„Hef alltof margar aðrar áhyggjur til að pæla í því“ Runólfur Trausti Þórhallsson og Ágúst Orri Arnarson skrifa 15. júní 2025 21:29 Jón Þór í leik dagsins. Vísir/Diego „Svekktur, mjög svekkjandi tap. Svekkjandi niðurstaða,“ sagði Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, eftir að hans menn töpuðu 4-1 fyrir Aftureldingu í botnslag Bestu deildar karla í fótbolta. Hann hefur eðlilega áhyggjur af stöðu sinni hjá liðinu. „Það er fullt af vendipunktum í þessum leik. Lengi framan af fannst mér meira jákvætt en neikvætt, í fyrri hálfleik og framan af seinni hálfleiknum. Okkur tókst ekki að nýta færin okkar og koma okkur í betri stöðu,“ sagði Jón Þór og hélt áfram. „Áður en þeir jafna eigum við að vera komnir í stærri forystu. Annað er að mér finnst Axel Óskar (Andrésson) komast upp með tvö ljót brot á gulu spjaldi í seinni hálfleik, í stöðunni 1-1. Síðan á endanum var annað liðið sem nýtti færin sín, það var Afturelding og fóru þar af leiðandi með sigur af hólmi.“ ÍA stillti upp með fjögurra manna varnarlínu í kvöld en hefur fram til þessa á leiktíðinni spilað með fimm til baka. Breyting til hins betra eða verra? „Eins og ég sagði, lengi framan af leik var fleira jákvætt heldur en neikvætt. Komum okkur trekk í trekk í stöður til að koma okkur í góða stöðu í leiknum en inn vildi boltinn ekki. Bæði hefðum við getað nýtt færin okkar betur og mér fannst oft á tíðum þegar við erum að koma okkur í stöðu ofarlega á vellinum vantaði betri síðustu sendingu til að gera sér betri mat úr þeim stöðum til að skapa fleiri færi.“ Skagamenn eru neðstir með 9 stig að loknum 11 umferðum. Hversu áhyggjufullur er Jón Þór? „Staðan er ekki góð, það er klárt.“ „Að sjálfsögðu. Á meðan við komum okkur ekki í betri stöðu í töflunni þá hefur maður áhyggjur af því. En ég hef alltof margar aðrar áhyggjur til að pæla í því,“ sagði Jón Þór um áhyggjur af sinni stöðu. „Það er alveg klárt að við þurfum að ná aðeins að endurstilla okkur og hrista af okkur, við erum alltof þungir í herðunum og það þarf alltof lítið að gerast til að liðið brotni eins og í restina. Þetta er aldrei 3-1/4-1 leikur en trekk í trekk finnum við okkur í þeirri stöðu og eigum viku eftir viku möguleika til að koma okkur í betri mál í deildinni en meðan við nýtum það ekki þá hefur maður áhyggjur af mörgum hlutum.“ Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla ÍA Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
„Það er fullt af vendipunktum í þessum leik. Lengi framan af fannst mér meira jákvætt en neikvætt, í fyrri hálfleik og framan af seinni hálfleiknum. Okkur tókst ekki að nýta færin okkar og koma okkur í betri stöðu,“ sagði Jón Þór og hélt áfram. „Áður en þeir jafna eigum við að vera komnir í stærri forystu. Annað er að mér finnst Axel Óskar (Andrésson) komast upp með tvö ljót brot á gulu spjaldi í seinni hálfleik, í stöðunni 1-1. Síðan á endanum var annað liðið sem nýtti færin sín, það var Afturelding og fóru þar af leiðandi með sigur af hólmi.“ ÍA stillti upp með fjögurra manna varnarlínu í kvöld en hefur fram til þessa á leiktíðinni spilað með fimm til baka. Breyting til hins betra eða verra? „Eins og ég sagði, lengi framan af leik var fleira jákvætt heldur en neikvætt. Komum okkur trekk í trekk í stöður til að koma okkur í góða stöðu í leiknum en inn vildi boltinn ekki. Bæði hefðum við getað nýtt færin okkar betur og mér fannst oft á tíðum þegar við erum að koma okkur í stöðu ofarlega á vellinum vantaði betri síðustu sendingu til að gera sér betri mat úr þeim stöðum til að skapa fleiri færi.“ Skagamenn eru neðstir með 9 stig að loknum 11 umferðum. Hversu áhyggjufullur er Jón Þór? „Staðan er ekki góð, það er klárt.“ „Að sjálfsögðu. Á meðan við komum okkur ekki í betri stöðu í töflunni þá hefur maður áhyggjur af því. En ég hef alltof margar aðrar áhyggjur til að pæla í því,“ sagði Jón Þór um áhyggjur af sinni stöðu. „Það er alveg klárt að við þurfum að ná aðeins að endurstilla okkur og hrista af okkur, við erum alltof þungir í herðunum og það þarf alltof lítið að gerast til að liðið brotni eins og í restina. Þetta er aldrei 3-1/4-1 leikur en trekk í trekk finnum við okkur í þeirri stöðu og eigum viku eftir viku möguleika til að koma okkur í betri mál í deildinni en meðan við nýtum það ekki þá hefur maður áhyggjur af mörgum hlutum.“
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla ÍA Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira