Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2025 14:47 Gustav Isaksen og Morten Hjulmand fagna marki þess fyrrnefnda á móti Hvít-Rússum en jafntefli þar þýðir að Danir þurfa nú að fara í úrslitaleik á móti Skotum á útivelli. Getty/Dean Mouhtaropoulos Portúgal og Noregur eru síðustu þjóðirnar til að tryggja sér sæti á heimsmeistaramótinu 2026 en hvaða aðrar þjóðir gætu bæst í hópinn í undankeppninni í nóvember? Alls hafa 32 lið nú tryggt sér sæti af þeim 48 sem fá þátttökurétt á heimsmeistaramótinu í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó en þar á meðal eru England, Króatía, Frakkland, ríkjandi meistarar Argentínu og nýliðarnir Grænhöfðaeyjar, Jórdanía og Úsbekistan. Hins vegar er enn barist um sextán sæti og flest þeirra koma frá Evrópu. Þrír úrslitaleikir eru fram undan: Þýskaland mætir Slóvakíu í kvöld og annað kvöld eru það úrslitaleikir á milli Skotlands og Danmerkur annars vegar og Austurríkis á móti Bosníu og Hersegóvínu hins vegar. Þýskaland og Slóvakía eru bæði með tólf stig en Þjóðverjar eru með betri markatölu og nægir því jafntefli í leiknum Leipzig. Tapliðið fer í umspilið. Danir eru með eins stigs forskot á Skota og nægir því einnig jafntefli í leiknum á Hampden Park í Glasgow í Skotlandi. Austurríkismenn eru með tveimur stigum meira en Bosníumenn og eru auk þess á heimavelli í úrslitaleiknum í H-riðli. Wales á enn möguleika á að enda á toppi J-riðils en þyrfti þá að sigra Norður-Makedóníu og vona að Belgía tapi fyrir Liechtenstein á heimavelli í síðasta leik sínum í J-riðli. Sviss, Holland og Spánn munu öll tryggja sér sæti nema þau tapi og markamunurinn sveiflist verulega, þeim í óhag. Írland, Úkraína, Ítalía, Albanía og Tékkland eru öll örugg með sæti í umspilinu en það er enn barist um sjö sæti. Af þeim tólf sem fara í umspilið komast aðeins fjórar þjóðir á HM. En hvaða aðrar þjóðir eru komnar með farseðilinn á HM næsta sumar? Gestgjafaþjóðirnar Kanada, Mexíkó og Bandaríkin fengu öll sjálfkrafa þátttökurétt á heimsmeistaramótinu. Ástralía, Íran, Japan, Jórdanía, Katar, Sádi-Arabía, Suður-Kórea og Úsbekistan hafa þegar tryggt sér sæti frá Asíu. Nýja-Sjáland hefur tekið eina beina sætið sem Eyjaálfa fær. Túnis og Marokkó voru fyrstu tvö afrísku liðin til að komast áfram og hafa fengið félagsskap Alsír, Grænhöfðaeyja, Egyptalands, Gana, Fílabeinsstrandarinnar, Senegal og Suður-Afríku – sem mun leika á sínu fyrsta heimsmeistaramóti síðan það hélt mótið árið 2010. Brasilía, Ekvador, Úrúgvæ, Paragvæ og Kólumbía eru hinar suðuramerísku þjóðirnar sem hafa tryggt sér sæti. Þótt þær hafi ekki tryggt sér fulla þátttöku á mótinu eru Bólivía, Nýja-Kaledónía og Austur-Kongó þrjár af þeim sex þjóðum sem hafa staðfest þátttöku í umspili á milli heimsálfa í mars. - Landsliðin sem eru komin á HM 2026 - Gestgjafar: Kanada, Mexíkó, Bandaríkin Afríka: Alsír, Grænhöfðaeyjar, Egyptaland, Gana, Fílabeinsströndin, Marokkó, Senegal, Suður-Afríka, Túnis Asía: Ástralía, Íran, Japan, Jórdanía, Katar, Sádi-Arabía, Suður-Kórea, Úsbekistan Evrópa: Króatía, England, Frakkland, Noregur, Portúgal Eyjaálfa: Nýja-Sjáland Suður-Ameríka: Argentína, Brasilía, Kólumbía, Ekvador, Paragvæ, Úrúgvæ HM 2026 í fótbolta Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Fleiri fréttir Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Sjá meira
Alls hafa 32 lið nú tryggt sér sæti af þeim 48 sem fá þátttökurétt á heimsmeistaramótinu í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó en þar á meðal eru England, Króatía, Frakkland, ríkjandi meistarar Argentínu og nýliðarnir Grænhöfðaeyjar, Jórdanía og Úsbekistan. Hins vegar er enn barist um sextán sæti og flest þeirra koma frá Evrópu. Þrír úrslitaleikir eru fram undan: Þýskaland mætir Slóvakíu í kvöld og annað kvöld eru það úrslitaleikir á milli Skotlands og Danmerkur annars vegar og Austurríkis á móti Bosníu og Hersegóvínu hins vegar. Þýskaland og Slóvakía eru bæði með tólf stig en Þjóðverjar eru með betri markatölu og nægir því jafntefli í leiknum Leipzig. Tapliðið fer í umspilið. Danir eru með eins stigs forskot á Skota og nægir því einnig jafntefli í leiknum á Hampden Park í Glasgow í Skotlandi. Austurríkismenn eru með tveimur stigum meira en Bosníumenn og eru auk þess á heimavelli í úrslitaleiknum í H-riðli. Wales á enn möguleika á að enda á toppi J-riðils en þyrfti þá að sigra Norður-Makedóníu og vona að Belgía tapi fyrir Liechtenstein á heimavelli í síðasta leik sínum í J-riðli. Sviss, Holland og Spánn munu öll tryggja sér sæti nema þau tapi og markamunurinn sveiflist verulega, þeim í óhag. Írland, Úkraína, Ítalía, Albanía og Tékkland eru öll örugg með sæti í umspilinu en það er enn barist um sjö sæti. Af þeim tólf sem fara í umspilið komast aðeins fjórar þjóðir á HM. En hvaða aðrar þjóðir eru komnar með farseðilinn á HM næsta sumar? Gestgjafaþjóðirnar Kanada, Mexíkó og Bandaríkin fengu öll sjálfkrafa þátttökurétt á heimsmeistaramótinu. Ástralía, Íran, Japan, Jórdanía, Katar, Sádi-Arabía, Suður-Kórea og Úsbekistan hafa þegar tryggt sér sæti frá Asíu. Nýja-Sjáland hefur tekið eina beina sætið sem Eyjaálfa fær. Túnis og Marokkó voru fyrstu tvö afrísku liðin til að komast áfram og hafa fengið félagsskap Alsír, Grænhöfðaeyja, Egyptalands, Gana, Fílabeinsstrandarinnar, Senegal og Suður-Afríku – sem mun leika á sínu fyrsta heimsmeistaramóti síðan það hélt mótið árið 2010. Brasilía, Ekvador, Úrúgvæ, Paragvæ og Kólumbía eru hinar suðuramerísku þjóðirnar sem hafa tryggt sér sæti. Þótt þær hafi ekki tryggt sér fulla þátttöku á mótinu eru Bólivía, Nýja-Kaledónía og Austur-Kongó þrjár af þeim sex þjóðum sem hafa staðfest þátttöku í umspili á milli heimsálfa í mars. - Landsliðin sem eru komin á HM 2026 - Gestgjafar: Kanada, Mexíkó, Bandaríkin Afríka: Alsír, Grænhöfðaeyjar, Egyptaland, Gana, Fílabeinsströndin, Marokkó, Senegal, Suður-Afríka, Túnis Asía: Ástralía, Íran, Japan, Jórdanía, Katar, Sádi-Arabía, Suður-Kórea, Úsbekistan Evrópa: Króatía, England, Frakkland, Noregur, Portúgal Eyjaálfa: Nýja-Sjáland Suður-Ameríka: Argentína, Brasilía, Kólumbía, Ekvador, Paragvæ, Úrúgvæ
- Landsliðin sem eru komin á HM 2026 - Gestgjafar: Kanada, Mexíkó, Bandaríkin Afríka: Alsír, Grænhöfðaeyjar, Egyptaland, Gana, Fílabeinsströndin, Marokkó, Senegal, Suður-Afríka, Túnis Asía: Ástralía, Íran, Japan, Jórdanía, Katar, Sádi-Arabía, Suður-Kórea, Úsbekistan Evrópa: Króatía, England, Frakkland, Noregur, Portúgal Eyjaálfa: Nýja-Sjáland Suður-Ameríka: Argentína, Brasilía, Kólumbía, Ekvador, Paragvæ, Úrúgvæ
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Fleiri fréttir Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Sjá meira