Milos Kerkez, vinstri bakvörður Bournemouth, er sagður í viðræðum við félagið. Enski boltinn 20.5.2025 16:45
Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Fótbolti 20.5.2025 13:46
Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þó að margir hafi efast um þá ákvörðun dómarans Arnars Þórs Stefánssonar að dæma af jöfnunarmark Vals gegn Breiðabliki, í stórleiknum í Bestu deildinni í gærkvöld, þá virðist sú ákvörðun hafa verið hárrétt. Fótbolti 20. maí 2025 10:33
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 15.-11. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. Íslenski boltinn 20. maí 2025 10:01
Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Það voru skoruð falleg mörk en líka gerð slæm mistök í stórleikjum í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Mörkin má nú sjá öll á Vísi. Íslenski boltinn 20. maí 2025 09:00
Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Afar óvænt tíðindi bárust frá Ítalíu þegar miðillinn La Stampa fullyrti að Þjóðverjinn Jürgen Klopp hefði samþykkt í fyrrakvöld að verða næsti þjálfari Roma. Aðeins langsótt kenning virðist hafa legið að baki fréttinni. Fótbolti 20. maí 2025 08:06
Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Spænska knattspyrnufélagið Valencia hefur hótað að lögsækja streymisveituna Netflix vegna heimildarmyndar veitunnar um Vinícius Júnior, leikmann Real Madríd og Brasilíu. Fótbolti 20. maí 2025 07:02
Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, gat tínt til fjölmargt jákvætt í leik lærisveina sinna eftir 3-1 sigur liðsins gegn Skagamönnum í botnbaráttuslag liðanna uppi í Skipaskaga í kvöld. Til að mynda skyndisóknir liðsins og markaskorun Kjartans Kára Halldórssonar sem reif fram markaskóna eftir markaþurrð það sem af er sumri. Fótbolti 19. maí 2025 23:33
Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Skagamenn hafa fengið á sig 18 mörk í fyrstu sjö leikjum sínum í Bestu-deild karla í fótbolta en eftir 3-1 tap liðsins gegn FH í sjöundu umferð deildarinnar uppi á Skipaskaga í dag er liðið í næstneðsta sæti deildarinnar með sex stig. Fótbolti 19. maí 2025 23:29
„Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Valur heimsótti Breiðablik á Kópavogsvöll í kvöld þegar sjöunda umferð Bestu deild karla leið undir lok. Valsmenn komust yfir en urðu á endanum að sætta sig við 2-1 tap. Sport 19. maí 2025 22:07
„Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Jökull I. Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, er meðvitaður um varnarvandræði liðsins í hornspyrnum en er að vinna í vandamálinu. Hann var ánægður með karakter sinna manna, sem stigu upp í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir í fyrri hálfleik. 2-2 jafntefli varð lokaniðurstaðan þegar Víkingar komu í heimsókn. Íslenski boltinn 19. maí 2025 22:03
„Ekki á hverjum degi, ekki einusinni á hverju tímabili“ Breiðablik vann góðan 2-1 sigur á Val í kvöld þegar liðin mættust á Kópavogsvelli í lokaleik sjöundu umferð Bestu deild karla. Sport 19. maí 2025 21:54
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Stjarnan og Víkingur gerðu 2-2 jafntefli sín á milli á Samsung vellinum í sjöundu umferð Bestu deildar karla. Víkingar voru mun betri aðilinn í fyrri hálfleik og hefðu hæglega getað skorað meira en eitt mark þar. Stjarnan mætti mun betur búin inn í seinni hálfleikinn og skoraði tvö mark, en skortir kunnáttu til að verjast hornspyrnum og þurfti að sætta sig við stig. Íslenski boltinn 19. maí 2025 21:15
Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum FH kom sér upp úr botnsæti Bestu-deildar karla í fótbolta með 3-1 sigri sínum gegn ÍA í sjöundu umferð deildarinnar á Elkem-vellinum á Akranesi í kvöld. Kjartan Kári Halldórsson skoraði tvö marka FH í leiknum en þetta voru fyrstu mörk hans í deildinni í sumar. Íslenski boltinn 19. maí 2025 21:03
Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Ísak Andri Sigurgeirsson lagði upp sigurmark Norrköping þegar liðið vann 2-1 útisigur á Sirius. Fótbolti 19. maí 2025 19:14
Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Eftir að lenda undir snemma leiks komu Íslandsmeistararnir til baka og unnu dramatískan 2-1 sigur sem lyftir þeim á topp Bestu deildar karla í knattspyrnu. Valsmenn allt annað en sáttir þar sem mark var dæmt af þeim undir lok leiks. Uppgjörið og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 19. maí 2025 18:31
Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Brighton & Hove Albion kom í tvígang til baka gegn nýkrýndum Englandsmeisturum Liverpool og vann á endanum 3-2 sigur þökk sé sigurmarki hins tvítuga Jack Hinselwood þegar fimm mínútur lifðu leiks. Enski boltinn 19. maí 2025 18:30
Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Eftir hörmulegan endi á nýafstöðnu tímabili hefur Francesco Farioli ákveðið að segja starfi sínu lausu sem þjálfari hollenska knattspyrnuliðsins Ajax. Kristian Nökkvi Hlynsson mun því þurfa að sanna sig fyrir nýjum þjálfara þegar hann mætir til æfinga að sumarfríi loknu. Fótbolti 19. maí 2025 18:17
Cunha að ganga í raðir Man United Það virðist næsta öruggt að brasilíski framherjinn Matheus Cunha muni ganga í raðir Manchester United þegar tímabilinu lýkur. Talið er að alls hafi fimm lið verið með hann á óskalista sínum en Cunha er harður á því að spila fyrir Man United. Enski boltinn 19. maí 2025 17:24
Muslera með mark og Mourinho súr Galatasaray tryggði sér tyrkneska titilinn í fótbolta með 3-0 sigri á Kayserispor í næst síðustu umferð deildarinnar í gær. Lærisveinar José Mourinho í Fenerbahce sitja eftir með sárt ennið. Fótbolti 19. maí 2025 15:47
Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Sjónvarpsmaðurinn og fyrrum fótboltamaðurinn Gary Lineker lætum af störfum hjá breska ríkisútvarpinu, BBC, á sunnudag. Hann hættir í skugga ásakana um gyðingahatur. Enski boltinn 19. maí 2025 14:15
Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Flytja þurfti tvo leikmenn Bestu deildar liðs Vestra með sjúkrabíl úr Úlfarsárdalnum eftir leik liðsins gegn Fram í gær. Íslenski boltinn 19. maí 2025 10:48
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 20.-16. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. Íslenski boltinn 19. maí 2025 10:01
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn