María og Haug fá ekki að mæta Íslandi á EM Sindri Sverrisson skrifar 16. júní 2025 14:16 María Þórisdóttir með Viviann Miedema í bakinu í leik við Holland í undankeppni EM í fyrra. Getty/Rico Brouwer Gemma Grainger virðist hafa komið fáum á óvart með vali sínu á norska landsliðshópnum fyrir EM kvenna í fótbolta sem hefst eftir hálfan mánuð. Hún valdi þó hvorki Maríu Þórisdóttur né Liverpool-stjörnuna Sophie Román Haug. Noregur er í riðli með Íslandi á EM í Sviss og það má alveg búast við því að mikið verði í húfi þegar liðin mætast í Thun 10. júlí, í þriðju og síðustu umferð riðlakeppninnar. Hin 35 ára gamla Maren Mjelde, sem er án félags, fær sæti í norska hópnum og fer því á sitt fimmta Evrópumót. Marthine Østenstad er hins vegar ekki valinn. Það er í raun eina breytingin á norska hópnum frá því í leikjunum í Þjóðadeildinni fyrr í þessum mánuði, þegar Noregur og Ísland gerðu 1-1 jafntefli í Þrándheimi, en Østenstad spilaði meirihlutann af þeim leik. María (dóttir Þóris Hergeirssonar handboltaþjálfara) og Haug voru ekki í norska hópnum í síðustu landsleikjum en eru líkt og Østenstad og Sunniva Skoglund á fjögurra manna varalista sem Grainger tilkynnti einnig í dag. Leikmenn sem munu að óbreyttu ekki fara á EM. Norski EM-hópurinn 2025. Fjórar eru á varalista og þar á meðal er María Þórisdóttir, dóttir Þóris Hergeirssonar handboltaþjálfara.NFF Norski ríkismiðillinn NRK leitaði til sérfræðingsins Carl-Erik Torp eftir svörum um mat á valinu á EM-hópnum. Hann sagði valið heldur fyrirsjáanlegt og leiðinlegt. Mest sjái hann á eftir Haug. „Noreg vantar leikmann með X-faktor sem getur gefið okkur eitthvað annað en hinir leikmennirnir,“ sagði Torp og sagði norska liðið skorta leikmenn sem gætu leyst Ödu Hegerberg af í fremstu víglínu. Hegerberg, Caroline Graham Hansen, Guro Reiten og Frida Maanum eru á meðal helstu stjarna norska hópsins sem íslenska liðið þarf að halda í skefjum þann 10. júlí. EM-hópur Noregs: Cecilie Hauståker Fiskerstrand / Fiorentina S.P.A Aurora Mikalsen / 1. FC Köln Frauen Selma Panengstuen / SK Brann Tuva Hansen / FC Bayern München Guro Bergsvand / VFL Wolfsburg Maren Mjelde / Án félags Thea Bjelde / Vålerenga fotball Marit Bratberg Lund / SL Benfica Emilie Woldvik / Rosengård FC Mathilde Hauge Harviken / Juventus FC Ingrid Syrstad Engen / FC Barcelona Femeni Vilde Bøe Risa / Atletico Madrid Femenino Justine Kvaleng Kielland / VFL Wolfsburg Lisa Naalsund / Manchester United WFC Frida Leonhardsen Maanum / Arsenal WFC Karina Sævik / Vålerenga fotball Celin Bizet Ildhusøy / Manchester United WFC Guro Reiten / Chelsea FC Signe Gaupset / SK Brann Synne Jensen / Atletico Madrid Femenino Caroline Graham Hansen / FC Barcelona Ada Hegerberg / Olympique Lyonnais Féminin Elisabeth Terland / Manchester United WFC Varalisti: Sunniva Skoglund / Stabæk fotball Marthine Østenstad / SK Brann María Þórisdóttir / Brighton & Hove Albion Sophie Roman Haug / Liverpool FC Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Sjá meira
Noregur er í riðli með Íslandi á EM í Sviss og það má alveg búast við því að mikið verði í húfi þegar liðin mætast í Thun 10. júlí, í þriðju og síðustu umferð riðlakeppninnar. Hin 35 ára gamla Maren Mjelde, sem er án félags, fær sæti í norska hópnum og fer því á sitt fimmta Evrópumót. Marthine Østenstad er hins vegar ekki valinn. Það er í raun eina breytingin á norska hópnum frá því í leikjunum í Þjóðadeildinni fyrr í þessum mánuði, þegar Noregur og Ísland gerðu 1-1 jafntefli í Þrándheimi, en Østenstad spilaði meirihlutann af þeim leik. María (dóttir Þóris Hergeirssonar handboltaþjálfara) og Haug voru ekki í norska hópnum í síðustu landsleikjum en eru líkt og Østenstad og Sunniva Skoglund á fjögurra manna varalista sem Grainger tilkynnti einnig í dag. Leikmenn sem munu að óbreyttu ekki fara á EM. Norski EM-hópurinn 2025. Fjórar eru á varalista og þar á meðal er María Þórisdóttir, dóttir Þóris Hergeirssonar handboltaþjálfara.NFF Norski ríkismiðillinn NRK leitaði til sérfræðingsins Carl-Erik Torp eftir svörum um mat á valinu á EM-hópnum. Hann sagði valið heldur fyrirsjáanlegt og leiðinlegt. Mest sjái hann á eftir Haug. „Noreg vantar leikmann með X-faktor sem getur gefið okkur eitthvað annað en hinir leikmennirnir,“ sagði Torp og sagði norska liðið skorta leikmenn sem gætu leyst Ödu Hegerberg af í fremstu víglínu. Hegerberg, Caroline Graham Hansen, Guro Reiten og Frida Maanum eru á meðal helstu stjarna norska hópsins sem íslenska liðið þarf að halda í skefjum þann 10. júlí. EM-hópur Noregs: Cecilie Hauståker Fiskerstrand / Fiorentina S.P.A Aurora Mikalsen / 1. FC Köln Frauen Selma Panengstuen / SK Brann Tuva Hansen / FC Bayern München Guro Bergsvand / VFL Wolfsburg Maren Mjelde / Án félags Thea Bjelde / Vålerenga fotball Marit Bratberg Lund / SL Benfica Emilie Woldvik / Rosengård FC Mathilde Hauge Harviken / Juventus FC Ingrid Syrstad Engen / FC Barcelona Femeni Vilde Bøe Risa / Atletico Madrid Femenino Justine Kvaleng Kielland / VFL Wolfsburg Lisa Naalsund / Manchester United WFC Frida Leonhardsen Maanum / Arsenal WFC Karina Sævik / Vålerenga fotball Celin Bizet Ildhusøy / Manchester United WFC Guro Reiten / Chelsea FC Signe Gaupset / SK Brann Synne Jensen / Atletico Madrid Femenino Caroline Graham Hansen / FC Barcelona Ada Hegerberg / Olympique Lyonnais Féminin Elisabeth Terland / Manchester United WFC Varalisti: Sunniva Skoglund / Stabæk fotball Marthine Østenstad / SK Brann María Þórisdóttir / Brighton & Hove Albion Sophie Roman Haug / Liverpool FC
EM-hópur Noregs: Cecilie Hauståker Fiskerstrand / Fiorentina S.P.A Aurora Mikalsen / 1. FC Köln Frauen Selma Panengstuen / SK Brann Tuva Hansen / FC Bayern München Guro Bergsvand / VFL Wolfsburg Maren Mjelde / Án félags Thea Bjelde / Vålerenga fotball Marit Bratberg Lund / SL Benfica Emilie Woldvik / Rosengård FC Mathilde Hauge Harviken / Juventus FC Ingrid Syrstad Engen / FC Barcelona Femeni Vilde Bøe Risa / Atletico Madrid Femenino Justine Kvaleng Kielland / VFL Wolfsburg Lisa Naalsund / Manchester United WFC Frida Leonhardsen Maanum / Arsenal WFC Karina Sævik / Vålerenga fotball Celin Bizet Ildhusøy / Manchester United WFC Guro Reiten / Chelsea FC Signe Gaupset / SK Brann Synne Jensen / Atletico Madrid Femenino Caroline Graham Hansen / FC Barcelona Ada Hegerberg / Olympique Lyonnais Féminin Elisabeth Terland / Manchester United WFC Varalisti: Sunniva Skoglund / Stabæk fotball Marthine Østenstad / SK Brann María Þórisdóttir / Brighton & Hove Albion Sophie Roman Haug / Liverpool FC
Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Sjá meira