„Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2025 14:18 Ásdís Karen Halldórsdóttir er komin til Braga í Portúgal og mun taka þátt í undankeppni Meistaradeildarinnar með félaginu. @scbragafeminino Íslenska knattspyrnukonan Ásdís Karen Halldórsdóttir var í gær kynnt til leiks hjá portúgalska félaginu SC Braga. Ásdís kemur þangað frá spænska félaginu Madrid CFF en hún hafði byrjað atvinnumannaferil sinn með í Lilleström í Noregi. Braga gerði mikið úr komu Ásdísar á samfélagsmiðlum sínum. „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur,“ voru skilaboðin til stuðningsfólks félagsins á Instagram eins og sjá má hér fyrir neðan. Hún sjálf var líka í viðtali í frétt á heimasíðu Braga. „Ég er spennt fyrir því að koma til þessa frábæra félags, félags með mikla sögu og félag sem býður upp á stórfína aðstöðu, bæði hvað varðar mannvirki sem og tæknilegan stuðning. Ég er sannfærð um að við getum náðum góðum árangri í framtíðinni,“ sagði Ásdís. Braga fékk hana til að lýsa sjálfri sér fyrir stuðningsmönnum liðsins. „Ég er leikmaður sem er vinnusöm inn á vellinum. Ég hef mikla reynslu eftir að hafa spilað í mörgum keppnum í Evrópu. Ég hef unnið titla og spilað í Meistaradeildinni. Hvað varðar tæknina mína þá er ber ég af fyrir gæði skotanna, góðar staðsetningar og góða yfirsýn,“ sagði Ásdís. „Meistaradeildina er alltaf mjög spennandi keppni fyrir alla leikmenn. Við munum leggja mikið á okkur til að spila okkar besta leik í þessum fyrstu leikjum,“ sagði Ásdís. Hún þekkir þar vel til mótherjans því Braga mætir Val í undanúrslitum riðilsins í undankeppni Meistaradeildarinnar. Ásdís spilaði með Val áður en hún fór út í atvinnumennsku. Sigurvegarinn úr þeim leik kemst í úrslitaleik á móti Brann eða Internnazionale um laust sæti í næstu umferð undankeppninnar. View this post on Instagram A post shared by SC Braga - Futebol Feminino (@scbragafeminino) Portúgalski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fleiri fréttir Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Sjá meira
Ásdís kemur þangað frá spænska félaginu Madrid CFF en hún hafði byrjað atvinnumannaferil sinn með í Lilleström í Noregi. Braga gerði mikið úr komu Ásdísar á samfélagsmiðlum sínum. „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur,“ voru skilaboðin til stuðningsfólks félagsins á Instagram eins og sjá má hér fyrir neðan. Hún sjálf var líka í viðtali í frétt á heimasíðu Braga. „Ég er spennt fyrir því að koma til þessa frábæra félags, félags með mikla sögu og félag sem býður upp á stórfína aðstöðu, bæði hvað varðar mannvirki sem og tæknilegan stuðning. Ég er sannfærð um að við getum náðum góðum árangri í framtíðinni,“ sagði Ásdís. Braga fékk hana til að lýsa sjálfri sér fyrir stuðningsmönnum liðsins. „Ég er leikmaður sem er vinnusöm inn á vellinum. Ég hef mikla reynslu eftir að hafa spilað í mörgum keppnum í Evrópu. Ég hef unnið titla og spilað í Meistaradeildinni. Hvað varðar tæknina mína þá er ber ég af fyrir gæði skotanna, góðar staðsetningar og góða yfirsýn,“ sagði Ásdís. „Meistaradeildina er alltaf mjög spennandi keppni fyrir alla leikmenn. Við munum leggja mikið á okkur til að spila okkar besta leik í þessum fyrstu leikjum,“ sagði Ásdís. Hún þekkir þar vel til mótherjans því Braga mætir Val í undanúrslitum riðilsins í undankeppni Meistaradeildarinnar. Ásdís spilaði með Val áður en hún fór út í atvinnumennsku. Sigurvegarinn úr þeim leik kemst í úrslitaleik á móti Brann eða Internnazionale um laust sæti í næstu umferð undankeppninnar. View this post on Instagram A post shared by SC Braga - Futebol Feminino (@scbragafeminino)
Portúgalski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fleiri fréttir Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Sjá meira