Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2025 12:32 Sydney Joy Schertenleib fagnar einu af mörkum sínum fyrir Barcelona. Getty/ Javier Borrego Hinn nýi Nývangur er glæsileg bygging og hún kemur líka með ýmsar nýjungar fyrir knattspyrnufélagið Barcelona. Meðal þess er meira jafnrétti á milli kynjanna. Kvennalið Barcelona mun nefnilega fá búningsklefa á nýja Camp Nou sem er jafnstór og á sama stað á leikvanginum og sá hjá karlaliðinu. Þetta kemur fram í fyrstu teikningum sem spænskir fjölmiðlar hafa komist yfir, en þær sýna að kvennaliðið fær loksins jafnt pláss og karlaliðið á einum þekktasta leikvangi heims. Þetta kann að virðast einföld breyting á aðstöðu, en hún sendir skýr skilaboð um hvernig félagið vill meta kvennaliðið til framtíðar. Jafnt pláss, jöfn meðferð og alvöru heimili á aðalleikvanginum. „Þær geta skipt um föt og gert sig tilbúnar í sínu eigin rými, því þetta er þeirra heimili,“ sagði Xavi Puig, stjórnarmaður hjá Barcelona. Það vantar heldur ekki upp á afrek kvennaliðsins á síðustu árum. Meira að segja Barcelona-karlarnir geta ekki jafnað þær þar. Á rúmum áratug hafa þær unnið spænsku deildina átta sinnum, spænska bikarinn átta sinnum, Meistaradeild Evrópu þrisvar sinnum og alls spilað sex af síðustu sjö úrslitaleikjum Meistaradeildarinnar. Leikmenn Barcelona hafa líka unnið Gullknöttinn, Ballon d'Or Féminin, undanfarin fimm ár. Fyrst Alexia Putellas í tvö ár og svo Aitana Bonmatí undanfarin þrjú ár. View this post on Instagram A post shared by GIRLACTICO (@girlactico) Spænski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Sjá meira
Kvennalið Barcelona mun nefnilega fá búningsklefa á nýja Camp Nou sem er jafnstór og á sama stað á leikvanginum og sá hjá karlaliðinu. Þetta kemur fram í fyrstu teikningum sem spænskir fjölmiðlar hafa komist yfir, en þær sýna að kvennaliðið fær loksins jafnt pláss og karlaliðið á einum þekktasta leikvangi heims. Þetta kann að virðast einföld breyting á aðstöðu, en hún sendir skýr skilaboð um hvernig félagið vill meta kvennaliðið til framtíðar. Jafnt pláss, jöfn meðferð og alvöru heimili á aðalleikvanginum. „Þær geta skipt um föt og gert sig tilbúnar í sínu eigin rými, því þetta er þeirra heimili,“ sagði Xavi Puig, stjórnarmaður hjá Barcelona. Það vantar heldur ekki upp á afrek kvennaliðsins á síðustu árum. Meira að segja Barcelona-karlarnir geta ekki jafnað þær þar. Á rúmum áratug hafa þær unnið spænsku deildina átta sinnum, spænska bikarinn átta sinnum, Meistaradeild Evrópu þrisvar sinnum og alls spilað sex af síðustu sjö úrslitaleikjum Meistaradeildarinnar. Leikmenn Barcelona hafa líka unnið Gullknöttinn, Ballon d'Or Féminin, undanfarin fimm ár. Fyrst Alexia Putellas í tvö ár og svo Aitana Bonmatí undanfarin þrjú ár. View this post on Instagram A post shared by GIRLACTICO (@girlactico)
Spænski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Sjá meira