Box

Fréttamynd

Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit

Gervonta Davis, fyrrverandi þriggja þyngdarflokka meistari í hnefaleikum, var handtekinn í Miami á miðvikudag, tveimur vikum eftir að handtökuskipun var gefin út á hendur honum vegna ákæru um líkamsárás, frelsissviptingu og tilraun til mannráns.

Sport
Fréttamynd

Tyson Fury snýr aftur í apríl

Tyson Fury, fyrrverandi heimsmeistari í þungavigt, snýr aftur í hringinn og mun mæta Arslanbek Makhmudov í Bretlandi þann 11. apríl næstkomandi. Með þessu hættir Fury við að hætta og bindur þar með enda á nýjasta tímabil sitt utan hringsins.

Sport
Fréttamynd

„Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sér­stakir þeir voru“

Anthony Joshua, fyrrverandi heimsmeistari í þungavigt, vottaði tveimur nánum vinum sínum, sem létust í bílslysi í Nígeríu, virðingu sína á fimmtudag og kallaði þá „bræður sína“ og „mikla menn“. Joshua vottaði þeim virðingu sína í tilfinningaþrunginni samfélagsmiðlafærslu eftir sameiginlega útför þeirra.

Sport
Fréttamynd

Gagn­rýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“

Lennox Lewis, fyrrverandi heimsmeistari í þungavigt, fannst ekki mikið til frammistöðu Jakes Paul í boxbardaganum gegn Anthony Joshua koma. Hann sagði að samfélagsmiðlastjarnan hafi ekki verið í nógu góðu formi.

Sport
Fréttamynd

Joshua kjálkabraut Paul

Anthony Joshua sigraði Jake Paul í boxbardaga í Miami í nótt. Paul endaði á spítala með brotinn kjálka.

Sport
Fréttamynd

„Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“

Youtube-stjarnan Jake Paul hefur boðið einum besta hnefaleikamanni sögunnar upp í dans og hefur fulla trú á því að hann geti fagnað sigri á móti Anthony Joshua í bardaga þeirra í Miami á Flórída í næsta mánuði.

Sport
Fréttamynd

Fékk til­boð sem hann gat ekki hafnað

Hnefaleikasérfræðingurinn Steve Bunce segir að Anthony Joshua hafi hreinlega fengið tilboð sem hann gat einfaldlega ekki hafnað þegar hann samþykkti að berjast við Jake Paul.

Sport