Eva María nálgast Íslandsmet Þórdísar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2025 13:03 Eva María Baldursdóttir stundar nám við háskólann í Pittsburgh @pitt_tf_xc Eva María Baldursdóttir bætti sig á úrslitamóti bandarísku háskólanna um helgina. Eva María náði tólfta sæti í hástökki með því að fara yfir 1,84 metra. Hún var að keppa fyrir University of Pittsburgh þar sem hún stundar nám. Árangur hennar skilar henni sæti í svokölluðu öðru All-American liði eða öðru úrvalsliði bandarískra háskólaíþrótta. Þetta er nýtt persónulegt met hjá Evu sem hafði hæst stokkið yfir 1,81 metra fyrir þetta ár. Eva fór yfir 1,82 metra í lok maí þegar hún tryggði sig inn á úrslitamótið og fylgdi því síðan eftir með því að fara yfir 1,84 metra. Aðeins tvær íslenskar konur hafa stokkið svo hátt. Íslandsmet Þórdísar Lilju Gísladóttur er frá árinu 1990 þegar hún stökk yfir 1,88 metra. Birta María Haraldsdóttir komst nálægt metinu þegar hún stökk yfir 1,87 metra á Norðurlandameistaramótinu í fyrra. Birta María hefur einnig stokkið yfir 1,85 metra í tvígang en Þórdís átti alls ellefu stökk utanhúss á ferlinum yfir 1,84 metra. Nú eru bæði Eva María og Birta María farnar að ógna Íslandsmeti Þórdísar sem er orðið 35 ára gamalt. Þórdís hefur reyndar átt Íslandsmetið mun lengur en nú verður fróðlegt að sjá hvort metið hennar geti fallið á næstu mánuðum eða árum. View this post on Instagram A post shared by Pitt Track & Field/XC (@pitt_tf_xc) Frjálsar íþróttir Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann er topp þrír í deildinni“ Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Sjá meira
Eva María náði tólfta sæti í hástökki með því að fara yfir 1,84 metra. Hún var að keppa fyrir University of Pittsburgh þar sem hún stundar nám. Árangur hennar skilar henni sæti í svokölluðu öðru All-American liði eða öðru úrvalsliði bandarískra háskólaíþrótta. Þetta er nýtt persónulegt met hjá Evu sem hafði hæst stokkið yfir 1,81 metra fyrir þetta ár. Eva fór yfir 1,82 metra í lok maí þegar hún tryggði sig inn á úrslitamótið og fylgdi því síðan eftir með því að fara yfir 1,84 metra. Aðeins tvær íslenskar konur hafa stokkið svo hátt. Íslandsmet Þórdísar Lilju Gísladóttur er frá árinu 1990 þegar hún stökk yfir 1,88 metra. Birta María Haraldsdóttir komst nálægt metinu þegar hún stökk yfir 1,87 metra á Norðurlandameistaramótinu í fyrra. Birta María hefur einnig stokkið yfir 1,85 metra í tvígang en Þórdís átti alls ellefu stökk utanhúss á ferlinum yfir 1,84 metra. Nú eru bæði Eva María og Birta María farnar að ógna Íslandsmeti Þórdísar sem er orðið 35 ára gamalt. Þórdís hefur reyndar átt Íslandsmetið mun lengur en nú verður fróðlegt að sjá hvort metið hennar geti fallið á næstu mánuðum eða árum. View this post on Instagram A post shared by Pitt Track & Field/XC (@pitt_tf_xc)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann er topp þrír í deildinni“ Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Sjá meira