Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Fyrirsætan Molly-Mae Hague og boxarinn Tommy Fury eru tekin aftur saman eftir að hafa slitið fimm ára sambandi sínu í ágúst síðastliðnum. Parið sem á saman tveggja ára dótturina Bambi ávann sér frægð fyrir þátttöku í raunveruleikaþátunum Love Island árið 2019. Lífið 9.5.2025 11:13
Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Egill Logi Jónasson, sem gengur undir listamannsnafninu Drengurinn Fengurinn, hefur hlotið einnar milljón króna styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Eysteinssonar í ár, til að vinna að verkefninu Dreamboy Syndicate. Lífið 9.5.2025 10:02
Leikstjórinn James Foley er látinn Leikstjórinn James Foley, sem er þekktastur fyrir leikstjórn tveggja mynda úr Fifty Shades of Grey-seríunni, er látinn 71 árs að aldri eftir baráttu við krabbamein í heila. Lífið 9.5.2025 09:18
Fyrirtæki á Norðurlandi styðja SÁÁ Álfasala SÁÁ 2025 hófst formlega í gær og hafa viðbrögðin verið afar jákvæð. Lífið samstarf 8.5.2025 10:24
Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Leikkonan og handritshöfundurinn Vala Kristín Eiríksdóttir og leikarinn Hilmir Snær Guðnason eiga von á dóttur á næstu vikum, að því er fram kemur í færslu Völu á Instagram. Lífið 8.5.2025 10:09
Stjörnufans í sumarselskap Það var líf og fjör í sumarselskap veitingastaðarins Brút á dögunum. Margt var um manninn og hinar ýmsu stjörnur landsins kvöddu veturinn með stæl og buðu sumarið velkomið. Lífið 8.5.2025 09:01
Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi Á ári hverju gefst landsmönnum tækifæri til að gægjast inn í framtíðarstefnu og strauma tískunnar hérlendis þegar útskriftarnemar fatahönnunar við Listaháskóla Íslands setja upp glæsilega sýningu með því allra nýjasta úr sinni smiðju. Tökumaður Vísis var á staðnum og í pistlinum má sjá tískusýninguna í heild sinni. Tíska og hönnun 7.5.2025 20:00
„Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Nú þegar Bogi Ágústsson fréttaþulur hefur lesið sinn síðasta fréttatíma á Ríkisútvarpinu virðist hann ekki þurfa á eins mörgum bindum að halda og áður. Hann er allavega búinn að koma tveimur pappakössum af bindum í búningasafn Rúv. Tíska og hönnun 7.5.2025 19:38
„Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Rokkarinn Björgúlfur Jes, söngvari Spacestation, gaf nýverið út fyrstu smáskífu sína, „Alltof mikið, stundum“ undir listamannsnafninu Straff. Laginu má lýsa sem fullorðinsútgáfu af „Laginu um það sem er bannað“ og er von á stuttskífu í lok sumars. Tónlist 7.5.2025 17:38
Opnaði sumarið með sólríkum stæl Margt var um manninn á sólríkri opnun einkasýningar Sigurðar Árna „Litarek“ í Ásmundarsal laugardaginn 3. maí. Á meðal gesta mátti sjá fjölbreyttan hóp listunnenda, listamanna, safnara og fólki úr menningar-og listalífi borgarinnar sem nutu sín innan um litrík og leikandi verk Sigurðar. Menning 7.5.2025 16:01
Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Liðsmenn VÆB hafa nú lokið tveimur æfingunum á sviðinu í St. Jakobs-höllinni í Basel í Sviss. Bræðurnir stíga á stokk fyrstir allra í fyrri undankeppninni komandi þriðjudagskvöldið og flytja lag sitt Róa. Lífið 7.5.2025 14:55
VÆB opnar verslun í Kringlunni Tónlistardúettinn VÆB, sem keppir fyrir hönd Íslands í Eurovision í ár, hefur opnað verslun í Kringlunni í tengslum við þátttöku sína í keppninni. Þar verður hægt að kaupa ýmis konar varning tengdan sveitinni, þar á meðal VÆB-galla, húfur og derhúfur. Lífið 7.5.2025 14:14
Reyndi við þrjár milljónir Jón Gunnar Vopnfjörð sló rækilega í gegn í Spurningaspretti á laugardaginn á Stöð 2. Lífið 7.5.2025 13:32
Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Nýjasta mynd Sir David Attenborough, Ocean with David Attenborough, var heimsfrumsýnd í London í gær í viðurvist Sir David, Karls Bretakonungs, fyrrverandi loftslagsfulltrúa Bandaríkjanna John Kerry og mörgum þekktum leikurum og hagsmunaðilum í hafvernd og nýtingu. Lífið 7.5.2025 12:36
Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Fjölmiðlamaðurinn Stefán Einar Stefánsson hefur fest kaup á glæsilegri þakíbúð í nýju fimm hæða fjölbýlishúsi við Lautargötu í Urriðaholti. Hann greiddi samkvæmt heimildum fréttastofu 144,9 milljónir fyrir eignina. Lífið 7.5.2025 12:09
Óhræddir við raunverulegar tilfinningar „Þetta er um smá rugl og smá von en fyrst og fremst um góðar víbrur og raunverulegar tilfinningar,“ segja tónlistarmennirnir Darri og Arnar Gauti, jafnan þekktir sem Háski og Curly. Þeir voru að gefa út tónlistarmyndband við lagið Baby hvað viltu? Tónlist 7.5.2025 11:32
Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Tónlistarmaðurinn og hönnuðurinn Logi Pedro og sambýliskona hans Hallveig Hafstað Haraldsdóttir ráðgjafi hafa fest kaup á parhúsi við Hringbraut í Reykjavík. Parið greiddi 119,9 milljónir fyrir. Lífið 7.5.2025 10:36
Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Jói Fel er nýtrúlofaður og ástfanginn og fluttur í Hveragerði þar sem hann er byrjaður á glænýju mjög spennandi verkefni. Lífið 7.5.2025 10:31
Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia Ný sumarlína Moomin inniheldur krús, disk og aðra muni ásamt dásamlega mjúkum handklæðum sem vekja upp tilhlökkun og minna okkur á að njóta útiverunnar í sumar; skella okkur á ströndina, í sund eða í notalega lautarferð þegar sólin lætur sjá sig. Lífið samstarf 7.5.2025 08:46
Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Árið 2009 skaust ungur kanadískur tónlistarmaður upp á stjörnuhimininn með laginu One Time. Það sem fáir vissu kannski á þeim tíma var að hann ætti eftir að breyta gangi poppsögunnar og verða einhver stærsta stjarna okkar samtíma. Tónlistarmaðurinn heitir Justin Bieber. Lífið 7.5.2025 07:01
Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Fjöldi fyrrverandi keppenda í Eurovision hefur fordæmt þátttöku Ísraela í keppninni og vill að þeim verði vikið úr henni. Ísrael er spáð mjög góðu gengi. Lífið 6.5.2025 20:30
Typpi í einu gati, tæki í öðru Spurning barst frá lesanda: „Getur þú gefið meðmæli með góðu harnessi fyrir karla til að spenna á sig dildó og geta þar með haft samfarir við konuna sína í bæði píku og endaþarm á sama tíma? Mörg pör hafa áhuga á því, en færri vilja fara í trekant og myndu því vilja geta bjargað sér sjálf. Flestar þessar græjur eru annað hvort hugsaðar fyrir konur eða eru unisex og meiða mjög oft. Mér finnst vanta vandaðan svona útbúnað fyrir karlmenn, sem ekki meiðir en heldur samt vel við dildóinn“ - 41 árs karl. Lífið 6.5.2025 20:03
Ný stikla úr GTA VI Ný stikla úr tölvuleiknum Grand Theft Auto VI leit dagsins ljós í dag. Á örfáum klukkustundum hafa tugir milljóna horft á stikluna. Fyrirhugað er að leikurinn verði gefinn út 26. maí árið 2026. Lífið 6.5.2025 17:52
Allt til alls til að kenna björgun mannslífa „Við erum hér að undirbúa æfingar þar sem fólk getur undirbúið sig í allskonar aðstæðum,“ segir Þorsteinn Jónsson hjá HermÍs sem er sameiginlegt færnisetur Háskóla Íslands og Landspítalans. Sindri Sindrason leit við hjá HermÍs fyrir Ísland í dag. Lífið 6.5.2025 16:00