Íþróttir Rosenborg með níu fingur á titlinum Fótbolti 22.10.2006 21:37 Roland gerði gæfumuninn Stjarnan vann sinn fyrsta deildarleik á tímabilinu þegar liðið lagði ÍR með fimm marka mun. Roland Valur Eradze fór hamförum í marki Stjörnunnar. Handbolti 22.10.2006 21:37 Real Madrid sigraði í risaslagnum Real Madrid hrósaði í gær 2-0 sigri á Barcelona í einum af stórleikjum tímabilsins í Evrópufótboltanum. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona en náði ekki að koma í veg fyrir sigur heimamanna. Fótbolti 22.10.2006 21:37 Liverpool yfirspilað á Old Trafford Manchester United endurheimti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar í gær með því að verðskulduðum sigri, 2-0, á Liverpool. Paul Scholes og Rio Ferdinand skoruðu hvor í sínum hálfleik. Enski boltinn 22.10.2006 21:37 Lið Loga og Jóns töpuðu Bæði lið Loga Gunnarssonar og Jóns Arnórs Stefánssonar töpuðu sínum leikjum um helgina. ToPo, lið Loga í finnsku úrvalsdeildinni, tapaði á útivelli fyrir TC, 96-83, og var Logi annar stigahæstu leikmanna liðsins með 20 stig. ToPo er sem stendur í sjötta sæti deildarinnar sem telur alls tólf lið. Liðið hefur unnið fjóra leiki en tapað þremur. Körfubolti 22.10.2006 21:37 Haukar réðu ekki við Thomas Grindavík hélt áfram sigurgöngu sinni í Iceland Express deild karla í gær og nú báru þeir sigurorð á Haukum, 95-85. Heimamenn gerðu út um leikinn í upphafi síðari hálfleiks og breyttu átta stiga forskoti í 24 stiga forskot á sex mínútna kafla. Páll Axel Vilbergsson hafði hægt um sig í fyrri hálfleik en skoraði tíu stig á þessum leikkafla. Segja má að Grindvíkingar hafi keyrt yfir andstæðinga sína því tólf af stigunum 20 komu úr hraðaupphlaupssóknum. Körfubolti 22.10.2006 21:37 Flensburg enn við toppinn Handbolti 22.10.2006 21:37 Fernando Alonso og Renault meistarar Formúla 1 22.10.2006 21:37 Arsenal á sigurbraut Arsenal heldur áfram að elta efstu lið deildarinnar en í gær vannst fyrirhafnarlítill sigur á nýliðum Reading 4-0 á útivelli. „Við byrjuðum vel, spiluðum vel og tækni okkar gerði gæfumuninn. Við stjórnuðum þessum leik algjörlega. Einbeitingin hvarf síðustu tuttugu mínúturnar en á heildina litið er ég ánægður. Enski boltinn 22.10.2006 21:37 Klára ferilinn á Íslandi og sest þar að Íslenski boltinn 22.10.2006 21:37 Óskabyrjun Margrétar Íslenski boltinn 22.10.2006 21:37 Matthías kominn heim Fótbolti 22.10.2006 21:37 Tilboð væntanlegt í dag Fótbolti 22.10.2006 21:37 Sálfræðiaðstoðin farin að skila sér Chelsea komst aftur á topp ensku úrvalsdeildarinnar með því að sigra Portsmouth 2-1 á heimavelli sínum í gær. Það voru þeir Andriy Shevchenko og Michael Ballack sem skoruðu mörkin fyrir Englandsmeistarana. Sport 21.10.2006 20:38 Róbert og Wetzlar enn án sigurs Róbert Sighvatsson og lærisveinar hans í þýska úrvalsdeildarliðinu Wetzlar eru enn án sigurs eftir níu umferðir og sitja á botni deildarinnar. Í gær tapaði liðið fyrir Göppingen á útivelli en Jaliesky Garcia lék ekki með síðarnefnda liðinu þar sem hann á við meiðsli að stríða. Sport 21.10.2006 20:38 Mjög spenntur fyrir KR Sport 21.10.2006 20:38 Lítur vel út fyrir Alonso Sport 21.10.2006 20:38 Spá því að miðjubaráttan ráði úrslitum Sport 21.10.2006 20:38 Valur hirti toppsætið af HK Sport 21.10.2006 20:38 Barnastjarnan orðin fullorðin Sport 21.10.2006 20:38 Ævintýralegur endir í Safamýrinni Markvörður Fram var hetja liðsins er hún skoraði jöfnunarmarkið gegn Íslandsmeisturum ÍBV á lokasekúndum í leik liðanna í DHL-deild kvenna í gær. Fram stendur áfram undir nafni sem spútniklið haustsins. Sport 21.10.2006 20:38 Grindavík í vandræðum með Hamar Sport 21.10.2006 20:38 Frábær frammistaða dugði ekki til Fram tapaði í gær fyrir Celje Lasko 30-33 á heimavelli í meistaradeild Evrópu í handknattleik. Framarar hafa tapað öllum fjórum leikjum sínum í keppninni en voru ekki langt frá því að ná jafntefli í gær. Sport 21.10.2006 20:38 Garðar skoraði þrennu Sport 21.10.2006 20:38 Beinar útsendingar um helgina NBA TV sjónvarpsstöðin heldur áfram beinum útsendingum frá undirbúningstímabilinu í NBA um helgina, en nú er farið að styttast verulega í að deildarkeppnin sjálf hefjist. Á laugardagskvöldið verður leikur Dallas og Washington í beinni útsendingu klukkan hálf eitt og á sama tíma á sunnudagskvöldið eigast við Texas-liðin Houston og San Antonio. Körfubolti 21.10.2006 00:50 KR lagði Snæfell í hörkuleik KR byrjaði leiktíðina með sigri í úrvalsdeild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið lagði Snæfell á heimavelli sínum 83-79. Heimamenn voru yfir nær allan leikinn, en gestirnir komust yfir þegar nokkrar mínútur voru til leiksloka. Þá fékk Hlynur Bæringsson sína fimmtu villu og eftir það gengu KR-ingar á lagið og höfðu sigur. Körfubolti 20.10.2006 21:34 Boris Diaw semur við Phoenix Franski framherjinn Boris Diaw hefur samþykkt að skrifa undir fimm ára framlengingu á samningi sínum við NBA lið Phoenix Suns og sagt er að samningurinn færi honum um 45 milljónir dollara í aðra hönd. Körfubolti 20.10.2006 17:17 Gerrard er óðum að ná sér á strik Rafa Benitez hefur látið í veðri vaka að leikurinn gegn Manchester United á Old Trafford á sunnudaginn muni marka nýtt upphaf fyrir Steven Gerrard, sem ekki hefur náð sér alveg á strik á leiktíðinni og hefur til að mynda enn ekki skorað mark í úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.10.2006 18:31 Frá keppni í þrjár vikur í viðbót Sænski landsliðsmaðurinn Freddie Ljungberg hjá Arsenal getur væntanlega ekki spilað með liði sínu í að minnsta kosti þrjár vikur í viðbót eftir að kálfameiðsli hans reyndust alvarlegri en talið var í fyrstu. Talið er að það komi í hlut Alexander Hleb eða unglingsins Theo Walcott að leysa hann af hólmi gegn Reading á sunnudaginn. Enski boltinn 20.10.2006 18:26 Vill ekki hugsa um að slá met Martin O´Neill segist ekki vera með hugann við metabækurnar þegar lið hans fær Fulham í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni á morgun, en Aston Villa er eina taplausa liðið í deildinni eftir átta leiki og er nú aðeins fjórum leikjum frá því að jafna félagsmet. Enski boltinn 20.10.2006 18:19 « ‹ 117 118 119 120 121 122 123 124 125 … 334 ›
Roland gerði gæfumuninn Stjarnan vann sinn fyrsta deildarleik á tímabilinu þegar liðið lagði ÍR með fimm marka mun. Roland Valur Eradze fór hamförum í marki Stjörnunnar. Handbolti 22.10.2006 21:37
Real Madrid sigraði í risaslagnum Real Madrid hrósaði í gær 2-0 sigri á Barcelona í einum af stórleikjum tímabilsins í Evrópufótboltanum. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona en náði ekki að koma í veg fyrir sigur heimamanna. Fótbolti 22.10.2006 21:37
Liverpool yfirspilað á Old Trafford Manchester United endurheimti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar í gær með því að verðskulduðum sigri, 2-0, á Liverpool. Paul Scholes og Rio Ferdinand skoruðu hvor í sínum hálfleik. Enski boltinn 22.10.2006 21:37
Lið Loga og Jóns töpuðu Bæði lið Loga Gunnarssonar og Jóns Arnórs Stefánssonar töpuðu sínum leikjum um helgina. ToPo, lið Loga í finnsku úrvalsdeildinni, tapaði á útivelli fyrir TC, 96-83, og var Logi annar stigahæstu leikmanna liðsins með 20 stig. ToPo er sem stendur í sjötta sæti deildarinnar sem telur alls tólf lið. Liðið hefur unnið fjóra leiki en tapað þremur. Körfubolti 22.10.2006 21:37
Haukar réðu ekki við Thomas Grindavík hélt áfram sigurgöngu sinni í Iceland Express deild karla í gær og nú báru þeir sigurorð á Haukum, 95-85. Heimamenn gerðu út um leikinn í upphafi síðari hálfleiks og breyttu átta stiga forskoti í 24 stiga forskot á sex mínútna kafla. Páll Axel Vilbergsson hafði hægt um sig í fyrri hálfleik en skoraði tíu stig á þessum leikkafla. Segja má að Grindvíkingar hafi keyrt yfir andstæðinga sína því tólf af stigunum 20 komu úr hraðaupphlaupssóknum. Körfubolti 22.10.2006 21:37
Arsenal á sigurbraut Arsenal heldur áfram að elta efstu lið deildarinnar en í gær vannst fyrirhafnarlítill sigur á nýliðum Reading 4-0 á útivelli. „Við byrjuðum vel, spiluðum vel og tækni okkar gerði gæfumuninn. Við stjórnuðum þessum leik algjörlega. Einbeitingin hvarf síðustu tuttugu mínúturnar en á heildina litið er ég ánægður. Enski boltinn 22.10.2006 21:37
Sálfræðiaðstoðin farin að skila sér Chelsea komst aftur á topp ensku úrvalsdeildarinnar með því að sigra Portsmouth 2-1 á heimavelli sínum í gær. Það voru þeir Andriy Shevchenko og Michael Ballack sem skoruðu mörkin fyrir Englandsmeistarana. Sport 21.10.2006 20:38
Róbert og Wetzlar enn án sigurs Róbert Sighvatsson og lærisveinar hans í þýska úrvalsdeildarliðinu Wetzlar eru enn án sigurs eftir níu umferðir og sitja á botni deildarinnar. Í gær tapaði liðið fyrir Göppingen á útivelli en Jaliesky Garcia lék ekki með síðarnefnda liðinu þar sem hann á við meiðsli að stríða. Sport 21.10.2006 20:38
Ævintýralegur endir í Safamýrinni Markvörður Fram var hetja liðsins er hún skoraði jöfnunarmarkið gegn Íslandsmeisturum ÍBV á lokasekúndum í leik liðanna í DHL-deild kvenna í gær. Fram stendur áfram undir nafni sem spútniklið haustsins. Sport 21.10.2006 20:38
Frábær frammistaða dugði ekki til Fram tapaði í gær fyrir Celje Lasko 30-33 á heimavelli í meistaradeild Evrópu í handknattleik. Framarar hafa tapað öllum fjórum leikjum sínum í keppninni en voru ekki langt frá því að ná jafntefli í gær. Sport 21.10.2006 20:38
Beinar útsendingar um helgina NBA TV sjónvarpsstöðin heldur áfram beinum útsendingum frá undirbúningstímabilinu í NBA um helgina, en nú er farið að styttast verulega í að deildarkeppnin sjálf hefjist. Á laugardagskvöldið verður leikur Dallas og Washington í beinni útsendingu klukkan hálf eitt og á sama tíma á sunnudagskvöldið eigast við Texas-liðin Houston og San Antonio. Körfubolti 21.10.2006 00:50
KR lagði Snæfell í hörkuleik KR byrjaði leiktíðina með sigri í úrvalsdeild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið lagði Snæfell á heimavelli sínum 83-79. Heimamenn voru yfir nær allan leikinn, en gestirnir komust yfir þegar nokkrar mínútur voru til leiksloka. Þá fékk Hlynur Bæringsson sína fimmtu villu og eftir það gengu KR-ingar á lagið og höfðu sigur. Körfubolti 20.10.2006 21:34
Boris Diaw semur við Phoenix Franski framherjinn Boris Diaw hefur samþykkt að skrifa undir fimm ára framlengingu á samningi sínum við NBA lið Phoenix Suns og sagt er að samningurinn færi honum um 45 milljónir dollara í aðra hönd. Körfubolti 20.10.2006 17:17
Gerrard er óðum að ná sér á strik Rafa Benitez hefur látið í veðri vaka að leikurinn gegn Manchester United á Old Trafford á sunnudaginn muni marka nýtt upphaf fyrir Steven Gerrard, sem ekki hefur náð sér alveg á strik á leiktíðinni og hefur til að mynda enn ekki skorað mark í úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.10.2006 18:31
Frá keppni í þrjár vikur í viðbót Sænski landsliðsmaðurinn Freddie Ljungberg hjá Arsenal getur væntanlega ekki spilað með liði sínu í að minnsta kosti þrjár vikur í viðbót eftir að kálfameiðsli hans reyndust alvarlegri en talið var í fyrstu. Talið er að það komi í hlut Alexander Hleb eða unglingsins Theo Walcott að leysa hann af hólmi gegn Reading á sunnudaginn. Enski boltinn 20.10.2006 18:26
Vill ekki hugsa um að slá met Martin O´Neill segist ekki vera með hugann við metabækurnar þegar lið hans fær Fulham í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni á morgun, en Aston Villa er eina taplausa liðið í deildinni eftir átta leiki og er nú aðeins fjórum leikjum frá því að jafna félagsmet. Enski boltinn 20.10.2006 18:19