Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 8. júlí 2025 23:51 Þau skelfilegu tíðindi bárust á dögunum að Diogo Jota, leikmaður Liverpool, hefði látið lífið í bílslysi á Spáni ásamt bróður sínum. Vísir/Getty Allt bendir til þess að Diogo Jota hafi setið í bílstjórasætinu í bílslysinu sem varð honum og bróður hans að bana í síðustu viku. Þá eru skýrar vísbendingar um að bílnum, sem var af tegundinni Lamborghini, hafi verið ekið yfir hámarkshraða í aðdraganda slyssins. Þetta hefur breska ríkisútvarpið eftir Guardia Civil lögreglunni á Spáni, sem hefur slysið til rannsóknar. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var Jota í miðjum framúrakstri á hraðbraut í Zamora-héraði í vesturhluta Spánar, þegar dekk sprakk á bílnum, Jota missti stjórn og bíllinn lenti utan vegar. Þá hafi eldur kviknað í bílnum og hann brunnið á augabragði. Umferðarlögreglan í Zamora segir jafnframt að allt bendi til þess að Jota hafi ekið vel yfir hámarkshraða, sem er 120 kílómetrar á klukkustund á veginum, rétt fyrir slysið. Hjólför fundust á veginum um hundrað metrum frá slysstað. Enn er beðið eftir endanlegri sérfræðingaskýrslu af rannsókninni en skemmdir á bílnum vegna brunans sem varð í slysinu hafa flækt rannsóknina. Lögregla hefur afskrifað tilgátur um að slysið hafi orðið vegna þess að malbik á hraðbrautinni sem bræðurnir ferðuðust á hafi verið verið ójafnt. Spænskir miðlar hafa eftir lögreglumanni að vegurinn hafi ekki verið sérstakt hættusvæði og malbikið því ekki komið að sök. Jota hafði gengist undir skurðaðgerð skömmu áður en slysið varð. Læknir hafði ráðlagt honum gegn því að fljúga og hann því brugðið á það ráð að aka til spænsku borgarinnar Santander, þaðan sem þeir bræður hugðust taka ferju til Liverpool áður en undirbúningstímabil liðsins færi af stað. Jota kvæntist æskuást sinni í borginni Porto í heimalandinu Portúgal ellefu dögum fyrir slysið. Þá lætur hann eftir sig þrjú börn, tvo drengi og stúlku. Andlát Diogo Jota Spánn Samgönguslys Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Diogo Jota lést í bílslysi Diogo Jota, leikmaður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, er látinn eftir að hafa lent í bílslysi í nótt á Spáni. Bróðir hans var með honum í bílnum og lést einnig. 3. júlí 2025 08:23 Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Portúgölsku bræðurnir og knattspyrnumennirnir Diogo Jota og André Silva létust í bílslysi á Spáni í nótt. Fótboltamenn og fleira íþróttafólk, alls staðar að úr heiminum, syrgir fallna félaga sem létust langt fyrir aldur fram. Liverpool fána er flaggað í hálfa stöng fyrir utan Anfield leikvanginn og stórstjörnur senda fjölskyldunni samúðarkveðjur. 3. júlí 2025 11:23 Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur bæst í hóp þeirra sem hafa sent frá sér yfirlýsingu eftir fráfall Diogo Jota, sem lést í bílslysi í nótt. 3. júlí 2025 22:01 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ Sjá meira
Þetta hefur breska ríkisútvarpið eftir Guardia Civil lögreglunni á Spáni, sem hefur slysið til rannsóknar. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var Jota í miðjum framúrakstri á hraðbraut í Zamora-héraði í vesturhluta Spánar, þegar dekk sprakk á bílnum, Jota missti stjórn og bíllinn lenti utan vegar. Þá hafi eldur kviknað í bílnum og hann brunnið á augabragði. Umferðarlögreglan í Zamora segir jafnframt að allt bendi til þess að Jota hafi ekið vel yfir hámarkshraða, sem er 120 kílómetrar á klukkustund á veginum, rétt fyrir slysið. Hjólför fundust á veginum um hundrað metrum frá slysstað. Enn er beðið eftir endanlegri sérfræðingaskýrslu af rannsókninni en skemmdir á bílnum vegna brunans sem varð í slysinu hafa flækt rannsóknina. Lögregla hefur afskrifað tilgátur um að slysið hafi orðið vegna þess að malbik á hraðbrautinni sem bræðurnir ferðuðust á hafi verið verið ójafnt. Spænskir miðlar hafa eftir lögreglumanni að vegurinn hafi ekki verið sérstakt hættusvæði og malbikið því ekki komið að sök. Jota hafði gengist undir skurðaðgerð skömmu áður en slysið varð. Læknir hafði ráðlagt honum gegn því að fljúga og hann því brugðið á það ráð að aka til spænsku borgarinnar Santander, þaðan sem þeir bræður hugðust taka ferju til Liverpool áður en undirbúningstímabil liðsins færi af stað. Jota kvæntist æskuást sinni í borginni Porto í heimalandinu Portúgal ellefu dögum fyrir slysið. Þá lætur hann eftir sig þrjú börn, tvo drengi og stúlku.
Andlát Diogo Jota Spánn Samgönguslys Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Diogo Jota lést í bílslysi Diogo Jota, leikmaður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, er látinn eftir að hafa lent í bílslysi í nótt á Spáni. Bróðir hans var með honum í bílnum og lést einnig. 3. júlí 2025 08:23 Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Portúgölsku bræðurnir og knattspyrnumennirnir Diogo Jota og André Silva létust í bílslysi á Spáni í nótt. Fótboltamenn og fleira íþróttafólk, alls staðar að úr heiminum, syrgir fallna félaga sem létust langt fyrir aldur fram. Liverpool fána er flaggað í hálfa stöng fyrir utan Anfield leikvanginn og stórstjörnur senda fjölskyldunni samúðarkveðjur. 3. júlí 2025 11:23 Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur bæst í hóp þeirra sem hafa sent frá sér yfirlýsingu eftir fráfall Diogo Jota, sem lést í bílslysi í nótt. 3. júlí 2025 22:01 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ Sjá meira
Diogo Jota lést í bílslysi Diogo Jota, leikmaður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, er látinn eftir að hafa lent í bílslysi í nótt á Spáni. Bróðir hans var með honum í bílnum og lést einnig. 3. júlí 2025 08:23
Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Portúgölsku bræðurnir og knattspyrnumennirnir Diogo Jota og André Silva létust í bílslysi á Spáni í nótt. Fótboltamenn og fleira íþróttafólk, alls staðar að úr heiminum, syrgir fallna félaga sem létust langt fyrir aldur fram. Liverpool fána er flaggað í hálfa stöng fyrir utan Anfield leikvanginn og stórstjörnur senda fjölskyldunni samúðarkveðjur. 3. júlí 2025 11:23
Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur bæst í hóp þeirra sem hafa sent frá sér yfirlýsingu eftir fráfall Diogo Jota, sem lést í bílslysi í nótt. 3. júlí 2025 22:01