Faðir Ingebrigtsen barnanna fékk fimmtán daga dóm Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2025 09:06 Gjert Ingebrigtsen þjálfaði syni sína þá Henrik, Filip og Jacob Ingebrigtsen en var mjög harður húsbóndi. EPA-EFE/VIDAR RUUD Gjert Ingebrigtsen var í morgun dæmdur í fimmtán daga skilorðsbundið fangelsi fyrir ofbeldi gegn barni sínu. Hann var þó sýknaður af því sem hann var sakaður um að hafa gert við son sinn Jakob Ingebrigtsen og sleppur við fangelsi. Ingebrigtsen fékk dóminn fyrir meðferð sína á dóttur sinni. Verdens Gang segir frá. Ingebrigtsen bræðurnir þrír hafa allir unnið til verðlauna á stórmótum en faðir þeirra þjálfaði þá lengi. Sá yngsti, Jakob, hefur unnið Ólympíugull en það var einmitt hann sem höfðaði mál gegn föður sínum ásamt systur sinni. Dómsmálið gegn Gjert Ingebrigtsen hefur vakið mikla athygli í Noregi en börn hans báru vitni gegn honum og sögðu frá hörðu andlegu og líkamlegu ofbeldi hans. Gjert hélt alltaf fram sakleysi sínu en dómsmálið tók sjö vikur. Meðal ákæranna voru að rassskella börnin með blautu handklæði, kýla þau í andlitið, sparka í kvið þeirra sem og að öskra og æpa á þau. Saksóknari sóttist eftir meira en tveggja ára fangelsi sem og fjögur hundruð þúsund norskum krónum í bætur en það eru í kringum fimm milljónir íslenskar. Yngri systir Jakob Ingebrigtsen hefur ekki búið heima hjá sér síðan að hann hýddi hana með blautu handklæði í janúar 2022. Verjendur Gjert sögðu hann saklausan af öllum ákærunum. Á endanum komst dómarinn að því að Gjert hefði ekki brotið á Jakob heldur aðeins á systur hans. Frjálsar íþróttir Mál Gjert Ingebrigtsen Tengdar fréttir Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Gjert Ingebrigtsen þjálfar portúgalskan hlaupara þrátt fyrir að bíða niðurstöðu réttarhaldanna yfir honum. Hann er ásakaður um að hafa beitt börn sín ofbeldi. 21. maí 2025 08:01 Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Saksóknarar í máli norska hlaupaþjálfarans Gjerts Ingebrigtsen fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir honum fyrir illa meðferð á börnum hans tveimur, Jakob og Ingrid. 13. maí 2025 13:32 Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Eiginkona Jakobs Ingebrigtsen, Elisabeth, lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu fyrir rétti í gær. Hún sagði að fjölskyldufaðirinn, Gjert, hafi reiðst þegar þau Jakob vildu flytja inn saman. 10. apríl 2025 08:02 Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Eiginkona norska hlauparans Henriks Ingebrigtsen, Liva, lýsti atvikinu þegar Gjert Ingebrigtsen sló dóttur sína, Ingrid, með handklæði sem hryllilegu. 9. apríl 2025 09:35 Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Gjert Ingebrigtsen, pabbi og fyrrverandi þjálfari norsku hlaupabræðranna sem kærðu hann fyrir ofbeldi, var með skýrar reglur varðandi eiginkonur þeirra og æfingar. 3. apríl 2025 08:05 Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Á leynilegri upptöku sakaði norski hlaupaþjálfarinn Gjert Ingebrigtsen syni sína um að eyðileggja mannorð sitt. 2. apríl 2025 07:32 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Fleiri fréttir Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Í beinni: Þróttur - Valur | Liðin í þriðja og fjórða Í beinni: Fram - Víkingur | Tekst gestunum að toga bláklæddar niður? Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Erfitt að horfa á félagana detta út Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Bara heilt maraþon eftir, þá er ég búinn með þrennuna“ Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Giftu sig i miðjum hafnaboltaleik en þurftu að vera mjög fljót að því Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dagskráin: Besta deild kvenna og baráttan um Meistaradeildarsæti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sjá meira
Ingebrigtsen fékk dóminn fyrir meðferð sína á dóttur sinni. Verdens Gang segir frá. Ingebrigtsen bræðurnir þrír hafa allir unnið til verðlauna á stórmótum en faðir þeirra þjálfaði þá lengi. Sá yngsti, Jakob, hefur unnið Ólympíugull en það var einmitt hann sem höfðaði mál gegn föður sínum ásamt systur sinni. Dómsmálið gegn Gjert Ingebrigtsen hefur vakið mikla athygli í Noregi en börn hans báru vitni gegn honum og sögðu frá hörðu andlegu og líkamlegu ofbeldi hans. Gjert hélt alltaf fram sakleysi sínu en dómsmálið tók sjö vikur. Meðal ákæranna voru að rassskella börnin með blautu handklæði, kýla þau í andlitið, sparka í kvið þeirra sem og að öskra og æpa á þau. Saksóknari sóttist eftir meira en tveggja ára fangelsi sem og fjögur hundruð þúsund norskum krónum í bætur en það eru í kringum fimm milljónir íslenskar. Yngri systir Jakob Ingebrigtsen hefur ekki búið heima hjá sér síðan að hann hýddi hana með blautu handklæði í janúar 2022. Verjendur Gjert sögðu hann saklausan af öllum ákærunum. Á endanum komst dómarinn að því að Gjert hefði ekki brotið á Jakob heldur aðeins á systur hans.
Frjálsar íþróttir Mál Gjert Ingebrigtsen Tengdar fréttir Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Gjert Ingebrigtsen þjálfar portúgalskan hlaupara þrátt fyrir að bíða niðurstöðu réttarhaldanna yfir honum. Hann er ásakaður um að hafa beitt börn sín ofbeldi. 21. maí 2025 08:01 Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Saksóknarar í máli norska hlaupaþjálfarans Gjerts Ingebrigtsen fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir honum fyrir illa meðferð á börnum hans tveimur, Jakob og Ingrid. 13. maí 2025 13:32 Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Eiginkona Jakobs Ingebrigtsen, Elisabeth, lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu fyrir rétti í gær. Hún sagði að fjölskyldufaðirinn, Gjert, hafi reiðst þegar þau Jakob vildu flytja inn saman. 10. apríl 2025 08:02 Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Eiginkona norska hlauparans Henriks Ingebrigtsen, Liva, lýsti atvikinu þegar Gjert Ingebrigtsen sló dóttur sína, Ingrid, með handklæði sem hryllilegu. 9. apríl 2025 09:35 Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Gjert Ingebrigtsen, pabbi og fyrrverandi þjálfari norsku hlaupabræðranna sem kærðu hann fyrir ofbeldi, var með skýrar reglur varðandi eiginkonur þeirra og æfingar. 3. apríl 2025 08:05 Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Á leynilegri upptöku sakaði norski hlaupaþjálfarinn Gjert Ingebrigtsen syni sína um að eyðileggja mannorð sitt. 2. apríl 2025 07:32 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Fleiri fréttir Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Í beinni: Þróttur - Valur | Liðin í þriðja og fjórða Í beinni: Fram - Víkingur | Tekst gestunum að toga bláklæddar niður? Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Erfitt að horfa á félagana detta út Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Bara heilt maraþon eftir, þá er ég búinn með þrennuna“ Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Giftu sig i miðjum hafnaboltaleik en þurftu að vera mjög fljót að því Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dagskráin: Besta deild kvenna og baráttan um Meistaradeildarsæti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sjá meira
Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Gjert Ingebrigtsen þjálfar portúgalskan hlaupara þrátt fyrir að bíða niðurstöðu réttarhaldanna yfir honum. Hann er ásakaður um að hafa beitt börn sín ofbeldi. 21. maí 2025 08:01
Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Saksóknarar í máli norska hlaupaþjálfarans Gjerts Ingebrigtsen fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir honum fyrir illa meðferð á börnum hans tveimur, Jakob og Ingrid. 13. maí 2025 13:32
Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Eiginkona Jakobs Ingebrigtsen, Elisabeth, lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu fyrir rétti í gær. Hún sagði að fjölskyldufaðirinn, Gjert, hafi reiðst þegar þau Jakob vildu flytja inn saman. 10. apríl 2025 08:02
Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Eiginkona norska hlauparans Henriks Ingebrigtsen, Liva, lýsti atvikinu þegar Gjert Ingebrigtsen sló dóttur sína, Ingrid, með handklæði sem hryllilegu. 9. apríl 2025 09:35
Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Gjert Ingebrigtsen, pabbi og fyrrverandi þjálfari norsku hlaupabræðranna sem kærðu hann fyrir ofbeldi, var með skýrar reglur varðandi eiginkonur þeirra og æfingar. 3. apríl 2025 08:05
Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Á leynilegri upptöku sakaði norski hlaupaþjálfarinn Gjert Ingebrigtsen syni sína um að eyðileggja mannorð sitt. 2. apríl 2025 07:32