Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2025 07:47 Anthony Joshua mun líklega þéna meira en sex milljarða króna á þessum eina bardaga. Getty/Dave Benett Hnefaleikasérfræðingurinn Steve Bunce segir að Anthony Joshua hafi hreinlega fengið tilboð sem hann gat einfaldlega ekki hafnað þegar hann samþykkti að berjast við Jake Paul. Joshua er fyrrverandi tvöfaldur heimsmeistari í þungavigt en hann mun mæta YouTube-stjörnunni og hnefaleikakappanum Paul í Kaseya Center í Miami þann 19. desember næstkomandi. Bardaginn mun samanstanda af átta þriggja mínútna lotum og báðir keppendur munu nota hefðbundna tíu únsu hanska. Hinn 36 ára gamli Joshua vó yfir 113 kíló í síðustu þremur bardögum sínum en verður að vera 111 kílóum fyrir þennan bardaga. AJ given offer he simply couldn't refuse - Bunce https://t.co/fZhZsyyRB3— BBC News (UK) (@BBCNews) November 17, 2025 Bunce sagði samt að bardaginn væri „fáránlegur“ og að hinn 28 ára gamli Bandaríkjamaður Paul væri ekkert annað en „nýliði“, en bætti við að hann skildi fjárhagslega aðdráttaraflið fyrir Joshua, sem er sagður munu þéna fimmtíu milljónir Bandaríkjadala eða meira en 6,3 milljarða íslenskra króna. „Í nóvember síðastliðnum barðist Jake Paul við Mike Tyson og sló næstum heimsmet í áhorfi,“ sagði Bunce við BBC Radio 5 Live. „Það var fáránlegur fjöldi, eitthvað um 300 milljónir manna, sem horfði á mismunandi rásir og þeir fengu greitt eitthvað í líkingu við það í dölum líka. Það er ástæðan fyrir því að þessi bardagi fer fram, höfum það á hreinu. AJ hefur fengið tilboð sem hann gat einfaldlega ekki hafnað og hann hefur samþykkt það,“ sagði Bunce „Ef AJ fær jafn ríkulega borgað og okkur er sagt, og höfum í huga að hann vinnur mikið fyrir samfélagið með stofnun sinni, þá hef ég ekkert á móti því að hann fylli vasana sína,“ sagði Bunce. Bunce sagði að Joshua væri enn í viðræðum um að berjast við landa sinn Tyson Fury, en þetta eru eflaust tveir af síðustu bardögunum Anthony Joshua.Getu- og stærðarmunurinn í þessum bardaga ætti að vera mikill. „AJ verður að minnsta kosti fimmtán 15 sentímetrum hærri og hann verður kannski 25 kílóum þyngri. Hann er ólympíumeistari, munum það – við gleymum oft þeirri staðreynd,“ útskýrði Bunce. „Jake Paul er frábær nýliði. Hann er frábær nýliði í þyngdarflokki fyrir neðan, veltivigt, og það er það sem hann er: nýliði. En hann er nýliði sem töfrar fram þessa fáránlegu bardaga,“ sagði Bunce. Box Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Joshua er fyrrverandi tvöfaldur heimsmeistari í þungavigt en hann mun mæta YouTube-stjörnunni og hnefaleikakappanum Paul í Kaseya Center í Miami þann 19. desember næstkomandi. Bardaginn mun samanstanda af átta þriggja mínútna lotum og báðir keppendur munu nota hefðbundna tíu únsu hanska. Hinn 36 ára gamli Joshua vó yfir 113 kíló í síðustu þremur bardögum sínum en verður að vera 111 kílóum fyrir þennan bardaga. AJ given offer he simply couldn't refuse - Bunce https://t.co/fZhZsyyRB3— BBC News (UK) (@BBCNews) November 17, 2025 Bunce sagði samt að bardaginn væri „fáránlegur“ og að hinn 28 ára gamli Bandaríkjamaður Paul væri ekkert annað en „nýliði“, en bætti við að hann skildi fjárhagslega aðdráttaraflið fyrir Joshua, sem er sagður munu þéna fimmtíu milljónir Bandaríkjadala eða meira en 6,3 milljarða íslenskra króna. „Í nóvember síðastliðnum barðist Jake Paul við Mike Tyson og sló næstum heimsmet í áhorfi,“ sagði Bunce við BBC Radio 5 Live. „Það var fáránlegur fjöldi, eitthvað um 300 milljónir manna, sem horfði á mismunandi rásir og þeir fengu greitt eitthvað í líkingu við það í dölum líka. Það er ástæðan fyrir því að þessi bardagi fer fram, höfum það á hreinu. AJ hefur fengið tilboð sem hann gat einfaldlega ekki hafnað og hann hefur samþykkt það,“ sagði Bunce „Ef AJ fær jafn ríkulega borgað og okkur er sagt, og höfum í huga að hann vinnur mikið fyrir samfélagið með stofnun sinni, þá hef ég ekkert á móti því að hann fylli vasana sína,“ sagði Bunce. Bunce sagði að Joshua væri enn í viðræðum um að berjast við landa sinn Tyson Fury, en þetta eru eflaust tveir af síðustu bardögunum Anthony Joshua.Getu- og stærðarmunurinn í þessum bardaga ætti að vera mikill. „AJ verður að minnsta kosti fimmtán 15 sentímetrum hærri og hann verður kannski 25 kílóum þyngri. Hann er ólympíumeistari, munum það – við gleymum oft þeirri staðreynd,“ útskýrði Bunce. „Jake Paul er frábær nýliði. Hann er frábær nýliði í þyngdarflokki fyrir neðan, veltivigt, og það er það sem hann er: nýliði. En hann er nýliði sem töfrar fram þessa fáránlegu bardaga,“ sagði Bunce.
Box Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum