Sport

„Haaland er þetta góður“

Andoni Iraola, þjálfari Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni, hrósaði norska framherjanum Erling Haaland í hástert eftir að hann skoraði tvennu í 3-1 sigri Manchester City í leik liðanna.

Enski boltinn

Annað tap spút­nikliðsins kom í Manchester

Manchester City lagði Bournemouth 3-1 í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Annað árið í röð ætlar Bournemouth að vera spútniklið mótsins en eftir tíu umferðir hefur liðið tapað tveimur leikjum, gegn Englandsmeisturum Liverpool og nú Man City.

Enski boltinn

Fórnar titlinum sínum fyrir bar­áttu kvenna

Breska hnefaleikakonan Chantelle Cameron hefur afsalað sér WBC-titli sínum í ofurvigt í mótmælaskyni við það að konur í hnefaleikum fái enn ekki að berjast eftir sömu reglum og gilda hjá körlunum.

Sport

Úlfarnir ráku Pereira

Vítor Pereira stýrði Wolves í síðasta sinn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þegar liðið steinlá 3-0 á móti Fulham. Úlfarnir tilkynntu í dag að knattspyrnustjórinn hafi verið rekinn frá félaginu.

Enski boltinn