María og Haug fá ekki að mæta Íslandi á EM Sindri Sverrisson skrifar 16. júní 2025 14:16 María Þórisdóttir með Viviann Miedema í bakinu í leik við Holland í undankeppni EM í fyrra. Getty/Rico Brouwer Gemma Grainger virðist hafa komið fáum á óvart með vali sínu á norska landsliðshópnum fyrir EM kvenna í fótbolta sem hefst eftir hálfan mánuð. Hún valdi þó hvorki Maríu Þórisdóttur né Liverpool-stjörnuna Sophie Román Haug. Noregur er í riðli með Íslandi á EM í Sviss og það má alveg búast við því að mikið verði í húfi þegar liðin mætast í Thun 10. júlí, í þriðju og síðustu umferð riðlakeppninnar. Hin 35 ára gamla Maren Mjelde, sem er án félags, fær sæti í norska hópnum og fer því á sitt fimmta Evrópumót. Marthine Østenstad er hins vegar ekki valinn. Það er í raun eina breytingin á norska hópnum frá því í leikjunum í Þjóðadeildinni fyrr í þessum mánuði, þegar Noregur og Ísland gerðu 1-1 jafntefli í Þrándheimi, en Østenstad spilaði meirihlutann af þeim leik. María (dóttir Þóris Hergeirssonar handboltaþjálfara) og Haug voru ekki í norska hópnum í síðustu landsleikjum en eru líkt og Østenstad og Sunniva Skoglund á fjögurra manna varalista sem Grainger tilkynnti einnig í dag. Leikmenn sem munu að óbreyttu ekki fara á EM. Norski EM-hópurinn 2025. Fjórar eru á varalista og þar á meðal er María Þórisdóttir, dóttir Þóris Hergeirssonar handboltaþjálfara.NFF Norski ríkismiðillinn NRK leitaði til sérfræðingsins Carl-Erik Torp eftir svörum um mat á valinu á EM-hópnum. Hann sagði valið heldur fyrirsjáanlegt og leiðinlegt. Mest sjái hann á eftir Haug. „Noreg vantar leikmann með X-faktor sem getur gefið okkur eitthvað annað en hinir leikmennirnir,“ sagði Torp og sagði norska liðið skorta leikmenn sem gætu leyst Ödu Hegerberg af í fremstu víglínu. Hegerberg, Caroline Graham Hansen, Guro Reiten og Frida Maanum eru á meðal helstu stjarna norska hópsins sem íslenska liðið þarf að halda í skefjum þann 10. júlí. EM-hópur Noregs: Cecilie Hauståker Fiskerstrand / Fiorentina S.P.A Aurora Mikalsen / 1. FC Köln Frauen Selma Panengstuen / SK Brann Tuva Hansen / FC Bayern München Guro Bergsvand / VFL Wolfsburg Maren Mjelde / Án félags Thea Bjelde / Vålerenga fotball Marit Bratberg Lund / SL Benfica Emilie Woldvik / Rosengård FC Mathilde Hauge Harviken / Juventus FC Ingrid Syrstad Engen / FC Barcelona Femeni Vilde Bøe Risa / Atletico Madrid Femenino Justine Kvaleng Kielland / VFL Wolfsburg Lisa Naalsund / Manchester United WFC Frida Leonhardsen Maanum / Arsenal WFC Karina Sævik / Vålerenga fotball Celin Bizet Ildhusøy / Manchester United WFC Guro Reiten / Chelsea FC Signe Gaupset / SK Brann Synne Jensen / Atletico Madrid Femenino Caroline Graham Hansen / FC Barcelona Ada Hegerberg / Olympique Lyonnais Féminin Elisabeth Terland / Manchester United WFC Varalisti: Sunniva Skoglund / Stabæk fotball Marthine Østenstad / SK Brann María Þórisdóttir / Brighton & Hove Albion Sophie Roman Haug / Liverpool FC Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Í beinni: Malisheva - Víkingur | Stefnan aftur sett á Sambandsdeildina Fótbolti Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Flora | Evrópuævintýri að hefjast á Hlíðarenda? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Í beinni: Malisheva - Víkingur | Stefnan aftur sett á Sambandsdeildina Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Sjá meira
Noregur er í riðli með Íslandi á EM í Sviss og það má alveg búast við því að mikið verði í húfi þegar liðin mætast í Thun 10. júlí, í þriðju og síðustu umferð riðlakeppninnar. Hin 35 ára gamla Maren Mjelde, sem er án félags, fær sæti í norska hópnum og fer því á sitt fimmta Evrópumót. Marthine Østenstad er hins vegar ekki valinn. Það er í raun eina breytingin á norska hópnum frá því í leikjunum í Þjóðadeildinni fyrr í þessum mánuði, þegar Noregur og Ísland gerðu 1-1 jafntefli í Þrándheimi, en Østenstad spilaði meirihlutann af þeim leik. María (dóttir Þóris Hergeirssonar handboltaþjálfara) og Haug voru ekki í norska hópnum í síðustu landsleikjum en eru líkt og Østenstad og Sunniva Skoglund á fjögurra manna varalista sem Grainger tilkynnti einnig í dag. Leikmenn sem munu að óbreyttu ekki fara á EM. Norski EM-hópurinn 2025. Fjórar eru á varalista og þar á meðal er María Þórisdóttir, dóttir Þóris Hergeirssonar handboltaþjálfara.NFF Norski ríkismiðillinn NRK leitaði til sérfræðingsins Carl-Erik Torp eftir svörum um mat á valinu á EM-hópnum. Hann sagði valið heldur fyrirsjáanlegt og leiðinlegt. Mest sjái hann á eftir Haug. „Noreg vantar leikmann með X-faktor sem getur gefið okkur eitthvað annað en hinir leikmennirnir,“ sagði Torp og sagði norska liðið skorta leikmenn sem gætu leyst Ödu Hegerberg af í fremstu víglínu. Hegerberg, Caroline Graham Hansen, Guro Reiten og Frida Maanum eru á meðal helstu stjarna norska hópsins sem íslenska liðið þarf að halda í skefjum þann 10. júlí. EM-hópur Noregs: Cecilie Hauståker Fiskerstrand / Fiorentina S.P.A Aurora Mikalsen / 1. FC Köln Frauen Selma Panengstuen / SK Brann Tuva Hansen / FC Bayern München Guro Bergsvand / VFL Wolfsburg Maren Mjelde / Án félags Thea Bjelde / Vålerenga fotball Marit Bratberg Lund / SL Benfica Emilie Woldvik / Rosengård FC Mathilde Hauge Harviken / Juventus FC Ingrid Syrstad Engen / FC Barcelona Femeni Vilde Bøe Risa / Atletico Madrid Femenino Justine Kvaleng Kielland / VFL Wolfsburg Lisa Naalsund / Manchester United WFC Frida Leonhardsen Maanum / Arsenal WFC Karina Sævik / Vålerenga fotball Celin Bizet Ildhusøy / Manchester United WFC Guro Reiten / Chelsea FC Signe Gaupset / SK Brann Synne Jensen / Atletico Madrid Femenino Caroline Graham Hansen / FC Barcelona Ada Hegerberg / Olympique Lyonnais Féminin Elisabeth Terland / Manchester United WFC Varalisti: Sunniva Skoglund / Stabæk fotball Marthine Østenstad / SK Brann María Þórisdóttir / Brighton & Hove Albion Sophie Roman Haug / Liverpool FC
EM-hópur Noregs: Cecilie Hauståker Fiskerstrand / Fiorentina S.P.A Aurora Mikalsen / 1. FC Köln Frauen Selma Panengstuen / SK Brann Tuva Hansen / FC Bayern München Guro Bergsvand / VFL Wolfsburg Maren Mjelde / Án félags Thea Bjelde / Vålerenga fotball Marit Bratberg Lund / SL Benfica Emilie Woldvik / Rosengård FC Mathilde Hauge Harviken / Juventus FC Ingrid Syrstad Engen / FC Barcelona Femeni Vilde Bøe Risa / Atletico Madrid Femenino Justine Kvaleng Kielland / VFL Wolfsburg Lisa Naalsund / Manchester United WFC Frida Leonhardsen Maanum / Arsenal WFC Karina Sævik / Vålerenga fotball Celin Bizet Ildhusøy / Manchester United WFC Guro Reiten / Chelsea FC Signe Gaupset / SK Brann Synne Jensen / Atletico Madrid Femenino Caroline Graham Hansen / FC Barcelona Ada Hegerberg / Olympique Lyonnais Féminin Elisabeth Terland / Manchester United WFC Varalisti: Sunniva Skoglund / Stabæk fotball Marthine Østenstad / SK Brann María Þórisdóttir / Brighton & Hove Albion Sophie Roman Haug / Liverpool FC
Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Í beinni: Malisheva - Víkingur | Stefnan aftur sett á Sambandsdeildina Fótbolti Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Flora | Evrópuævintýri að hefjast á Hlíðarenda? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Í beinni: Malisheva - Víkingur | Stefnan aftur sett á Sambandsdeildina Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Sjá meira