„Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2025 14:18 Ásdís Karen Halldórsdóttir er komin til Braga í Portúgal og mun taka þátt í undankeppni Meistaradeildarinnar með félaginu. @scbragafeminino Íslenska knattspyrnukonan Ásdís Karen Halldórsdóttir var í gær kynnt til leiks hjá portúgalska félaginu SC Braga. Ásdís kemur þangað frá spænska félaginu Madrid CFF en hún hafði byrjað atvinnumannaferil sinn með í Lilleström í Noregi. Braga gerði mikið úr komu Ásdísar á samfélagsmiðlum sínum. „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur,“ voru skilaboðin til stuðningsfólks félagsins á Instagram eins og sjá má hér fyrir neðan. Hún sjálf var líka í viðtali í frétt á heimasíðu Braga. „Ég er spennt fyrir því að koma til þessa frábæra félags, félags með mikla sögu og félag sem býður upp á stórfína aðstöðu, bæði hvað varðar mannvirki sem og tæknilegan stuðning. Ég er sannfærð um að við getum náðum góðum árangri í framtíðinni,“ sagði Ásdís. Braga fékk hana til að lýsa sjálfri sér fyrir stuðningsmönnum liðsins. „Ég er leikmaður sem er vinnusöm inn á vellinum. Ég hef mikla reynslu eftir að hafa spilað í mörgum keppnum í Evrópu. Ég hef unnið titla og spilað í Meistaradeildinni. Hvað varðar tæknina mína þá er ber ég af fyrir gæði skotanna, góðar staðsetningar og góða yfirsýn,“ sagði Ásdís. „Meistaradeildina er alltaf mjög spennandi keppni fyrir alla leikmenn. Við munum leggja mikið á okkur til að spila okkar besta leik í þessum fyrstu leikjum,“ sagði Ásdís. Hún þekkir þar vel til mótherjans því Braga mætir Val í undanúrslitum riðilsins í undankeppni Meistaradeildarinnar. Ásdís spilaði með Val áður en hún fór út í atvinnumennsku. Sigurvegarinn úr þeim leik kemst í úrslitaleik á móti Brann eða Internnazionale um laust sæti í næstu umferð undankeppninnar. View this post on Instagram A post shared by SC Braga - Futebol Feminino (@scbragafeminino) Portúgalski boltinn Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Sjá meira
Ásdís kemur þangað frá spænska félaginu Madrid CFF en hún hafði byrjað atvinnumannaferil sinn með í Lilleström í Noregi. Braga gerði mikið úr komu Ásdísar á samfélagsmiðlum sínum. „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur,“ voru skilaboðin til stuðningsfólks félagsins á Instagram eins og sjá má hér fyrir neðan. Hún sjálf var líka í viðtali í frétt á heimasíðu Braga. „Ég er spennt fyrir því að koma til þessa frábæra félags, félags með mikla sögu og félag sem býður upp á stórfína aðstöðu, bæði hvað varðar mannvirki sem og tæknilegan stuðning. Ég er sannfærð um að við getum náðum góðum árangri í framtíðinni,“ sagði Ásdís. Braga fékk hana til að lýsa sjálfri sér fyrir stuðningsmönnum liðsins. „Ég er leikmaður sem er vinnusöm inn á vellinum. Ég hef mikla reynslu eftir að hafa spilað í mörgum keppnum í Evrópu. Ég hef unnið titla og spilað í Meistaradeildinni. Hvað varðar tæknina mína þá er ber ég af fyrir gæði skotanna, góðar staðsetningar og góða yfirsýn,“ sagði Ásdís. „Meistaradeildina er alltaf mjög spennandi keppni fyrir alla leikmenn. Við munum leggja mikið á okkur til að spila okkar besta leik í þessum fyrstu leikjum,“ sagði Ásdís. Hún þekkir þar vel til mótherjans því Braga mætir Val í undanúrslitum riðilsins í undankeppni Meistaradeildarinnar. Ásdís spilaði með Val áður en hún fór út í atvinnumennsku. Sigurvegarinn úr þeim leik kemst í úrslitaleik á móti Brann eða Internnazionale um laust sæti í næstu umferð undankeppninnar. View this post on Instagram A post shared by SC Braga - Futebol Feminino (@scbragafeminino)
Portúgalski boltinn Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Sjá meira