Sport „Myndi skipta á öllu fyrir sigur á EM“ Harry Kane mun leiða lið Englands til leiks í Berlín á morgun þegar enska liðið mætir Spánverjum í úrslitaleik Evrópumótsins. Kane hefur aldrei unnið stóran titil á ferli sínum. Fótbolti 13.7.2024 21:01 Patrik mun verja mark Freys og félaga Norska liðið Viking greinir frá því á heimasíðu sinni að liðið hafi náð samkomulagi við belgíska félagið Kortrijk um kaupverð á markverðinum Patrik Sigurði Gunnarssyni. Fótbolti 13.7.2024 20:30 „Þessar stelpur eru stríðsmenn“ Stelpurnar okkar fögnuðu einum stærsta sigri sem unnist hefur hjá íslensku fótboltaliði er þær lögðu Þýskaland 3-0 í gær. Fyrrum landsliðskona segist springa úr stolti yfir þeim miklu fyrirmyndum sem finna má í íslenska liðinu. Fótbolti 13.7.2024 20:09 Fáliðað lið Ísland tapaði í undanúrslitum Íslenska U-20 ára landslið kvenna í körfuknattleik mátti sætta sig við tap gegn Belgum í undanúrslitum B-deild Evrópumótsins í körfuknattleik í dag. Körfubolti 13.7.2024 19:15 Þurftu að sætta sig við tap gegn Noregi Íslenska landsliðið skipað leikmönnum yngri en nítján ára lék í dag Noregi á æfingamóti í Svíþjóð. Fótbolti 13.7.2024 19:01 Vann Laugavegshlaupið fjórða árið í röð Laugavegshlaupið fór fram í dag en þetta er í tuttugasta og áttunda sinn sem hlaupið er haldið. Alls tóku yfir 500 hlauparar þátt í ár. Sport 13.7.2024 18:30 Þórsarar upp í efri hlutann eftir stórsigur í Mosó Þórsarar eru komnir upp í efri hluta Lengjudeildar karla í knattspyrnu eftir stórsigur á útivelli gegn Aftureldingu í dag. Fótbolti 13.7.2024 18:04 Aston Villa að ganga frá kaupum á Onana Everton hefur samþykkt tilboð Aston Villa í belgíska landsliðsmanninn Amadou Onana. Onana var í lykilhlutverki hjá Belgum á Evrópumótinu í Þýskalandi. Enski boltinn 13.7.2024 17:30 Logi áfram á skotskónum en Patrik hélt hreinu og lagði líka upp mark Logi Tómasson skoraði fyrir Strömsgodset í norsku úrvalsdeildinni í dag og Patrik Gunnarsson átti flottan leik í marki Víking. Fótbolti 13.7.2024 17:00 Svíarnir of sterkir fyrir íslensku strákana Íslenska tuttugu ára landslið karla í handbolta tapaði með tíu marka mun á móti Svíum, 33-23, á EM í Slóveníu í dag. Handbolti 13.7.2024 16:21 Njarðvíkingar töpuðu stigum á móti botnliðinu Njarðvík tapaði stigum í fjórða leiknum í röð í Lengjudeild karla í fótbolta í dag eftir markalaust jafntefli á móti sameiginlegu liði Dalvikur og Reynis. Íslenski boltinn 13.7.2024 16:00 Sú tékkneska vann Wimbledon mótið Tékkneska tenniskonan Barbora Krejcikova vann Wimbledon risamótið í tennis í dag eftir sigur á Jasmine Paolini í úrslitaleiknum. Sport 13.7.2024 15:41 Norðurlandameistarnir fengu stóran skell í fyrsta leik EM Íslenska tuttugu ára landslið karla í körfubolta fékk stóran skell í dag í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Gdynia í Póllandi. Körfubolti 13.7.2024 15:30 Matareitrun á EM: Fimm veikar í íslenska hópnum og ein fór á sjúkrahús Búið er að aflýsa einum leik í b-deild Evrópukeppni tuttugu ára landsliða kvenna í körfubolta í Búlgaríu en margir leikmenn og starfsmenn liðanna á mótinu hafa veikst á síðustu dögum. Íslenski hópurinn slapp því miður ekki. Körfubolti 13.7.2024 15:21 Brunson hjálpar Knicks með því að skilja fimmtán milljarða eftir á borðinu NBA körfuboltamaðurinn Jalen Brunson lét verkin tala í gær þegar kom að því að hjálpa New York Knicks að vera betra. Brunson var tilbúinn að fá mun lægri laun fyrir vinnu sína en hann var búinn að vinna sér inn. Körfubolti 13.7.2024 14:30 Leitaði til Kanada til að finna leikmann fyrir kvennalið Vals Valsmenn hafa samið við nýjan erlendan leikmann fyrir kvennakörfuboltalið félagsins. Leikmaðurinn er kanadíski-ítalski framherjinn Alyssa Cerino. Fótbolti 13.7.2024 14:01 UEFA breytir reglunni um gullskóinn á EM Knattspyrnusamband Evrópu segir að sex leikmenn muni deila gullskó Evrópumótsins í fótbolta nái enginn að skora sitt fjórða mark í úrslitaleiknum á morgun. Fótbolti 13.7.2024 13:31 Búin að bæta nýliðametið þótt að það séu enn sextán leikir eftir Caitlin Clark fór enn á ný á kostum í WNBA deildinni í körfubolta í nótt og leiddi að þessu sinni Indiana Fever liðið til sigurs. Körfubolti 13.7.2024 13:00 Ólafur Ingi þjálfar 21 árs landsliðið og Þórhallur tekur við af honum Knattspyrnusamband Íslands hefur fundið nýja þjálfara fyrir tvö yngri landsliðs karla í knattspyrnu. Þetta eru 19 ára landsliðið og 21 árs landsliðið. Fótbolti 13.7.2024 12:38 Franski ráðherrann synti í Signu tveimur vikum fyrir ÓL í París Margir hafa áhyggjur af bakteríum og óhreinindum í ánni Signu í París en þar mun meðal annars Guðlaug Edda Hannesdóttir keppa í þríþraut á Ólympíuleikunum í París. Sport 13.7.2024 12:31 Gary Lineker vill banna orðin Gary Lineker, knattspyrnusérfræðingur og fyrrum landsliðsmaður Englendinga, vill alls ekki heyra ákveðin orð í aðdraganda úrslitaleik Englands og Spánar um Evrópumeistaratitilinn. Fótbolti 13.7.2024 12:00 Íslenska karlalandsliðið í golfi í deild þeirra bestu Karlalið Íslands tryggði sér sæti í efstu deild Evrópumótsins í golfi með glæsilegum sigri gegn Belgíu. Golf 13.7.2024 11:38 Sjáðu mörkin sem tryggðu íslensku stelpunum sæti á EM Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann einn stærsta sigur sinn í sögunni þegar Þjóðverjum var skellt 3-0 á Laugardalsvellinum í gær. Fótbolti 13.7.2024 11:31 Földu myndirnar af Messi baða sex mánaða gamlan Lamine Yamal Myndirnar af Lionel Messi að baða spænska undrabarnið, þegar Lamine Yamal var aðeins sex mánaða, fóru eins og eldur í sinu um alnetið í vikunni. Strákurinn var sjálfur spurður út í myndirnar í viðtali fyrir úrslitaleik Evrópumótsins í Þýskalandi. Fótbolti 13.7.2024 11:00 Man. Utd hefur borgað 171 milljarð í vexti af skuldum frá 2005 Blaðamenn The Athletic hafa áhyggjur af rekstrarstöðu Manchester United og segja að félagið gæti lent í vandræðum með að vera réttum megin við strikið þegar kemur að rekstrarreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 13.7.2024 10:31 Var fyrst í kúluvarpi til að fá pásu frá handboltanum en er nú komin á ÓL Mosfellingurinn Erna Sóley Gunnarsdóttir verður fyrsti kvenkyns kúluvarpari sem keppir fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum en hún er á leið til Parísar seinna í þessum mánuði. Sport 13.7.2024 10:00 Bielsa bauð upp á rosalegan reiðilestur Marcelo Bielsa, þjálfari Úrúgvæ, kom leikmönnum sínum til varnar á skrautlegum blaðamannafundi í gær. Fótbolti 13.7.2024 09:31 Heldur sýningu um vítakeppnir: Angistin, alsælan og sagan hans Southgate Guðmundur Einar er svo hugfanginn af vítaspyrnukeppnum að hann ákvað að halda myndlistarsýningu tileinkaða þeim. Örlög Gareths Southgate, landsliðsþjálfara Englands, eru listamanninum sérstaklega hugleikin. Fótbolti 13.7.2024 09:00 Ísland varð aðeins fjórða þjóðin til að tryggja sig inn á EM 2025 Íslensku stelpurnar tryggðu sér sæti á Evrópumótinu í Sviss næsta sumar með glæsilegum 3-0 sigri á Þjóðverjum á Laugardalsvellinum í gær. Aðeins þrjár þjóðir höfðu þá náð að tryggja sér sæti í lokakeppninni af þeim sextán sem taka þátt. Fótbolti 13.7.2024 08:31 Rafíþrótta-Ólympíuleikar verði haldnir í Sádi-Arabíu næstu tólf ár Alþjóðaólympíusambandið hefur gert samkomulag við Sádi-Arabíu um að Ólympíuleikarnir í rafíþróttum verði haldnir þar í landi næstu tólf árin. Stefnt er að því að fyrstu leikarnir fari fram á næsta ári. Sport 13.7.2024 08:00 « ‹ 152 153 154 155 156 157 158 159 160 … 334 ›
„Myndi skipta á öllu fyrir sigur á EM“ Harry Kane mun leiða lið Englands til leiks í Berlín á morgun þegar enska liðið mætir Spánverjum í úrslitaleik Evrópumótsins. Kane hefur aldrei unnið stóran titil á ferli sínum. Fótbolti 13.7.2024 21:01
Patrik mun verja mark Freys og félaga Norska liðið Viking greinir frá því á heimasíðu sinni að liðið hafi náð samkomulagi við belgíska félagið Kortrijk um kaupverð á markverðinum Patrik Sigurði Gunnarssyni. Fótbolti 13.7.2024 20:30
„Þessar stelpur eru stríðsmenn“ Stelpurnar okkar fögnuðu einum stærsta sigri sem unnist hefur hjá íslensku fótboltaliði er þær lögðu Þýskaland 3-0 í gær. Fyrrum landsliðskona segist springa úr stolti yfir þeim miklu fyrirmyndum sem finna má í íslenska liðinu. Fótbolti 13.7.2024 20:09
Fáliðað lið Ísland tapaði í undanúrslitum Íslenska U-20 ára landslið kvenna í körfuknattleik mátti sætta sig við tap gegn Belgum í undanúrslitum B-deild Evrópumótsins í körfuknattleik í dag. Körfubolti 13.7.2024 19:15
Þurftu að sætta sig við tap gegn Noregi Íslenska landsliðið skipað leikmönnum yngri en nítján ára lék í dag Noregi á æfingamóti í Svíþjóð. Fótbolti 13.7.2024 19:01
Vann Laugavegshlaupið fjórða árið í röð Laugavegshlaupið fór fram í dag en þetta er í tuttugasta og áttunda sinn sem hlaupið er haldið. Alls tóku yfir 500 hlauparar þátt í ár. Sport 13.7.2024 18:30
Þórsarar upp í efri hlutann eftir stórsigur í Mosó Þórsarar eru komnir upp í efri hluta Lengjudeildar karla í knattspyrnu eftir stórsigur á útivelli gegn Aftureldingu í dag. Fótbolti 13.7.2024 18:04
Aston Villa að ganga frá kaupum á Onana Everton hefur samþykkt tilboð Aston Villa í belgíska landsliðsmanninn Amadou Onana. Onana var í lykilhlutverki hjá Belgum á Evrópumótinu í Þýskalandi. Enski boltinn 13.7.2024 17:30
Logi áfram á skotskónum en Patrik hélt hreinu og lagði líka upp mark Logi Tómasson skoraði fyrir Strömsgodset í norsku úrvalsdeildinni í dag og Patrik Gunnarsson átti flottan leik í marki Víking. Fótbolti 13.7.2024 17:00
Svíarnir of sterkir fyrir íslensku strákana Íslenska tuttugu ára landslið karla í handbolta tapaði með tíu marka mun á móti Svíum, 33-23, á EM í Slóveníu í dag. Handbolti 13.7.2024 16:21
Njarðvíkingar töpuðu stigum á móti botnliðinu Njarðvík tapaði stigum í fjórða leiknum í röð í Lengjudeild karla í fótbolta í dag eftir markalaust jafntefli á móti sameiginlegu liði Dalvikur og Reynis. Íslenski boltinn 13.7.2024 16:00
Sú tékkneska vann Wimbledon mótið Tékkneska tenniskonan Barbora Krejcikova vann Wimbledon risamótið í tennis í dag eftir sigur á Jasmine Paolini í úrslitaleiknum. Sport 13.7.2024 15:41
Norðurlandameistarnir fengu stóran skell í fyrsta leik EM Íslenska tuttugu ára landslið karla í körfubolta fékk stóran skell í dag í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Gdynia í Póllandi. Körfubolti 13.7.2024 15:30
Matareitrun á EM: Fimm veikar í íslenska hópnum og ein fór á sjúkrahús Búið er að aflýsa einum leik í b-deild Evrópukeppni tuttugu ára landsliða kvenna í körfubolta í Búlgaríu en margir leikmenn og starfsmenn liðanna á mótinu hafa veikst á síðustu dögum. Íslenski hópurinn slapp því miður ekki. Körfubolti 13.7.2024 15:21
Brunson hjálpar Knicks með því að skilja fimmtán milljarða eftir á borðinu NBA körfuboltamaðurinn Jalen Brunson lét verkin tala í gær þegar kom að því að hjálpa New York Knicks að vera betra. Brunson var tilbúinn að fá mun lægri laun fyrir vinnu sína en hann var búinn að vinna sér inn. Körfubolti 13.7.2024 14:30
Leitaði til Kanada til að finna leikmann fyrir kvennalið Vals Valsmenn hafa samið við nýjan erlendan leikmann fyrir kvennakörfuboltalið félagsins. Leikmaðurinn er kanadíski-ítalski framherjinn Alyssa Cerino. Fótbolti 13.7.2024 14:01
UEFA breytir reglunni um gullskóinn á EM Knattspyrnusamband Evrópu segir að sex leikmenn muni deila gullskó Evrópumótsins í fótbolta nái enginn að skora sitt fjórða mark í úrslitaleiknum á morgun. Fótbolti 13.7.2024 13:31
Búin að bæta nýliðametið þótt að það séu enn sextán leikir eftir Caitlin Clark fór enn á ný á kostum í WNBA deildinni í körfubolta í nótt og leiddi að þessu sinni Indiana Fever liðið til sigurs. Körfubolti 13.7.2024 13:00
Ólafur Ingi þjálfar 21 árs landsliðið og Þórhallur tekur við af honum Knattspyrnusamband Íslands hefur fundið nýja þjálfara fyrir tvö yngri landsliðs karla í knattspyrnu. Þetta eru 19 ára landsliðið og 21 árs landsliðið. Fótbolti 13.7.2024 12:38
Franski ráðherrann synti í Signu tveimur vikum fyrir ÓL í París Margir hafa áhyggjur af bakteríum og óhreinindum í ánni Signu í París en þar mun meðal annars Guðlaug Edda Hannesdóttir keppa í þríþraut á Ólympíuleikunum í París. Sport 13.7.2024 12:31
Gary Lineker vill banna orðin Gary Lineker, knattspyrnusérfræðingur og fyrrum landsliðsmaður Englendinga, vill alls ekki heyra ákveðin orð í aðdraganda úrslitaleik Englands og Spánar um Evrópumeistaratitilinn. Fótbolti 13.7.2024 12:00
Íslenska karlalandsliðið í golfi í deild þeirra bestu Karlalið Íslands tryggði sér sæti í efstu deild Evrópumótsins í golfi með glæsilegum sigri gegn Belgíu. Golf 13.7.2024 11:38
Sjáðu mörkin sem tryggðu íslensku stelpunum sæti á EM Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann einn stærsta sigur sinn í sögunni þegar Þjóðverjum var skellt 3-0 á Laugardalsvellinum í gær. Fótbolti 13.7.2024 11:31
Földu myndirnar af Messi baða sex mánaða gamlan Lamine Yamal Myndirnar af Lionel Messi að baða spænska undrabarnið, þegar Lamine Yamal var aðeins sex mánaða, fóru eins og eldur í sinu um alnetið í vikunni. Strákurinn var sjálfur spurður út í myndirnar í viðtali fyrir úrslitaleik Evrópumótsins í Þýskalandi. Fótbolti 13.7.2024 11:00
Man. Utd hefur borgað 171 milljarð í vexti af skuldum frá 2005 Blaðamenn The Athletic hafa áhyggjur af rekstrarstöðu Manchester United og segja að félagið gæti lent í vandræðum með að vera réttum megin við strikið þegar kemur að rekstrarreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 13.7.2024 10:31
Var fyrst í kúluvarpi til að fá pásu frá handboltanum en er nú komin á ÓL Mosfellingurinn Erna Sóley Gunnarsdóttir verður fyrsti kvenkyns kúluvarpari sem keppir fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum en hún er á leið til Parísar seinna í þessum mánuði. Sport 13.7.2024 10:00
Bielsa bauð upp á rosalegan reiðilestur Marcelo Bielsa, þjálfari Úrúgvæ, kom leikmönnum sínum til varnar á skrautlegum blaðamannafundi í gær. Fótbolti 13.7.2024 09:31
Heldur sýningu um vítakeppnir: Angistin, alsælan og sagan hans Southgate Guðmundur Einar er svo hugfanginn af vítaspyrnukeppnum að hann ákvað að halda myndlistarsýningu tileinkaða þeim. Örlög Gareths Southgate, landsliðsþjálfara Englands, eru listamanninum sérstaklega hugleikin. Fótbolti 13.7.2024 09:00
Ísland varð aðeins fjórða þjóðin til að tryggja sig inn á EM 2025 Íslensku stelpurnar tryggðu sér sæti á Evrópumótinu í Sviss næsta sumar með glæsilegum 3-0 sigri á Þjóðverjum á Laugardalsvellinum í gær. Aðeins þrjár þjóðir höfðu þá náð að tryggja sér sæti í lokakeppninni af þeim sextán sem taka þátt. Fótbolti 13.7.2024 08:31
Rafíþrótta-Ólympíuleikar verði haldnir í Sádi-Arabíu næstu tólf ár Alþjóðaólympíusambandið hefur gert samkomulag við Sádi-Arabíu um að Ólympíuleikarnir í rafíþróttum verði haldnir þar í landi næstu tólf árin. Stefnt er að því að fyrstu leikarnir fari fram á næsta ári. Sport 13.7.2024 08:00