Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. nóvember 2025 08:24 Adam deilir uppskriftum á samfélagsmiðlinum TikTok á líflegan og skemmtilegan hátt. Adam Karl Helgason, matgæðingur, deilir girnilegri útgáfu af ofnbökuðu mac n’ cheese. Hann birti uppskriftina á TikTok og segir réttinn fullkominn á veisluborðið á Þakkargjörðarhátíðinni í lok nóvember. Ofnbakað Maac n' Cheese Hráefni (uppskrift fyrir 4-6) Pasta (makkarónur) 220–300 g Mozzarella ostur 200 g Mature cheddar 200 g Havarti ostur 200 g Kjúklingateningur 1 stk Hvítlauksduft 1-2 tsk. Reykt paprika 1 - 1,5 tsk Smjör 1,5 msk Hveiti 1,5 msk Niðursoðin mjólk 2 dl Rjómi 180 ml Dijon sinnep 1-2 tsk, eða eftir smekk Aðferð: Sjóðið makkarónur ásamt einum kjúklingateningi. Rífið ostana niður. Gott rifjárn sparar mikla tíma og fyrirhöfn. Bræðið smjörið á pönnu og bætið við helmingnum af kryddunum. Stráið næst hveitinu út á pönnuna í þremur skömmtum og hrærið vel á milli. Hellið niðursoðinni mjólk og rjóma út á og bætið restinni af kryddunum út í. Hrærið þar til blandan þykknar aðeins. Bætið helmingnum af ostinum út í og hrærið þar til hann bráðnar. Lækkið hitann og blandið soðnu makkarónunum varlega saman við. Bætið 1–2 tsk af Dijon-sinnepi saman við sósuna. Setjið blönduna í eldfast mót. Setjið lag af makkarónum. Stráið osti yfir. Endurtakið með öðru lagskiptu lagi af makkarónum og topplagi af osti og bakið við 180°C í 25–30 mínútur. Stillið á grill síðustu 3–5 mínúturnar til að fá fallegan gylltan og stökkt lag. Aðferðina má sjá í mynbandinu hér að neðan: @adamhelgason Mac’n’cheese 🧀 Allt sem er notað í þessa uppskrift er til í @Krónan ♬ original sound - adamhelgason Matur Uppskriftir Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Fleiri fréttir Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Ofnbakað Maac n' Cheese Hráefni (uppskrift fyrir 4-6) Pasta (makkarónur) 220–300 g Mozzarella ostur 200 g Mature cheddar 200 g Havarti ostur 200 g Kjúklingateningur 1 stk Hvítlauksduft 1-2 tsk. Reykt paprika 1 - 1,5 tsk Smjör 1,5 msk Hveiti 1,5 msk Niðursoðin mjólk 2 dl Rjómi 180 ml Dijon sinnep 1-2 tsk, eða eftir smekk Aðferð: Sjóðið makkarónur ásamt einum kjúklingateningi. Rífið ostana niður. Gott rifjárn sparar mikla tíma og fyrirhöfn. Bræðið smjörið á pönnu og bætið við helmingnum af kryddunum. Stráið næst hveitinu út á pönnuna í þremur skömmtum og hrærið vel á milli. Hellið niðursoðinni mjólk og rjóma út á og bætið restinni af kryddunum út í. Hrærið þar til blandan þykknar aðeins. Bætið helmingnum af ostinum út í og hrærið þar til hann bráðnar. Lækkið hitann og blandið soðnu makkarónunum varlega saman við. Bætið 1–2 tsk af Dijon-sinnepi saman við sósuna. Setjið blönduna í eldfast mót. Setjið lag af makkarónum. Stráið osti yfir. Endurtakið með öðru lagskiptu lagi af makkarónum og topplagi af osti og bakið við 180°C í 25–30 mínútur. Stillið á grill síðustu 3–5 mínúturnar til að fá fallegan gylltan og stökkt lag. Aðferðina má sjá í mynbandinu hér að neðan: @adamhelgason Mac’n’cheese 🧀 Allt sem er notað í þessa uppskrift er til í @Krónan ♬ original sound - adamhelgason
Matur Uppskriftir Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Fleiri fréttir Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira