Sport Skytturnar tylltu sér á toppinn með stæl Arsenal tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildar karla með stórsigri á Chelsea á Emirates-vellinum í Lundúnum, lokatölur 5-0. Enski boltinn 23.4.2024 21:00 Ekroth og þrír aðrir í banni í næstu umferð Bestu deildarinnar Oliver Ekroth verður ekki í hjarta varnar Víkings þegar Íslandsmeistararnir mæta KA í 4. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á sunnudaginn þann 28. apríl. Ekroth er í banni líkt og þrír aðrir leikmenn deildarinnar. Íslenski boltinn 23.4.2024 20:16 Íslandsmeistararnir byrja undanúrslitaeinvígið á sigri Íslandsmeistarar Vals unnu öruggan sigur á ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta, lokatölur 28-22. Handbolti 23.4.2024 19:36 Teitur Örn öflugur og Flensburg í góðri stöðu Flensburg í góðri stöðu eftir fyrri leik liðsins gegn Sävehof í 8-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta. Teitur Örn Einarsson átti mjög fínan leik í liði Flensburg. Handbolti 23.4.2024 18:36 Fjórða vika Rocket League deildarinnar í fullum gangi í kvöld 7. umferð GR Verk deildarinnar hefst í kvöld kl. 19:40 en er þetta 4. vika deildarinnar. Rafíþróttir 23.4.2024 18:01 Glugginn að lokast – Íslandsmeistari í KFA og Málfríður heim Félagaskiptaglugginn í íslenska fótboltanum lokast á miðnætti annað kvöld og því fer hver að verða síðastur að styrkja sitt lið fyrir sumarið. Íslenski boltinn 23.4.2024 17:15 Liverpool aftur á leiðinni til Adidas Enska knattspyrnuliðið Liverpool gæti leikið í búningi frá Adidas frá árinu 2025 til ársins 2030. Sport 23.4.2024 16:31 Skorar tíðast allra en missir enn af leikjum Liverpool Portúgalinn Diogo Jota missir af næstu þremur leikjum Liverpool hið minnsta vegna meiðsla í mjöðm. Hann hefur þegar misst af drjúgum hluta tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en þó skorað tíu mörk. Enski boltinn 23.4.2024 16:00 Gary Martin til Ólafsvíkur Enski framherjinn Gary Martin hefur verið lánaður til Víkings Ó. frá Selfossi. Bæði lið leika í 2. deild. Íslenski boltinn 23.4.2024 15:31 Segir viðbrögð fjölmiðla til skammar Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, telur umfjöllun fjölmiðla hafa verið til skammar eftir að liðið sló út B-deildarlið Coventry í undanúrslitum enska bikarsins á sunnudaginn. Enski boltinn 23.4.2024 15:00 Ísland hefði mátt taka 26 leikmenn á EM Þjóðirnar sem taka þátt á Evrópumóti karla í fótbolta í Þýskalandi í sumar mega taka með sér 26 leikmanna hópa, þrátt fyrir að kórónuveirufaraldurinn hafi ekki áhrif núna. Fótbolti 23.4.2024 14:31 Milan ætlar að reka Pioli Stjórastarfið hjá AC Milan losnar í sumar en félagið hefur ákveðið að reka Stefano Pioli eftir tímabilið. Fótbolti 23.4.2024 14:00 „Ég fékk alla vega mat í dag“ „Auðvitað er ekkert gaman að þetta sé í fréttunum en þetta hefur alla vega ekki áhrif á okkur leikmenn eins og er.“ Þetta segir fótboltakonan Ásdís Karen Halldórsdóttir, leikmaður Lilleström í Noregi, eftir slæmar fréttir af fjárhagsstöðu félagsins. Fótbolti 23.4.2024 13:31 Højlund kvartaði yfir því að Fernandes gæfi ekki nógu oft á sig Fyrr á þessu tímabili kvartaði Rasmus Højlund, framherji Manchester United, yfir því að fá ekki nógu margar sendingar frá fyrirliða liðsins, Bruno Fernandes. Enski boltinn 23.4.2024 13:00 Heldur tryggð við Aston Villa þrátt fyrir áhuga annarra liða Spánverjinn Unai Emery, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Aston Villa, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2027. Það gerir hann þrátt fyrir áhuga annarra stórliða í Evrópu á hans kröftum. Enski boltinn 23.4.2024 12:30 Ótrúlegur lækningamáttur í dalnum vekur furðu KR-ingar notfærðu sér nokkuð nýlega brellu úr brellubók knattspyrnuheimsins í leik gegn Fram í Bestu deildinni um nýliðna helgi. Atvikið var til umræðu í uppgjörsþættinum Stúkan á Stöð 2 Sport en um er að ræða brellu sem erfitt getur reynst fyrir dómara að koma í veg fyrir. Íslenski boltinn 23.4.2024 11:50 Árs bann fyrir árás á eftirlitsmann og þjálfarinn fékk líka bann Króatíska handknattleikssambandið hefur ákveðið að úrskurða Slóvenann Marko Bezjak í tólf mánaða bann vegna árásar hans á eftirlitsmann í toppslag Nexe og Zagreb í efstu deild Króatíu í handbolta, fyrr í þessum mánuði. Handbolti 23.4.2024 11:30 Kári Vagn náði níu pílna leik og stefnir á Ally Pally Hann er aðeins tólf ára en náði á dögunum að kasta fyrir níu pílna leik. Kári Vagn ætlar sér alla leið í sportinu. Sport 23.4.2024 11:01 „Sýna að þetta sé Chelsea FC en ekki Cole Palmer FC“ Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að í kvöld geti liðið sýnt að það sé ekki bara háð einum leikmanni. Enski boltinn 23.4.2024 10:30 Sara best og danskur meistari: Brá þegar þjálfarinn kallaði en fékk mikið hrós Þegar neyðin var stærst, í úrslitaeinvígi um danska meistaratitilinn í blaki, kallaði þjálfari Holte á Söru Ósk Stefánsdóttur. Henni brá, hafði lítið sem ekkert spilað í úrslitakeppninni, en svaraði kallinu með því að vera best á vellinum í hádramatískum úrslitaleik við ASV Elite. Sport 23.4.2024 10:01 „Mér fannst ódýrt af Arnari að bera þetta saman“ Atli Viðar Björnsson tók ekki undir gagnrýni Arnars Grétarssonar, þjálfara Vals, á dómara leiksins gegn Stjörnunni í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 23.4.2024 09:30 Murray kramdi Lakers-hjörtun Jamal Murray var hetja Denver Nuggets þegar meistararnir unnu Los Angels Lakers, 101-99, í öðrum leik liðanna í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Denver er 2-0 yfir í einvíginu. Körfubolti 23.4.2024 09:01 Fannst Pogba týna sjálfum sér eftir að hann varð heimsmeistari José Mourinho segir að Paul Pogba hafi breyst eftir að hann varð heimsmeistari með franska landsliðinu 2018. Enski boltinn 23.4.2024 08:32 Barnshafandi eftir langt ferli sem tók á andlega Knattspyrnukonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og unnusta hennar Erin McLeod eiga von á sínu fyrsta barni saman. Gunnhildur greindi frá því á dögunum að hún væri barnshafandi og mun hún því ekki leika með Stjörnunni á yfirstandandi tímabili í Bestu deildinni. Ferlið að verða barnshafandi. Tók hins vegar lengri tíma en þær höfðu áætlað. Íslenski boltinn 23.4.2024 08:00 Segir að Ten Hag sé búinn að vera Stjórnartíð Eriks ten Hag hjá Manchester United er senn á enda. Þetta segir Chris Sutton, álitsgjafi hjá BBC. Enski boltinn 23.4.2024 07:31 Dæmd í bann eftir að ljúga til um krabbamein til að sleppa við bann Langhlauparinn Sara Benfares hefur verið dæmd í fimm ára keppnisbann eftir að þónokkur bannefni fundust í lyfjaprófi sem hún tók. Faðir hennar, Samir, sagði að ástæðan væri sú að hún hefði verið í lyfjameðferð við krabbameini undanfarið ár. Sport 23.4.2024 07:00 Dagskráin í dag: Bestu mörkin, Álftanes þarf sigur og margt fleira Það er nóg um að vera á þessum þægilega þriðjudegi á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 23.4.2024 06:00 Forest vill hljóðupptöku dómaraherbergins frá leiknum gegn Everton Nottingham Forest hefur krafist þess að enska úrvalsdeildin opinberi hljóðupptöku dómara úr leik liðsins gegn Everton í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Forest er brjálað yfir því að fá ekki vítaspyrnu, eða þrjár, í leiknum. Enski boltinn 22.4.2024 23:30 Viðar Örn: Stoltur af liðinu fyrir að skilja allt eftir á gólfinu Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari úrvalsdeildarliðs Hattar í körfuknattleik, sagðist stoltur af liði sínu fyrir að knýja fram framlengingu gegn Val í fjórða leik liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmótsins. Valur hafði þar betur og er kominn í undanúrslit. Körfubolti 22.4.2024 22:46 Einar Árni hættur hjá Hetti Einar Árni Jóhannsson, annar þjálfara liðs Hattar í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, hefur ákveðið að láta af störfum. Körfubolti 22.4.2024 22:36 « ‹ 330 331 332 333 334 ›
Skytturnar tylltu sér á toppinn með stæl Arsenal tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildar karla með stórsigri á Chelsea á Emirates-vellinum í Lundúnum, lokatölur 5-0. Enski boltinn 23.4.2024 21:00
Ekroth og þrír aðrir í banni í næstu umferð Bestu deildarinnar Oliver Ekroth verður ekki í hjarta varnar Víkings þegar Íslandsmeistararnir mæta KA í 4. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á sunnudaginn þann 28. apríl. Ekroth er í banni líkt og þrír aðrir leikmenn deildarinnar. Íslenski boltinn 23.4.2024 20:16
Íslandsmeistararnir byrja undanúrslitaeinvígið á sigri Íslandsmeistarar Vals unnu öruggan sigur á ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta, lokatölur 28-22. Handbolti 23.4.2024 19:36
Teitur Örn öflugur og Flensburg í góðri stöðu Flensburg í góðri stöðu eftir fyrri leik liðsins gegn Sävehof í 8-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta. Teitur Örn Einarsson átti mjög fínan leik í liði Flensburg. Handbolti 23.4.2024 18:36
Fjórða vika Rocket League deildarinnar í fullum gangi í kvöld 7. umferð GR Verk deildarinnar hefst í kvöld kl. 19:40 en er þetta 4. vika deildarinnar. Rafíþróttir 23.4.2024 18:01
Glugginn að lokast – Íslandsmeistari í KFA og Málfríður heim Félagaskiptaglugginn í íslenska fótboltanum lokast á miðnætti annað kvöld og því fer hver að verða síðastur að styrkja sitt lið fyrir sumarið. Íslenski boltinn 23.4.2024 17:15
Liverpool aftur á leiðinni til Adidas Enska knattspyrnuliðið Liverpool gæti leikið í búningi frá Adidas frá árinu 2025 til ársins 2030. Sport 23.4.2024 16:31
Skorar tíðast allra en missir enn af leikjum Liverpool Portúgalinn Diogo Jota missir af næstu þremur leikjum Liverpool hið minnsta vegna meiðsla í mjöðm. Hann hefur þegar misst af drjúgum hluta tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en þó skorað tíu mörk. Enski boltinn 23.4.2024 16:00
Gary Martin til Ólafsvíkur Enski framherjinn Gary Martin hefur verið lánaður til Víkings Ó. frá Selfossi. Bæði lið leika í 2. deild. Íslenski boltinn 23.4.2024 15:31
Segir viðbrögð fjölmiðla til skammar Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, telur umfjöllun fjölmiðla hafa verið til skammar eftir að liðið sló út B-deildarlið Coventry í undanúrslitum enska bikarsins á sunnudaginn. Enski boltinn 23.4.2024 15:00
Ísland hefði mátt taka 26 leikmenn á EM Þjóðirnar sem taka þátt á Evrópumóti karla í fótbolta í Þýskalandi í sumar mega taka með sér 26 leikmanna hópa, þrátt fyrir að kórónuveirufaraldurinn hafi ekki áhrif núna. Fótbolti 23.4.2024 14:31
Milan ætlar að reka Pioli Stjórastarfið hjá AC Milan losnar í sumar en félagið hefur ákveðið að reka Stefano Pioli eftir tímabilið. Fótbolti 23.4.2024 14:00
„Ég fékk alla vega mat í dag“ „Auðvitað er ekkert gaman að þetta sé í fréttunum en þetta hefur alla vega ekki áhrif á okkur leikmenn eins og er.“ Þetta segir fótboltakonan Ásdís Karen Halldórsdóttir, leikmaður Lilleström í Noregi, eftir slæmar fréttir af fjárhagsstöðu félagsins. Fótbolti 23.4.2024 13:31
Højlund kvartaði yfir því að Fernandes gæfi ekki nógu oft á sig Fyrr á þessu tímabili kvartaði Rasmus Højlund, framherji Manchester United, yfir því að fá ekki nógu margar sendingar frá fyrirliða liðsins, Bruno Fernandes. Enski boltinn 23.4.2024 13:00
Heldur tryggð við Aston Villa þrátt fyrir áhuga annarra liða Spánverjinn Unai Emery, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Aston Villa, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2027. Það gerir hann þrátt fyrir áhuga annarra stórliða í Evrópu á hans kröftum. Enski boltinn 23.4.2024 12:30
Ótrúlegur lækningamáttur í dalnum vekur furðu KR-ingar notfærðu sér nokkuð nýlega brellu úr brellubók knattspyrnuheimsins í leik gegn Fram í Bestu deildinni um nýliðna helgi. Atvikið var til umræðu í uppgjörsþættinum Stúkan á Stöð 2 Sport en um er að ræða brellu sem erfitt getur reynst fyrir dómara að koma í veg fyrir. Íslenski boltinn 23.4.2024 11:50
Árs bann fyrir árás á eftirlitsmann og þjálfarinn fékk líka bann Króatíska handknattleikssambandið hefur ákveðið að úrskurða Slóvenann Marko Bezjak í tólf mánaða bann vegna árásar hans á eftirlitsmann í toppslag Nexe og Zagreb í efstu deild Króatíu í handbolta, fyrr í þessum mánuði. Handbolti 23.4.2024 11:30
Kári Vagn náði níu pílna leik og stefnir á Ally Pally Hann er aðeins tólf ára en náði á dögunum að kasta fyrir níu pílna leik. Kári Vagn ætlar sér alla leið í sportinu. Sport 23.4.2024 11:01
„Sýna að þetta sé Chelsea FC en ekki Cole Palmer FC“ Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að í kvöld geti liðið sýnt að það sé ekki bara háð einum leikmanni. Enski boltinn 23.4.2024 10:30
Sara best og danskur meistari: Brá þegar þjálfarinn kallaði en fékk mikið hrós Þegar neyðin var stærst, í úrslitaeinvígi um danska meistaratitilinn í blaki, kallaði þjálfari Holte á Söru Ósk Stefánsdóttur. Henni brá, hafði lítið sem ekkert spilað í úrslitakeppninni, en svaraði kallinu með því að vera best á vellinum í hádramatískum úrslitaleik við ASV Elite. Sport 23.4.2024 10:01
„Mér fannst ódýrt af Arnari að bera þetta saman“ Atli Viðar Björnsson tók ekki undir gagnrýni Arnars Grétarssonar, þjálfara Vals, á dómara leiksins gegn Stjörnunni í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 23.4.2024 09:30
Murray kramdi Lakers-hjörtun Jamal Murray var hetja Denver Nuggets þegar meistararnir unnu Los Angels Lakers, 101-99, í öðrum leik liðanna í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Denver er 2-0 yfir í einvíginu. Körfubolti 23.4.2024 09:01
Fannst Pogba týna sjálfum sér eftir að hann varð heimsmeistari José Mourinho segir að Paul Pogba hafi breyst eftir að hann varð heimsmeistari með franska landsliðinu 2018. Enski boltinn 23.4.2024 08:32
Barnshafandi eftir langt ferli sem tók á andlega Knattspyrnukonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og unnusta hennar Erin McLeod eiga von á sínu fyrsta barni saman. Gunnhildur greindi frá því á dögunum að hún væri barnshafandi og mun hún því ekki leika með Stjörnunni á yfirstandandi tímabili í Bestu deildinni. Ferlið að verða barnshafandi. Tók hins vegar lengri tíma en þær höfðu áætlað. Íslenski boltinn 23.4.2024 08:00
Segir að Ten Hag sé búinn að vera Stjórnartíð Eriks ten Hag hjá Manchester United er senn á enda. Þetta segir Chris Sutton, álitsgjafi hjá BBC. Enski boltinn 23.4.2024 07:31
Dæmd í bann eftir að ljúga til um krabbamein til að sleppa við bann Langhlauparinn Sara Benfares hefur verið dæmd í fimm ára keppnisbann eftir að þónokkur bannefni fundust í lyfjaprófi sem hún tók. Faðir hennar, Samir, sagði að ástæðan væri sú að hún hefði verið í lyfjameðferð við krabbameini undanfarið ár. Sport 23.4.2024 07:00
Dagskráin í dag: Bestu mörkin, Álftanes þarf sigur og margt fleira Það er nóg um að vera á þessum þægilega þriðjudegi á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 23.4.2024 06:00
Forest vill hljóðupptöku dómaraherbergins frá leiknum gegn Everton Nottingham Forest hefur krafist þess að enska úrvalsdeildin opinberi hljóðupptöku dómara úr leik liðsins gegn Everton í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Forest er brjálað yfir því að fá ekki vítaspyrnu, eða þrjár, í leiknum. Enski boltinn 22.4.2024 23:30
Viðar Örn: Stoltur af liðinu fyrir að skilja allt eftir á gólfinu Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari úrvalsdeildarliðs Hattar í körfuknattleik, sagðist stoltur af liði sínu fyrir að knýja fram framlengingu gegn Val í fjórða leik liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmótsins. Valur hafði þar betur og er kominn í undanúrslit. Körfubolti 22.4.2024 22:46
Einar Árni hættur hjá Hetti Einar Árni Jóhannsson, annar þjálfara liðs Hattar í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, hefur ákveðið að láta af störfum. Körfubolti 22.4.2024 22:36