Box

Fréttamynd

Fórnar titlinum sínum fyrir bar­áttu kvenna

Breska hnefaleikakonan Chantelle Cameron hefur afsalað sér WBC-titli sínum í ofurvigt í mótmælaskyni við það að konur í hnefaleikum fái enn ekki að berjast eftir sömu reglum og gilda hjá körlunum.

Sport
Fréttamynd

Ricky Hatton látinn

Breski hnefaleikakappinn Ricky Hatton, fyrrverandi heimsmeistari, er látinn aðeins 46 ára að aldri.

Sport
Fréttamynd

Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum?

Bardagaskipuleggjandinn Eddie Hearn segir að það sé mikill möguleiki á því að Jake Paul mæti fyrrum heimsmeistaranum Anthony Joshua í hringnum. Hearn segir að bardaginn muni setja allskonar met og geta farið fram í byrjun næsta árs.

Sport
Fréttamynd

Ó­þekkjan­leg stjarna

Hollywood-stjarnan Sydney Sweeney mun leika Christy Martin í nýrri ævisögumynd um bandaríska boxarann. Fyrsta opinbera ljósmyndin úr kvikmyndinni sýnir óþekkjanlega dökkhærða Sweeney.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

IceBox í Kapla­krika

Vísir var með beina útsendingu frá hnefaleikakeppninni IceBox sem fram fer í Kaplakrika í Hafnarfirði.

Sport
Fréttamynd

Börnin vilja sjá þá sænsku blóðga Eriku

Hin sænska Norah Guzlander, sem Erika Nótt ætlar að lumbra á í Kaplakrika í kvöld, veigrar sér að sjálfsögðu ekki við því að berjast við svo ungan andstæðing. Börnin hennar verða á svæðinu og gera skýra kröfu um að mamma „kýli meira og fastar“.

Sport
Fréttamynd

Kol­beinn nálgast topp fimm­tíu í heiminum

Íslenski atvinnumaðurinn í hnefaleikum og ríkjandi WBF heimsmeistarinn Kolbeinn Kristinsson klifrar upp í 62.sæti á heimslista þungavigtarkappa eftir sigur hans á Þjóðverjanum Mike Lehnis um síðastliðna helgi.

Sport
Fréttamynd

Khelif beðin af­sökunar á kynjaprófstilkynningunni

Alþjóðahnefaleikasambandið World Boxing hefur beðist afsökunar á því að hafa nefnt Imane Khelif sérstaklega í tilkynningu um að keppendur yrðu skyldugir í kynjapróf. Friðhelgi einkalífs hennar hefði átt að virða.

Sport
Fréttamynd

Kol­beinn er WBF heims­meistari

Íslenski atvinnumaðurinn í hnefaleikum, Kolbeinn Kristinsson, tryggði sér í kvöld WBF heimsmeistarabeltið í hnefaleikum með sigri á Mike Lehnis í Nürnberg.

Sport