Ástin á götunni Leik lokið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Stjarnan vann 4-2 sigur á KR þegar liðin mættust í Bestu deildinni í Garðabæ í kvöld. Frábær byrjun Stjörnunnar lagði grunninn að sigri liðsins. Íslenski boltinn 29.5.2025 18:30 „Ef menn leggja sig fram og standa sig vel þá er alltaf stutt í byrjunarliðið” Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var eðlilega sáttur með dramatískan sigur sinna manna gegn Fram í 9. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 29.5.2025 19:30 Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar Steven Caulker, fyrrum leikmaður Liverpool á Englandi, er um þessar mundir í Garðabæ að fylgjast með leik Stjörnunnar og KR í Bestu deild karla í knattspyrnu. Ekki er frágengið að hann gangi í raðir Garðbæinga en það stefnir allt í það. Íslenski boltinn 29.5.2025 19:12 Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika ÍA vann sannfærandi sigur, 1-4, þegar liðið sótti Breiðablik heim í níundu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 29.5.2025 15:32 „Fannst Víkingarnir ekki eiga skilið neitt út úr þessum leik“ Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var allt annað en sáttur eftir 0-1 tap sinna manna gegn toppliði Víkings í uppgjöri toppliða Bestu deildar karla í fótbolta. Davíð Smári var þó sáttur með hvernig lið sitt spilaði og hvernig það þvingaði Víking í að gera breytingar. Íslenski boltinn 29.5.2025 17:33 „Unnum klárlega baráttuna í leiknum“ Topplið Víkings fór vestur og lagði Vestra í toppslag Bestu deildar karla í knattspyrnu. Sölvi Geir Ottesen, þjálfari gestanna, var sáttur með sigurinn. Íslenski boltinn 29.5.2025 17:12 Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Valur vann 2–0 sigur á Aftureldingu í Bestu deild karla í dag og varð þar með fyrsta liðið til að sigra Mosfellinga á þeirra heimavelli á tímabilinu Íslenski boltinn 29.5.2025 15:32 Uppgjörið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal KA fór í frægðarför í Úlfarsárdal í 9. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Sigurmarkið kom í uppbótartíma og það skoraði færeyingurinn fljúgandi, Jóan Símun Edmundsson. Íslenski boltinn 29.5.2025 15:32 Uppgjörið: ÍBV - FH 2-1 | Dramatískt sigurmark í Eyjum Það var hátíð í Vestmannaeyjum þegar ÍBV tók á móti FH á Þórsvelli í 9.umferð Bestu deildar karla í kvöld. Eyjamenn sem höfðu ekki unnið í síðustu fjórum leikjum og sátu í 10. sæti fyrir leikinn, náðu loks að snúa við blaðinu með dramatískum 2-1 sigri í dag. Íslenski boltinn 29.5.2025 15:32 Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Níunda umferð Bestu deildar karla hófst í dag þegar Víkingur frá Reykjavík vann Vestra á Ísafirði en úrslitin í leiknum voru 0-1. Sigurmarkið skoraði Viktor Örlygur Andrason úr vítaspyrnu. Íslenski boltinn 29.5.2025 13:16 „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þjálfari kvennaliðs Tindastóls í Bestudeild kvenna segir stöðu félagsins orðna grafalvarlega þegar kemur að meistaraflokkum félagsins í knattspyrnu. Í raun er knattspyrnudeildin stjórnlaus. Íslenski boltinn 29.5.2025 10:31 „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ „Ég veit það ekki með Blikana, héldu þær að þetta yrði auðvelt eða það væri auðsóttur sigur að fara í Krikann?“ Íslenski boltinn 28.5.2025 20:03 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Miðvörðurinn Damir Muminovic hefur leikið sinn síðasta leik fyrir DPMM sem staðsett er í Brúnei en spilar í efstu deild Singapúr. Talið er að fjöldi liða hér á landi séu til í að fá þennan 35 ára gamla miðvörð í sínar raðir. Íslenski boltinn 28.5.2025 18:02 Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Baldvin Már Borgarson, þjálfari 3. deildarliðs Árbæjar í fótbolta, hefur beðist afsökunar vegna hegðunar sinnar í leik gegn Magna um helgina sem leiddi til fjögurra leikja banns. Fótbolti 28.5.2025 08:34 Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Júlíus Mar Júlíusson, leikmaður KR í Bestu deild karla, er meiddur og hefur dregið sig úr íslenska undir 21 árs landsliðshópnum fyrir komandi verkefni í Egyptalandi. Tómas Orri Róbertsson, leikmaður FH, var valinn í hans stað. Fótbolti 27.5.2025 14:50 „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, hrósaði Rúnari Kristinssyni, þjálfara Fram, í hástert eftir sigur liðsins á KR þegar liðin mættust í Laugardalnum í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 26.5.2025 23:15 „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Breiðablik tapaði í kvöld gegn FH í áttundu umferð Bestu deildar karla. FH skoraði tvö mörk þrátt fyrir að Blikar héldu meira í boltann. Fótbolti 25.5.2025 22:32 „Ég hefði getað sett þrjú“ „Sætt að skora fyrsta markið, sjötti leikurinn og maður er búinn að bíða eftir þessu. Búinn að vera nálægt þessu en það er svo gott að skora og geggjað að fá sigurinn“ sagði Stígur Diljan Þórðarson eftir að hafa skorað sitt fyrsta, löglega, mark á ferlinum, í 2-1 sigri Víkings gegn ÍA. Íslenski boltinn 24.5.2025 22:00 „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Jakob Byström átti drauma frumraun í Bestu deildinni í kvöld. Skoraði hann tvö mörk fyrir Fram í 2-3 sigri á KR í 8. umferð deildarinnar. Íslenski boltinn 23.5.2025 22:29 „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ FH varð í kvöld fyrsta liðið til að leggja Íslandsmeistara Breiðabliks að velli í Bestu deild kvenna í fótbolta. Guðni Eiríksson, þjálfari FH, skilur ekki af hverju lið hans er alltaf að koma fólki á óvart. Íslenski boltinn 23.5.2025 22:25 „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Valur og Víkingur skildu jöfn í dag 1-1 í 7. umferð Bestu deild kvenna. John Andrews þjálfari Víkinga var ánægður með hvernig liðið hans spilaði í dag. Íslenski boltinn 23.5.2025 20:37 Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Omar Sowe, framherji ÍBV í Bestu deild karla í knattspyrnu, er með slitið krossband og verður ekki meira með nýliðunum á leiktíðinni. Þá er Oliver Heiðarsson meiddur og verður frá næstu vikurnar. Íslenski boltinn 23.5.2025 20:32 Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð KR tapaði í kvöld sínum þriðja leik í röð þegar þeir fengu Fram í heimsókn í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Framarar skoruðu öll sín mörk á sjö mínútna kafla í fyrri hálfleik. Lokatölur 2-3. Með sigrinum fer Fram upp fyrir KR í töflunni, alla leið upp í fjórða sætið. Íslenski boltinn 23.5.2025 18:47 Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Eftir að lenda undir snemma leiks komu Íslandsmeistararnir til baka og unnu dramatískan 2-1 sigur sem lyftir þeim á topp Bestu deildar karla í knattspyrnu. Valsmenn allt annað en sáttir þar sem mark var dæmt af þeim undir lok leiks. Uppgjörið og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 19.5.2025 18:31 Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Flytja þurfti tvo leikmenn Bestu deildar liðs Vestra með sjúkrabíl úr Úlfarsárdalnum eftir leik liðsins gegn Fram í gær. Íslenski boltinn 19.5.2025 10:48 „Við elskum að spila hérna“ „Mér líður ótrúlega vel. Þvílíkur leikur,“ sagði fyrirliði Aftureldingar, Aron Elí Sævarsson, eftir 4-3 endurkomusigur sinna manna gegn KR. Fótbolti 18.5.2025 22:02 „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Jóhann Kristinn Gunnarsson þjálfari Þór/KA var ánægður með sigur liðsins gegn Fram í Bestu deildinni í dag en kallaði eftir að leikmenn væru betur verndaðir inni á vellinum. Fótbolti 17.5.2025 21:02 Stórsigur Stólanna í Víkinni Tindastóll vann frábæran 4-1 sigur á Víkingum þegar liðin mættust í Bestu deild kvenna í dag. Með sigrinum skilur Tindastóll lið Víkings eftir í fallsæti. Fótbolti 17.5.2025 18:14 „Sjálfum okkur verstar” FH tapaði 4-1 gegn Þrótti í 6. umferð Bestu deildar kvenna og var Guðni Eiríksson, þjálfari FH, ekki sáttur með frammistöðu liðsins. Hann ræddi við Vísi eftir leik og fór yfir það sem fór úrskeiðis. Fótbolti 17.5.2025 17:17 Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Stjarnan vann í dag mikilvægan sigur á liði FHL í Bestu deild kvenna. Úlfa Dís Úlfarsdóttir tryggði Garðbæingum sigurinn með glæsimarki. Fótbolti 17.5.2025 16:57 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 334 ›
Leik lokið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Stjarnan vann 4-2 sigur á KR þegar liðin mættust í Bestu deildinni í Garðabæ í kvöld. Frábær byrjun Stjörnunnar lagði grunninn að sigri liðsins. Íslenski boltinn 29.5.2025 18:30
„Ef menn leggja sig fram og standa sig vel þá er alltaf stutt í byrjunarliðið” Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var eðlilega sáttur með dramatískan sigur sinna manna gegn Fram í 9. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 29.5.2025 19:30
Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar Steven Caulker, fyrrum leikmaður Liverpool á Englandi, er um þessar mundir í Garðabæ að fylgjast með leik Stjörnunnar og KR í Bestu deild karla í knattspyrnu. Ekki er frágengið að hann gangi í raðir Garðbæinga en það stefnir allt í það. Íslenski boltinn 29.5.2025 19:12
Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika ÍA vann sannfærandi sigur, 1-4, þegar liðið sótti Breiðablik heim í níundu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 29.5.2025 15:32
„Fannst Víkingarnir ekki eiga skilið neitt út úr þessum leik“ Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var allt annað en sáttur eftir 0-1 tap sinna manna gegn toppliði Víkings í uppgjöri toppliða Bestu deildar karla í fótbolta. Davíð Smári var þó sáttur með hvernig lið sitt spilaði og hvernig það þvingaði Víking í að gera breytingar. Íslenski boltinn 29.5.2025 17:33
„Unnum klárlega baráttuna í leiknum“ Topplið Víkings fór vestur og lagði Vestra í toppslag Bestu deildar karla í knattspyrnu. Sölvi Geir Ottesen, þjálfari gestanna, var sáttur með sigurinn. Íslenski boltinn 29.5.2025 17:12
Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Valur vann 2–0 sigur á Aftureldingu í Bestu deild karla í dag og varð þar með fyrsta liðið til að sigra Mosfellinga á þeirra heimavelli á tímabilinu Íslenski boltinn 29.5.2025 15:32
Uppgjörið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal KA fór í frægðarför í Úlfarsárdal í 9. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Sigurmarkið kom í uppbótartíma og það skoraði færeyingurinn fljúgandi, Jóan Símun Edmundsson. Íslenski boltinn 29.5.2025 15:32
Uppgjörið: ÍBV - FH 2-1 | Dramatískt sigurmark í Eyjum Það var hátíð í Vestmannaeyjum þegar ÍBV tók á móti FH á Þórsvelli í 9.umferð Bestu deildar karla í kvöld. Eyjamenn sem höfðu ekki unnið í síðustu fjórum leikjum og sátu í 10. sæti fyrir leikinn, náðu loks að snúa við blaðinu með dramatískum 2-1 sigri í dag. Íslenski boltinn 29.5.2025 15:32
Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Níunda umferð Bestu deildar karla hófst í dag þegar Víkingur frá Reykjavík vann Vestra á Ísafirði en úrslitin í leiknum voru 0-1. Sigurmarkið skoraði Viktor Örlygur Andrason úr vítaspyrnu. Íslenski boltinn 29.5.2025 13:16
„Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þjálfari kvennaliðs Tindastóls í Bestudeild kvenna segir stöðu félagsins orðna grafalvarlega þegar kemur að meistaraflokkum félagsins í knattspyrnu. Í raun er knattspyrnudeildin stjórnlaus. Íslenski boltinn 29.5.2025 10:31
„Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ „Ég veit það ekki með Blikana, héldu þær að þetta yrði auðvelt eða það væri auðsóttur sigur að fara í Krikann?“ Íslenski boltinn 28.5.2025 20:03
Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Miðvörðurinn Damir Muminovic hefur leikið sinn síðasta leik fyrir DPMM sem staðsett er í Brúnei en spilar í efstu deild Singapúr. Talið er að fjöldi liða hér á landi séu til í að fá þennan 35 ára gamla miðvörð í sínar raðir. Íslenski boltinn 28.5.2025 18:02
Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Baldvin Már Borgarson, þjálfari 3. deildarliðs Árbæjar í fótbolta, hefur beðist afsökunar vegna hegðunar sinnar í leik gegn Magna um helgina sem leiddi til fjögurra leikja banns. Fótbolti 28.5.2025 08:34
Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Júlíus Mar Júlíusson, leikmaður KR í Bestu deild karla, er meiddur og hefur dregið sig úr íslenska undir 21 árs landsliðshópnum fyrir komandi verkefni í Egyptalandi. Tómas Orri Róbertsson, leikmaður FH, var valinn í hans stað. Fótbolti 27.5.2025 14:50
„Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, hrósaði Rúnari Kristinssyni, þjálfara Fram, í hástert eftir sigur liðsins á KR þegar liðin mættust í Laugardalnum í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 26.5.2025 23:15
„Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Breiðablik tapaði í kvöld gegn FH í áttundu umferð Bestu deildar karla. FH skoraði tvö mörk þrátt fyrir að Blikar héldu meira í boltann. Fótbolti 25.5.2025 22:32
„Ég hefði getað sett þrjú“ „Sætt að skora fyrsta markið, sjötti leikurinn og maður er búinn að bíða eftir þessu. Búinn að vera nálægt þessu en það er svo gott að skora og geggjað að fá sigurinn“ sagði Stígur Diljan Þórðarson eftir að hafa skorað sitt fyrsta, löglega, mark á ferlinum, í 2-1 sigri Víkings gegn ÍA. Íslenski boltinn 24.5.2025 22:00
„Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Jakob Byström átti drauma frumraun í Bestu deildinni í kvöld. Skoraði hann tvö mörk fyrir Fram í 2-3 sigri á KR í 8. umferð deildarinnar. Íslenski boltinn 23.5.2025 22:29
„Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ FH varð í kvöld fyrsta liðið til að leggja Íslandsmeistara Breiðabliks að velli í Bestu deild kvenna í fótbolta. Guðni Eiríksson, þjálfari FH, skilur ekki af hverju lið hans er alltaf að koma fólki á óvart. Íslenski boltinn 23.5.2025 22:25
„Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Valur og Víkingur skildu jöfn í dag 1-1 í 7. umferð Bestu deild kvenna. John Andrews þjálfari Víkinga var ánægður með hvernig liðið hans spilaði í dag. Íslenski boltinn 23.5.2025 20:37
Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Omar Sowe, framherji ÍBV í Bestu deild karla í knattspyrnu, er með slitið krossband og verður ekki meira með nýliðunum á leiktíðinni. Þá er Oliver Heiðarsson meiddur og verður frá næstu vikurnar. Íslenski boltinn 23.5.2025 20:32
Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð KR tapaði í kvöld sínum þriðja leik í röð þegar þeir fengu Fram í heimsókn í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Framarar skoruðu öll sín mörk á sjö mínútna kafla í fyrri hálfleik. Lokatölur 2-3. Með sigrinum fer Fram upp fyrir KR í töflunni, alla leið upp í fjórða sætið. Íslenski boltinn 23.5.2025 18:47
Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Eftir að lenda undir snemma leiks komu Íslandsmeistararnir til baka og unnu dramatískan 2-1 sigur sem lyftir þeim á topp Bestu deildar karla í knattspyrnu. Valsmenn allt annað en sáttir þar sem mark var dæmt af þeim undir lok leiks. Uppgjörið og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 19.5.2025 18:31
Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Flytja þurfti tvo leikmenn Bestu deildar liðs Vestra með sjúkrabíl úr Úlfarsárdalnum eftir leik liðsins gegn Fram í gær. Íslenski boltinn 19.5.2025 10:48
„Við elskum að spila hérna“ „Mér líður ótrúlega vel. Þvílíkur leikur,“ sagði fyrirliði Aftureldingar, Aron Elí Sævarsson, eftir 4-3 endurkomusigur sinna manna gegn KR. Fótbolti 18.5.2025 22:02
„Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Jóhann Kristinn Gunnarsson þjálfari Þór/KA var ánægður með sigur liðsins gegn Fram í Bestu deildinni í dag en kallaði eftir að leikmenn væru betur verndaðir inni á vellinum. Fótbolti 17.5.2025 21:02
Stórsigur Stólanna í Víkinni Tindastóll vann frábæran 4-1 sigur á Víkingum þegar liðin mættust í Bestu deild kvenna í dag. Með sigrinum skilur Tindastóll lið Víkings eftir í fallsæti. Fótbolti 17.5.2025 18:14
„Sjálfum okkur verstar” FH tapaði 4-1 gegn Þrótti í 6. umferð Bestu deildar kvenna og var Guðni Eiríksson, þjálfari FH, ekki sáttur með frammistöðu liðsins. Hann ræddi við Vísi eftir leik og fór yfir það sem fór úrskeiðis. Fótbolti 17.5.2025 17:17
Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Stjarnan vann í dag mikilvægan sigur á liði FHL í Bestu deild kvenna. Úlfa Dís Úlfarsdóttir tryggði Garðbæingum sigurinn með glæsimarki. Fótbolti 17.5.2025 16:57