Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2025 08:32 Ensk knattspyrnukona á fullu í líkamsræktarsal en myndin tengist fréttinni ekki beint. Gety/Harriet Lander Parakeppnir geta vissulega reynt á samböndin keppi kærustupar saman í liði. En hvenær er keppnisskapið orðið of mikið? Það er ekki vitað hvort umrætt samband hafi lifað af atvikið sem um ræðir en keppnisskap kærastans var einum of mikið að mati flestra sem á horfðu. HYROX hreysti keppni um síðustu helgi í Sydney í Ástralíu vakti nefnilega mjög mikla athygli eftir að myndband komst á flug á samfélagsmiðlum. Myndbandið sýnir karlmann halda áfram keppni þótt að kærasta hans og liðsfélagi í parakeppninni, lægi á sama tíma meðvitundarlaus ó gólfinu. View this post on Instagram A post shared by LADbible (@ladbible) Læknalið mótsins var komið á staðinn til að huga að konunni en kærasti hennar virtist ekki hafa meiri áhyggjur af henni en það að hann hélt bara áfram. Sá sem tók upp myndbandið heitir Aaron Boundy en hann deildi því á netinu. Hann sagði að konan hefði hnigið niður og farið að kippast til. Myndbandið fór á mikið flug á TikTok og margir voru þar gagnrýnir á hegðun kærastans. Einhver lýsti því yfir að þetta væri það versta sem hann hafði séð. Kærastinn var þarna að kasta bolta þegar konan fór í gólfið. Þegar hann fékk að vita það frá dómara keppninnar að hann gæti haldið áfram án hennar, þá gerði hann það. Læknaliðið brást fljótt við og konunni var ráðlagt að leita sér frekari læknishjálpar. Það kom líka í ljós að dómarinn gaf kærastanum rangar upplýsingar því í parakeppni þurfa báðir aðilar að klára keppnina til að fá gildan tíma. Hann hefði því aldrei fengið gildan tíma án kærustunnar sem gerir þetta auðvitað enn verra ef það var hægt. CrossFit Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Sjá meira
Það er ekki vitað hvort umrætt samband hafi lifað af atvikið sem um ræðir en keppnisskap kærastans var einum of mikið að mati flestra sem á horfðu. HYROX hreysti keppni um síðustu helgi í Sydney í Ástralíu vakti nefnilega mjög mikla athygli eftir að myndband komst á flug á samfélagsmiðlum. Myndbandið sýnir karlmann halda áfram keppni þótt að kærasta hans og liðsfélagi í parakeppninni, lægi á sama tíma meðvitundarlaus ó gólfinu. View this post on Instagram A post shared by LADbible (@ladbible) Læknalið mótsins var komið á staðinn til að huga að konunni en kærasti hennar virtist ekki hafa meiri áhyggjur af henni en það að hann hélt bara áfram. Sá sem tók upp myndbandið heitir Aaron Boundy en hann deildi því á netinu. Hann sagði að konan hefði hnigið niður og farið að kippast til. Myndbandið fór á mikið flug á TikTok og margir voru þar gagnrýnir á hegðun kærastans. Einhver lýsti því yfir að þetta væri það versta sem hann hafði séð. Kærastinn var þarna að kasta bolta þegar konan fór í gólfið. Þegar hann fékk að vita það frá dómara keppninnar að hann gæti haldið áfram án hennar, þá gerði hann það. Læknaliðið brást fljótt við og konunni var ráðlagt að leita sér frekari læknishjálpar. Það kom líka í ljós að dómarinn gaf kærastanum rangar upplýsingar því í parakeppni þurfa báðir aðilar að klára keppnina til að fá gildan tíma. Hann hefði því aldrei fengið gildan tíma án kærustunnar sem gerir þetta auðvitað enn verra ef það var hægt.
CrossFit Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Sjá meira