Sport Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Spænski miðjumaðurinn Rodri, núverandi handhafi Gullboltans, er byrjaður að æfa með liði Manchester City að nýju eftir að hafa slitið krossband í hné í september í fyrra. Enski boltinn 30.4.2025 19:46 Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Cristiano Ronaldo þarf enn að bíða eftir fyrsta stóra titlinum með Al Nassr eftir að sádiarabíska liðið tapaði 3-2 gegn Kawasaki Frontale frá Japan í undanúrslitum Meistaradeildar Asíu í dag. Fótbolti 30.4.2025 19:04 Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Eftir martraðargengi framan af leiktíð gætu Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín verið að komast bakdyramegin inn í úrslitakeppni þýsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta, rétt í lok deildakeppninnar. Körfubolti 30.4.2025 18:32 Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Staðan er 3-3 eftir hreint ótrúlegan fyrri leik Barcelona og Inter í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta, á Camp Nou í kvöld. Fótbolti 30.4.2025 18:30 Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Íslandsmeistarar Breiðabliks og Þróttur eru í hópi fjögurra efstu liða Bestu deildar kvenna í fótbolta eftir þrjár umferðir, eftir sigurleiki í gærkvöld. Mörkin úr leikjunum má sjá á Vísi. Íslenski boltinn 30.4.2025 17:35 Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Stephon Castle, leikmaður San Antonio Spurs, var valinn nýliði ársins í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 30.4.2025 16:47 Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Félög í sádísku úrvalsdeildinni í fótbolta eru sögð renna hýru auga til þriggja framherja Liverpool í von um að tryggja sér þjónustu þeirra í sumar. Ólíklegt þykir að Liverpool hyggist selja svo marga úr framlínu liðsins. Enski boltinn 30.4.2025 16:00 Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Gunnlaugur Árni Sveinsson hefur gert það gott í golfinu vestanhafs síðustu misseri og fær nú ærið verkefni. Hann verður meðal þátttakenda á Arnold Palmer-mótinu, sterkasta áhugamannamóti heims, í byrjun júní. Golf 30.4.2025 15:15 Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Ef spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Lengjudeildunum rætist standa Fylkir og Keflavík uppi sem sigurvegarar í þeim. Íslenski boltinn 30.4.2025 14:43 „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að liðið verði að gera eitthvað einstakt í París ef liðið ætlar að slá Paris Saint-Germain úr leik og komast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 30.4.2025 13:45 Stokke í raðir Aftureldingar Norski framherjinn Benjamin Stokke hefur gengið í raðir Aftureldingar. Hann skrifaði undir samning sem gildir út yfirstandandi leiktíð. Íslenski boltinn 30.4.2025 13:18 Bikarvörnin hefst gegn Fram Valur, sem varð bikarmeistari í fyrra, mætir Fram í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna. Þrír aðrir Bestu deildarslagir verða í sextán liða úrslitunum. Íslenski boltinn 30.4.2025 13:15 Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Sky Sports í Þýskalandi segir Bayer Leverkusen með auga á Hollendingnum Erik ten Hag. Hann sé ofarlega á lista til að taka við liðinu í sumar. Fótbolti 30.4.2025 12:30 Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Antonio Rüdiger, varnarmaður Real Madrid, hefur verið úrskurðaður í sex leikja bann fyrir að kasta hlut í dómara bikarúrslitaleiks Real Madrid og Barcelona. Fótbolti 30.4.2025 12:00 Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Í íslenskum íþróttaheimi hefur oft heyrst sú saga að íþróttirnar okkar séu í heimsklassa þar til við erum 15-16 ára. Þá drögumst við aftur úr vegna þess að aðrir verða sterkari, hraðari og betri. Það hljóti að vera eitthvað að kerfinu okkar vegna þessa. Sport 30.4.2025 11:32 „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Albert Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, er afar hrifinn af Eiði Gauta Sæbjörnssyni, framherja KR. Íslenski boltinn 30.4.2025 11:02 Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slóvenski körfuboltastjarnan hjá Los Angeles Lakers, Luka Doncic, ætlar að borga allan kostnað við viðgerðir á minnismerki um Kobe Bryant í miðborg Los Angeles. Körfubolti 30.4.2025 10:31 Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Aðeins eitt mark var skorað í fyrri leik Arsenal og Paris Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Það gerði Ousmane Dembélé. Fótbolti 30.4.2025 10:02 Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Bjarki Gunnlaugsson segir að það hafi verið högg þegar hann var úrskurðaður gjaldþrota. Ekkert annað hafi þó verið í stöðunni. Hann sagði nánasta samstarfsmanni sínum hjá umboðsskrifstofunni Total Football ekki frá gjaldþrotinu fyrr en eftir að fréttir af því birtust í fjölmiðlum. Íslenski boltinn 30.4.2025 09:34 Slapp vel frá rafmagnsleysinu Tryggvi Snær Hlinason æsti sig ekki mikið yfir rafmagnsleysi á Spáni í vikunni. Hann býr í baskneskum hluta landsins, í borginni Bilbao, sem slapp heldur vel og þá er hann vanur rafmagnsveseni úr sveitinni í Bárðardal. Körfubolti 30.4.2025 09:01 ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Svo virðist sem Eni Aluko hafi gert sjálfsmark þegar hún gagnrýndi Ian Wright fyrir að taka of mikið pláss í umfjöllun um kvennafótbolta. Enski boltinn 30.4.2025 08:30 Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Ágúst Bjarni Garðarsson, formaður handknattleiksdeildar FH, fer hörðum orðum um HSÍ í færslu á Facebook. Hann segir að HSÍ þurfi á naflaskoðun á öllum sviðum að halda, enginn metnaður sé til að gera betur hjá sambandinu og fjármálin séu í rúst. Handbolti 30.4.2025 08:00 Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Indiana Pacers tryggði sér sæti í undanúrslitum Austurdeildar NBA með eins stigs sigri, 119-118, á Milwaukee Bucks í framlengdum fimmta leik liðanna í nótt. Pabbi skærustu stjörnu Indiana hagaði sér eins og kjáni eftir leikinn. Körfubolti 30.4.2025 07:35 Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Albert Brynjar Ingason, einn af sérfræðingum Stúkunnar, var allt annað en ánægður með hvernig Stjarnan kom inn í leik sinn gegn ÍBV í 3. umferð Bestu deildar karla. Farið var yfir óvænt tap heimamanna í síðasta þætti Stúkunnar. Íslenski boltinn 30.4.2025 07:01 Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Stórleikur Barcelona og Inter á hug okkar allan á Stöð 2 Sport í dag þó við bjóðum einnig upp á eðal hafnabolta. Sport 30.4.2025 06:00 Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Enginn verður ákærður vegna andláts íshokkíkappans Adam Johnson. Hinn 29 ára gamli Johnson, leikmaður Nottingham Panthers, lést eftir slys á íshokkívellinum þar sem hann skarst á hálsi og lést af sárum sínum. Sport 29.4.2025 23:02 Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Það styttist í að félagaskiptaglugginn í Bestu deild karla loki og nokkur félagaskipti hafa dottið inn í blálokin. Arnór Borg Guðjohnsen hefur gengið til liðs við Vestra á láni og Fram hefur fundið markvörð. Íslenski boltinn 29.4.2025 22:16 Valur í kjörstöðu gegn ÍR Valur er einum sigri frá því að tryggja sér sæti í úrslitum Olís-deildar kvenna eftir annan stórsigur á ÍR. Handbolti 29.4.2025 21:53 „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Dedrick Deon Basile skoraði 25 stig, gaf 7 stoðsendingar og tók 5 fráköst í ótrúlegum sigri Tindastóls á Álftanesi í þriðja leik undanúrslitaeinvígis liðanna í Bónus deild karla í körfubolta. Körfubolti 29.4.2025 21:44 Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Víkingur hefur samið við Ali Al-Mosawe, dansk-íraskan vængmann sem lék síðast með Hilleröd í dönsku B-deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 29.4.2025 21:25 « ‹ 152 153 154 155 156 157 158 159 160 … 334 ›
Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Spænski miðjumaðurinn Rodri, núverandi handhafi Gullboltans, er byrjaður að æfa með liði Manchester City að nýju eftir að hafa slitið krossband í hné í september í fyrra. Enski boltinn 30.4.2025 19:46
Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Cristiano Ronaldo þarf enn að bíða eftir fyrsta stóra titlinum með Al Nassr eftir að sádiarabíska liðið tapaði 3-2 gegn Kawasaki Frontale frá Japan í undanúrslitum Meistaradeildar Asíu í dag. Fótbolti 30.4.2025 19:04
Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Eftir martraðargengi framan af leiktíð gætu Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín verið að komast bakdyramegin inn í úrslitakeppni þýsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta, rétt í lok deildakeppninnar. Körfubolti 30.4.2025 18:32
Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Staðan er 3-3 eftir hreint ótrúlegan fyrri leik Barcelona og Inter í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta, á Camp Nou í kvöld. Fótbolti 30.4.2025 18:30
Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Íslandsmeistarar Breiðabliks og Þróttur eru í hópi fjögurra efstu liða Bestu deildar kvenna í fótbolta eftir þrjár umferðir, eftir sigurleiki í gærkvöld. Mörkin úr leikjunum má sjá á Vísi. Íslenski boltinn 30.4.2025 17:35
Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Stephon Castle, leikmaður San Antonio Spurs, var valinn nýliði ársins í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 30.4.2025 16:47
Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Félög í sádísku úrvalsdeildinni í fótbolta eru sögð renna hýru auga til þriggja framherja Liverpool í von um að tryggja sér þjónustu þeirra í sumar. Ólíklegt þykir að Liverpool hyggist selja svo marga úr framlínu liðsins. Enski boltinn 30.4.2025 16:00
Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Gunnlaugur Árni Sveinsson hefur gert það gott í golfinu vestanhafs síðustu misseri og fær nú ærið verkefni. Hann verður meðal þátttakenda á Arnold Palmer-mótinu, sterkasta áhugamannamóti heims, í byrjun júní. Golf 30.4.2025 15:15
Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Ef spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Lengjudeildunum rætist standa Fylkir og Keflavík uppi sem sigurvegarar í þeim. Íslenski boltinn 30.4.2025 14:43
„Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að liðið verði að gera eitthvað einstakt í París ef liðið ætlar að slá Paris Saint-Germain úr leik og komast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 30.4.2025 13:45
Stokke í raðir Aftureldingar Norski framherjinn Benjamin Stokke hefur gengið í raðir Aftureldingar. Hann skrifaði undir samning sem gildir út yfirstandandi leiktíð. Íslenski boltinn 30.4.2025 13:18
Bikarvörnin hefst gegn Fram Valur, sem varð bikarmeistari í fyrra, mætir Fram í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna. Þrír aðrir Bestu deildarslagir verða í sextán liða úrslitunum. Íslenski boltinn 30.4.2025 13:15
Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Sky Sports í Þýskalandi segir Bayer Leverkusen með auga á Hollendingnum Erik ten Hag. Hann sé ofarlega á lista til að taka við liðinu í sumar. Fótbolti 30.4.2025 12:30
Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Antonio Rüdiger, varnarmaður Real Madrid, hefur verið úrskurðaður í sex leikja bann fyrir að kasta hlut í dómara bikarúrslitaleiks Real Madrid og Barcelona. Fótbolti 30.4.2025 12:00
Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Í íslenskum íþróttaheimi hefur oft heyrst sú saga að íþróttirnar okkar séu í heimsklassa þar til við erum 15-16 ára. Þá drögumst við aftur úr vegna þess að aðrir verða sterkari, hraðari og betri. Það hljóti að vera eitthvað að kerfinu okkar vegna þessa. Sport 30.4.2025 11:32
„Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Albert Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, er afar hrifinn af Eiði Gauta Sæbjörnssyni, framherja KR. Íslenski boltinn 30.4.2025 11:02
Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slóvenski körfuboltastjarnan hjá Los Angeles Lakers, Luka Doncic, ætlar að borga allan kostnað við viðgerðir á minnismerki um Kobe Bryant í miðborg Los Angeles. Körfubolti 30.4.2025 10:31
Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Aðeins eitt mark var skorað í fyrri leik Arsenal og Paris Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Það gerði Ousmane Dembélé. Fótbolti 30.4.2025 10:02
Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Bjarki Gunnlaugsson segir að það hafi verið högg þegar hann var úrskurðaður gjaldþrota. Ekkert annað hafi þó verið í stöðunni. Hann sagði nánasta samstarfsmanni sínum hjá umboðsskrifstofunni Total Football ekki frá gjaldþrotinu fyrr en eftir að fréttir af því birtust í fjölmiðlum. Íslenski boltinn 30.4.2025 09:34
Slapp vel frá rafmagnsleysinu Tryggvi Snær Hlinason æsti sig ekki mikið yfir rafmagnsleysi á Spáni í vikunni. Hann býr í baskneskum hluta landsins, í borginni Bilbao, sem slapp heldur vel og þá er hann vanur rafmagnsveseni úr sveitinni í Bárðardal. Körfubolti 30.4.2025 09:01
ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Svo virðist sem Eni Aluko hafi gert sjálfsmark þegar hún gagnrýndi Ian Wright fyrir að taka of mikið pláss í umfjöllun um kvennafótbolta. Enski boltinn 30.4.2025 08:30
Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Ágúst Bjarni Garðarsson, formaður handknattleiksdeildar FH, fer hörðum orðum um HSÍ í færslu á Facebook. Hann segir að HSÍ þurfi á naflaskoðun á öllum sviðum að halda, enginn metnaður sé til að gera betur hjá sambandinu og fjármálin séu í rúst. Handbolti 30.4.2025 08:00
Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Indiana Pacers tryggði sér sæti í undanúrslitum Austurdeildar NBA með eins stigs sigri, 119-118, á Milwaukee Bucks í framlengdum fimmta leik liðanna í nótt. Pabbi skærustu stjörnu Indiana hagaði sér eins og kjáni eftir leikinn. Körfubolti 30.4.2025 07:35
Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Albert Brynjar Ingason, einn af sérfræðingum Stúkunnar, var allt annað en ánægður með hvernig Stjarnan kom inn í leik sinn gegn ÍBV í 3. umferð Bestu deildar karla. Farið var yfir óvænt tap heimamanna í síðasta þætti Stúkunnar. Íslenski boltinn 30.4.2025 07:01
Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Stórleikur Barcelona og Inter á hug okkar allan á Stöð 2 Sport í dag þó við bjóðum einnig upp á eðal hafnabolta. Sport 30.4.2025 06:00
Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Enginn verður ákærður vegna andláts íshokkíkappans Adam Johnson. Hinn 29 ára gamli Johnson, leikmaður Nottingham Panthers, lést eftir slys á íshokkívellinum þar sem hann skarst á hálsi og lést af sárum sínum. Sport 29.4.2025 23:02
Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Það styttist í að félagaskiptaglugginn í Bestu deild karla loki og nokkur félagaskipti hafa dottið inn í blálokin. Arnór Borg Guðjohnsen hefur gengið til liðs við Vestra á láni og Fram hefur fundið markvörð. Íslenski boltinn 29.4.2025 22:16
Valur í kjörstöðu gegn ÍR Valur er einum sigri frá því að tryggja sér sæti í úrslitum Olís-deildar kvenna eftir annan stórsigur á ÍR. Handbolti 29.4.2025 21:53
„Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Dedrick Deon Basile skoraði 25 stig, gaf 7 stoðsendingar og tók 5 fráköst í ótrúlegum sigri Tindastóls á Álftanesi í þriðja leik undanúrslitaeinvígis liðanna í Bónus deild karla í körfubolta. Körfubolti 29.4.2025 21:44
Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Víkingur hefur samið við Ali Al-Mosawe, dansk-íraskan vængmann sem lék síðast með Hilleröd í dönsku B-deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 29.4.2025 21:25