Skoðun Líður að verri loftgæðum? Hólmfríður Sigþórsdóttir,Álfhildur Leifsdóttir og Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir skrifa Íslenskur vetur væntanlegur með öllum sem honum fylgir, vetrarstillum og verri veðrum. Sannarlega er sjaldan skortur á roki og rigningu, sanngjarnt væri að allt óheppilegt fyki í buffer himinhvolfanna. Því trúa mörg og því haldið á lofti að hér séu loftgæði góð. Skoðun 5.10.2023 10:32 Til hamingju kennarar! Jónína Hauksdóttir skrifar Í dag, fimmtudaginn 5. október, fögnum við Alþjóðadegi kennara og því er full ástæða til að óska kennurum um land allt til hamingju með daginn, í þeirri trú að þeir eigi góðan dag með nemendum og samstarfsfólki sínu í dag líkt og aðra daga. Í starfi þar sem kennarar gera sitt besta á hverjum degi við að mennta og móta bæði huga og hjörtu barna og ungmenna. Skoðun 5.10.2023 09:00 Forvarnir og áhættuþættir brjóstakrabbameina – þekktu þína áhættuþætti Laufey Tryggvadóttir og Álfheiður Haraldsdóttir skrifa Það er komin hefð fyrir að október mánuður sé tileinkaður baráttunni gegn krabbameinum kvenna, með Bleiku slaufunni árvekni- og fjáröflunarátaki Krabbameinsfélagsins. Skoðun 5.10.2023 08:00 Sérðu eftir því að hafa kært? Stefanía Hrund Guðmundsdóttir skrifar Samkvæmt nýrri skýrslu ríkislögreglustjóra eru 42% brotaþola í tilkynntum kynferðisbrotum undir 18 ára aldri. Ég er hluti af þessari tölfræði. Skoðun 5.10.2023 07:31 Lífi fatlaðs fólks slegið á frest Rúnar Björn Herrera Þorkelsson og Silja Steinunnardóttir skrifa Þegar NPA var lögfest fyrir fimm árum, árið 2018, ríkti almenn gleði meðal fatlaðs fólks. Réttur fatlaðs fólks til sjálfstæðs lífs til jafns við aðra var nú bundinn í lög og áætlanir uppi um að fjölga NPA samningum um hátt í 100 samninga til ársins 2022. Nú kæmist loksins skriður á málin! Skoðun 5.10.2023 07:00 Leyfum börnum að vera börn Sigga Birna Valsdóttir skrifar Ég held að þau séu fá sem ekki taka heilshugar undir staðhæfinguna „Leyfum börnum að vera börn.“ Hún hefur sést víða í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum undanfarið og oft í þeim tilgangi að halda því fram að það séu í raun einhver sem ekki séu þessu fylgjandi. Þar á meðal fólk eins og ég. Skoðun 4.10.2023 19:31 „Helvítis harmonikkuþjófarnir“ Pálmi Gunnarsson skrifar „Helvítis harmonikkuþjófarnir stálu nikkunni minn, já þetta eru bara harmonikkumorðingjar.“ Stefáni heitnum í Möðrudal lá hátt rómurinn og ekki að ósekju, hans dýrasta djásni, nikkunni hafði verið stolið, eða öllu heldur, hún hafði verið myrt. Skoðun 4.10.2023 15:00 Samfélagsbankar: Mótvægið sem okkur vantar í bankamálum Guðmundur D. Haraldsson skrifar Á undanförnum árum hefur verið gerð endurnýjuð tilraun til að einkavæða stærstu banka landsins – tilraun sem átti ekki að geta misheppnast. Skoðun 4.10.2023 12:30 Góð samvinna og samtal er uppskrift árangurs Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Undanfarin ár höfum við hjá ÖBÍ lyft grettistaki, sýnt hve öflug við erum og hvað við getum. Þar leika málefnahópar ÖBÍ stórt hlutverk með tengingu sinni í aðildarfélögin. Þeirri vinnu er mikilvægt að halda áfram sem og að virkja og valdefla unga fólkið okkar. Skoðun 4.10.2023 12:01 Mikilvægi félagslegs stuðnings fyrir ungmenni Ágúst Arnar Þráinsson skrifar Félagslegur stuðningur barna og unglinga er gífurlega mikilvægur í uppvexti barnanna okkar. Við munum það nú flest hvaða fólk það var í okkar nærsamfélagi og það hvernig það lét þér líða. Yfirleitt voru það vinir og skólafélagar en stundum félagsmiðstöðvastarfsmaðurinn, konan í mötuneytinu eða fólkið í sjoppunni. Skoðun 4.10.2023 11:30 Eru sum sjálfsvíg þolanlegri en önnur? Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Fagstjóri sálfræðiþjónustu Þróunarmiðstöðvar íslenskrar heilsugæslu skrifar pistil um sjálfsvíg í Vísi í dag og hvað heilsugæslan er að gera til að koma í veg fyrir þau. Hún tekur fram að „mikilvægt er að hægt sé að vísa í viðeigandi meðferð ef [sjálfsvígs]matið bendir til undirliggjandi geðheilbrigðisvanda þar sem ómeðhöndlaður geðheilbrigðisvandi getur leitt til versnunar á einkennum.“ Skoðun 4.10.2023 11:01 Þegar tilgangurinn helgar meðalið Högni Elfar Gylfason skrifar Fyrir skemmstu birtist á vef Matvælaráðuneytisins tilkynning um að ákveðið hafi verið að láta undan kröfum eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) og fella úr gildi reglugerð um blóðtöku úr fylfullum hryssum nr. 900/2022 og fella þess í stað starfssemina undir reglugerð nr. 460/2017 um vernd dýra sem notuð eru í vísindaskyni. Skoðun 4.10.2023 10:01 Hópur af alkóhólistum að ræða um unglingadrykkju Skúli Bragi Geirdal skrifar Þótt við ölumst upp í umhverfi með bílum, þýðir það ekki að við kunnum að keyra þá. Hvað myndi gerast ef við myndum senda börn út í umferðina án þess að kenna þeim umferðarreglurnar? Skoðun 4.10.2023 09:31 Seðlabankastjóri hengir bakara fyrir smið Indriði Ingi Stefánsson skrifar Líkt og í samanburðarlöndum hefur verðbólga verið há hér á landi síðustu misseri, en í flestum samanburðarlöndum er farið að rofa til og verðbólga fer hratt lækkandi. Það sama gerist hins vegar ekki hér og við erum enn að glíma við meira en 8% verðbólgu þrátt fyrir að hér séu stýrivextir í hæstu hæðum. Skoðun 4.10.2023 09:00 Er það góð hugmynd? Haraldur F. Gíslason skrifar Það er ljóst að leikskólar verða ekki starfræktir án kennara. Í tilfelli leikskólans er það bundið í lög að að lágmarki 2/3 hlutar þeirra sem sinna uppeldi og menntun í leikskólum eigi að hafa leyfisbréf. Það þýðir að það er lögbundið að kennarar í leikskólum eigi að hafa menntun. Í dag er það samt þannig að eingöngu tæplega 1/3 hluti þeirra sem starfa í leikskólum hafa til þess tilskilda menntun eins og lögin kveða á um. Það eru ekki nýjar fréttir. Skoðun 4.10.2023 08:31 Hvað ef það er ekki „allt í gulu“? Liv Anna Gunnell skrifar Nú er gulum september lokið, sem er samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum en gulur september hófst rétt fyrir alþjóðaforvarnardag sjálfsvíga 10.september. Skoðun 4.10.2023 08:00 Áfram gakk og gefum íslensku séns Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Ekki er loku fyrir það skotið að þú hafir orðið þess áskynja að átakið Gefum íslensku séns-íslenskuvænt samfélag stóð að margvíslegum viðburðum í sumar sem leið. Dagskrá átaksins var nokkuð fjölbreytt. Skoðun 4.10.2023 07:31 Tveir fyrir einn í mannréttindum Sigmar Guðmundsson skrifar Við Íslendingar búum við ákveðna sérstöðu á mörgum sviðum. Sú sérstaða er ekki alltaf til eftirbreytni þótt stundum sé hún kostur. Við erum til að mynda ekkert sérstaklega gæfusöm að vera föst í þeirri sérvisku að halda úti einni smæstu mynt í heimi. Skoðun 4.10.2023 07:00 Amman og stuðningsfjölskyldan Bergvin Oddsson skrifar Nú um helgina fjallaði rúv í fyrstu frétt sinni í sjónvarpsfréttunum að Reykjavíkurborg væri búinn að svifta fjölskyldu og einhverfan dreng um stuðningsfjölskyldu á þeim forsendum að amman væri stuðninngsfjölskyldan. Skoðun 3.10.2023 14:01 Hvernig fylgist ég með hlutabréfamarkaðnum? Baldur Thorlacius skrifar Almenningshlutabréfamarkaðir byggja á gagnsæi. Fjárfestar hafa aðgang að aragrúa upplýsinga um skráð félög, hlutabréfaverð, viðskipti, hagtölur og margt fleira. Skráðu félögin þurfa samkvæmt lögum og reglum að birta alls konar upplýsingar opinberlega. Skoðun 3.10.2023 13:30 Hvalveiðiþversögnin Micah Garen skrifar Er ég skrifa þetta hafa tvö hvalveiðiskip nýlega lagt skutlum sínum og lokið vertíðinni en við sitjum eftir með spurninguna, hvað nú? Verður hvalur númer 25 síðasta langreyðin sem drepin verður við strendur Íslands? Eða er þetta bara enn einn blóðugur kafli í endalausri sögu þar sem eiginhagsmunir eins sportveiðimanns eru settir framar hagsmunum samfélags og náttúru? Skoðun 3.10.2023 13:01 Viltu elska mig? Anna Gunndís Guðmundsdóttir og Húgó skrifa Ég hef eytt löngum stundum á kaffihúsi hér í borginni þar sem ég hef átt hraðstefnumót við misskemmtileg og óáhugavert fólk. Ég sit stundum í makindum mínum úti í glugga á kvöldin og syng. En ég er ekki að syngja fyrir aðra, bara fyrir mig. Kannski er ég að kalla á vin, leita að ástinni. Frelsinu. Skoðun 3.10.2023 11:01 Verum vel læs á fjármálaumhverfið Sólveig Hjaltadóttir og Þórey S. Þórðardóttir skrifa Sá sem hvorki þekkir mun á biðskyldu og stöðvunarskyldu né á vinstri- og hægri rétti í umferðinni stenst ekki kröfur sem réttilega eru gerðar til þeirra sem öðlast ökuréttindi. Skoðun 3.10.2023 10:31 Nætursilfrið Ingólfur Sverrisson skrifar Á tímum þegar flestir virðast sammála um að mikla nauðsyn beri til að efla almenna og vandaða umræðu í þjóðfélaginu tekur RÚV ákvörðun um að rífa Silfrið upp með rótum og setja á tíma þegar stór hluti þjóðarinnar er genginn til náða. Skoðun 3.10.2023 10:00 Nám snýst um breytingar Arnar Óskarsson skrifar Nýjar upplýsingar geta valdið því að eldri kerfi verði úrelt, og ný kerfi komi í staðinn. Tölvur og snjallsímar hafa breytt til dæmis bankaþjónustu og skólum. Sama gildir um gervigreind, rafskutlur og rafhjól sem breyta einu og öðru. Skoðun 3.10.2023 09:00 Er skóli með menntuðum kennurum draumsýn? Mjöll Matthíasdóttir skrifar Íslenskir kennarar, ásamt kollegum um alla Evrópu, nýta fyrstu vikuna í október til að vekja athygli á kennarastarfinu. Hagsmunir og áskoranir kennara um allan heim eru af líkum toga. Fleiri menntaða kennara vantar til starfa og víða er pottur brotinn er kemur að starfsaðstæðum, faglegu sjálfstæði og möguleikum til starfsþróunar. Skoðun 3.10.2023 09:00 Þegiðu og ég skal hætta að hata þig! Arna Magnea Danks skrifar Ofbeldi birtist á marga vegu og aðeins ein birtingarmynd þess er sú sem við urðum vitni að þegar ráðist var á hinsegin einstakling sem var að koma af sam-norrænni ráðstefnu um hvernig skuli bregðast við því bakslagi sem átt hefur sér stað í mannréttindabaráttu hinsegin fólks. Skoðun 3.10.2023 08:31 Kverkatak Gylfi Þór Gíslason skrifar Í upphafi síðasta mánaðar kynnti Samkeppnisstofnun skýrslu um samráð skipafélaganna Eimskipa og Samskipa og að stjórnendur Eimskipa hafi samþykkt 1,2 milljarða sekt, en mál sé höfðað gegn Samskipum þar sem farið er fram á 4,2 milljarða í sekt. Skoðun 3.10.2023 08:00 Jákvæðu áhrifin af komu flóttamanna Ingólfur Shahin skrifar Nýleg könnun hér á landi sýndi vaxandi áhyggjur meðal Íslendinga af straumi flóttafólks og hælisleitenda til landsins. Það viðhorf endurspeglar ekki þann margvíslega ávinning sem samfélagið hefur af þessum einstaklingum. Rannsóknir sýna nefnilega að áhrif hælisleitenda á efnahag, menningarauð og samfélagssamheldni séu jákvæð. Skoðun 3.10.2023 07:32 Lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólk Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Ég býð mig fram til formanns ÖBÍ réttindasamtaka á aðalfundi samtakanna núna í október. Annað áherslumál mitt er lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks Skoðun 3.10.2023 07:01 « ‹ 146 147 148 149 150 151 152 153 154 … 334 ›
Líður að verri loftgæðum? Hólmfríður Sigþórsdóttir,Álfhildur Leifsdóttir og Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir skrifa Íslenskur vetur væntanlegur með öllum sem honum fylgir, vetrarstillum og verri veðrum. Sannarlega er sjaldan skortur á roki og rigningu, sanngjarnt væri að allt óheppilegt fyki í buffer himinhvolfanna. Því trúa mörg og því haldið á lofti að hér séu loftgæði góð. Skoðun 5.10.2023 10:32
Til hamingju kennarar! Jónína Hauksdóttir skrifar Í dag, fimmtudaginn 5. október, fögnum við Alþjóðadegi kennara og því er full ástæða til að óska kennurum um land allt til hamingju með daginn, í þeirri trú að þeir eigi góðan dag með nemendum og samstarfsfólki sínu í dag líkt og aðra daga. Í starfi þar sem kennarar gera sitt besta á hverjum degi við að mennta og móta bæði huga og hjörtu barna og ungmenna. Skoðun 5.10.2023 09:00
Forvarnir og áhættuþættir brjóstakrabbameina – þekktu þína áhættuþætti Laufey Tryggvadóttir og Álfheiður Haraldsdóttir skrifa Það er komin hefð fyrir að október mánuður sé tileinkaður baráttunni gegn krabbameinum kvenna, með Bleiku slaufunni árvekni- og fjáröflunarátaki Krabbameinsfélagsins. Skoðun 5.10.2023 08:00
Sérðu eftir því að hafa kært? Stefanía Hrund Guðmundsdóttir skrifar Samkvæmt nýrri skýrslu ríkislögreglustjóra eru 42% brotaþola í tilkynntum kynferðisbrotum undir 18 ára aldri. Ég er hluti af þessari tölfræði. Skoðun 5.10.2023 07:31
Lífi fatlaðs fólks slegið á frest Rúnar Björn Herrera Þorkelsson og Silja Steinunnardóttir skrifa Þegar NPA var lögfest fyrir fimm árum, árið 2018, ríkti almenn gleði meðal fatlaðs fólks. Réttur fatlaðs fólks til sjálfstæðs lífs til jafns við aðra var nú bundinn í lög og áætlanir uppi um að fjölga NPA samningum um hátt í 100 samninga til ársins 2022. Nú kæmist loksins skriður á málin! Skoðun 5.10.2023 07:00
Leyfum börnum að vera börn Sigga Birna Valsdóttir skrifar Ég held að þau séu fá sem ekki taka heilshugar undir staðhæfinguna „Leyfum börnum að vera börn.“ Hún hefur sést víða í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum undanfarið og oft í þeim tilgangi að halda því fram að það séu í raun einhver sem ekki séu þessu fylgjandi. Þar á meðal fólk eins og ég. Skoðun 4.10.2023 19:31
„Helvítis harmonikkuþjófarnir“ Pálmi Gunnarsson skrifar „Helvítis harmonikkuþjófarnir stálu nikkunni minn, já þetta eru bara harmonikkumorðingjar.“ Stefáni heitnum í Möðrudal lá hátt rómurinn og ekki að ósekju, hans dýrasta djásni, nikkunni hafði verið stolið, eða öllu heldur, hún hafði verið myrt. Skoðun 4.10.2023 15:00
Samfélagsbankar: Mótvægið sem okkur vantar í bankamálum Guðmundur D. Haraldsson skrifar Á undanförnum árum hefur verið gerð endurnýjuð tilraun til að einkavæða stærstu banka landsins – tilraun sem átti ekki að geta misheppnast. Skoðun 4.10.2023 12:30
Góð samvinna og samtal er uppskrift árangurs Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Undanfarin ár höfum við hjá ÖBÍ lyft grettistaki, sýnt hve öflug við erum og hvað við getum. Þar leika málefnahópar ÖBÍ stórt hlutverk með tengingu sinni í aðildarfélögin. Þeirri vinnu er mikilvægt að halda áfram sem og að virkja og valdefla unga fólkið okkar. Skoðun 4.10.2023 12:01
Mikilvægi félagslegs stuðnings fyrir ungmenni Ágúst Arnar Þráinsson skrifar Félagslegur stuðningur barna og unglinga er gífurlega mikilvægur í uppvexti barnanna okkar. Við munum það nú flest hvaða fólk það var í okkar nærsamfélagi og það hvernig það lét þér líða. Yfirleitt voru það vinir og skólafélagar en stundum félagsmiðstöðvastarfsmaðurinn, konan í mötuneytinu eða fólkið í sjoppunni. Skoðun 4.10.2023 11:30
Eru sum sjálfsvíg þolanlegri en önnur? Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Fagstjóri sálfræðiþjónustu Þróunarmiðstöðvar íslenskrar heilsugæslu skrifar pistil um sjálfsvíg í Vísi í dag og hvað heilsugæslan er að gera til að koma í veg fyrir þau. Hún tekur fram að „mikilvægt er að hægt sé að vísa í viðeigandi meðferð ef [sjálfsvígs]matið bendir til undirliggjandi geðheilbrigðisvanda þar sem ómeðhöndlaður geðheilbrigðisvandi getur leitt til versnunar á einkennum.“ Skoðun 4.10.2023 11:01
Þegar tilgangurinn helgar meðalið Högni Elfar Gylfason skrifar Fyrir skemmstu birtist á vef Matvælaráðuneytisins tilkynning um að ákveðið hafi verið að láta undan kröfum eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) og fella úr gildi reglugerð um blóðtöku úr fylfullum hryssum nr. 900/2022 og fella þess í stað starfssemina undir reglugerð nr. 460/2017 um vernd dýra sem notuð eru í vísindaskyni. Skoðun 4.10.2023 10:01
Hópur af alkóhólistum að ræða um unglingadrykkju Skúli Bragi Geirdal skrifar Þótt við ölumst upp í umhverfi með bílum, þýðir það ekki að við kunnum að keyra þá. Hvað myndi gerast ef við myndum senda börn út í umferðina án þess að kenna þeim umferðarreglurnar? Skoðun 4.10.2023 09:31
Seðlabankastjóri hengir bakara fyrir smið Indriði Ingi Stefánsson skrifar Líkt og í samanburðarlöndum hefur verðbólga verið há hér á landi síðustu misseri, en í flestum samanburðarlöndum er farið að rofa til og verðbólga fer hratt lækkandi. Það sama gerist hins vegar ekki hér og við erum enn að glíma við meira en 8% verðbólgu þrátt fyrir að hér séu stýrivextir í hæstu hæðum. Skoðun 4.10.2023 09:00
Er það góð hugmynd? Haraldur F. Gíslason skrifar Það er ljóst að leikskólar verða ekki starfræktir án kennara. Í tilfelli leikskólans er það bundið í lög að að lágmarki 2/3 hlutar þeirra sem sinna uppeldi og menntun í leikskólum eigi að hafa leyfisbréf. Það þýðir að það er lögbundið að kennarar í leikskólum eigi að hafa menntun. Í dag er það samt þannig að eingöngu tæplega 1/3 hluti þeirra sem starfa í leikskólum hafa til þess tilskilda menntun eins og lögin kveða á um. Það eru ekki nýjar fréttir. Skoðun 4.10.2023 08:31
Hvað ef það er ekki „allt í gulu“? Liv Anna Gunnell skrifar Nú er gulum september lokið, sem er samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum en gulur september hófst rétt fyrir alþjóðaforvarnardag sjálfsvíga 10.september. Skoðun 4.10.2023 08:00
Áfram gakk og gefum íslensku séns Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Ekki er loku fyrir það skotið að þú hafir orðið þess áskynja að átakið Gefum íslensku séns-íslenskuvænt samfélag stóð að margvíslegum viðburðum í sumar sem leið. Dagskrá átaksins var nokkuð fjölbreytt. Skoðun 4.10.2023 07:31
Tveir fyrir einn í mannréttindum Sigmar Guðmundsson skrifar Við Íslendingar búum við ákveðna sérstöðu á mörgum sviðum. Sú sérstaða er ekki alltaf til eftirbreytni þótt stundum sé hún kostur. Við erum til að mynda ekkert sérstaklega gæfusöm að vera föst í þeirri sérvisku að halda úti einni smæstu mynt í heimi. Skoðun 4.10.2023 07:00
Amman og stuðningsfjölskyldan Bergvin Oddsson skrifar Nú um helgina fjallaði rúv í fyrstu frétt sinni í sjónvarpsfréttunum að Reykjavíkurborg væri búinn að svifta fjölskyldu og einhverfan dreng um stuðningsfjölskyldu á þeim forsendum að amman væri stuðninngsfjölskyldan. Skoðun 3.10.2023 14:01
Hvernig fylgist ég með hlutabréfamarkaðnum? Baldur Thorlacius skrifar Almenningshlutabréfamarkaðir byggja á gagnsæi. Fjárfestar hafa aðgang að aragrúa upplýsinga um skráð félög, hlutabréfaverð, viðskipti, hagtölur og margt fleira. Skráðu félögin þurfa samkvæmt lögum og reglum að birta alls konar upplýsingar opinberlega. Skoðun 3.10.2023 13:30
Hvalveiðiþversögnin Micah Garen skrifar Er ég skrifa þetta hafa tvö hvalveiðiskip nýlega lagt skutlum sínum og lokið vertíðinni en við sitjum eftir með spurninguna, hvað nú? Verður hvalur númer 25 síðasta langreyðin sem drepin verður við strendur Íslands? Eða er þetta bara enn einn blóðugur kafli í endalausri sögu þar sem eiginhagsmunir eins sportveiðimanns eru settir framar hagsmunum samfélags og náttúru? Skoðun 3.10.2023 13:01
Viltu elska mig? Anna Gunndís Guðmundsdóttir og Húgó skrifa Ég hef eytt löngum stundum á kaffihúsi hér í borginni þar sem ég hef átt hraðstefnumót við misskemmtileg og óáhugavert fólk. Ég sit stundum í makindum mínum úti í glugga á kvöldin og syng. En ég er ekki að syngja fyrir aðra, bara fyrir mig. Kannski er ég að kalla á vin, leita að ástinni. Frelsinu. Skoðun 3.10.2023 11:01
Verum vel læs á fjármálaumhverfið Sólveig Hjaltadóttir og Þórey S. Þórðardóttir skrifa Sá sem hvorki þekkir mun á biðskyldu og stöðvunarskyldu né á vinstri- og hægri rétti í umferðinni stenst ekki kröfur sem réttilega eru gerðar til þeirra sem öðlast ökuréttindi. Skoðun 3.10.2023 10:31
Nætursilfrið Ingólfur Sverrisson skrifar Á tímum þegar flestir virðast sammála um að mikla nauðsyn beri til að efla almenna og vandaða umræðu í þjóðfélaginu tekur RÚV ákvörðun um að rífa Silfrið upp með rótum og setja á tíma þegar stór hluti þjóðarinnar er genginn til náða. Skoðun 3.10.2023 10:00
Nám snýst um breytingar Arnar Óskarsson skrifar Nýjar upplýsingar geta valdið því að eldri kerfi verði úrelt, og ný kerfi komi í staðinn. Tölvur og snjallsímar hafa breytt til dæmis bankaþjónustu og skólum. Sama gildir um gervigreind, rafskutlur og rafhjól sem breyta einu og öðru. Skoðun 3.10.2023 09:00
Er skóli með menntuðum kennurum draumsýn? Mjöll Matthíasdóttir skrifar Íslenskir kennarar, ásamt kollegum um alla Evrópu, nýta fyrstu vikuna í október til að vekja athygli á kennarastarfinu. Hagsmunir og áskoranir kennara um allan heim eru af líkum toga. Fleiri menntaða kennara vantar til starfa og víða er pottur brotinn er kemur að starfsaðstæðum, faglegu sjálfstæði og möguleikum til starfsþróunar. Skoðun 3.10.2023 09:00
Þegiðu og ég skal hætta að hata þig! Arna Magnea Danks skrifar Ofbeldi birtist á marga vegu og aðeins ein birtingarmynd þess er sú sem við urðum vitni að þegar ráðist var á hinsegin einstakling sem var að koma af sam-norrænni ráðstefnu um hvernig skuli bregðast við því bakslagi sem átt hefur sér stað í mannréttindabaráttu hinsegin fólks. Skoðun 3.10.2023 08:31
Kverkatak Gylfi Þór Gíslason skrifar Í upphafi síðasta mánaðar kynnti Samkeppnisstofnun skýrslu um samráð skipafélaganna Eimskipa og Samskipa og að stjórnendur Eimskipa hafi samþykkt 1,2 milljarða sekt, en mál sé höfðað gegn Samskipum þar sem farið er fram á 4,2 milljarða í sekt. Skoðun 3.10.2023 08:00
Jákvæðu áhrifin af komu flóttamanna Ingólfur Shahin skrifar Nýleg könnun hér á landi sýndi vaxandi áhyggjur meðal Íslendinga af straumi flóttafólks og hælisleitenda til landsins. Það viðhorf endurspeglar ekki þann margvíslega ávinning sem samfélagið hefur af þessum einstaklingum. Rannsóknir sýna nefnilega að áhrif hælisleitenda á efnahag, menningarauð og samfélagssamheldni séu jákvæð. Skoðun 3.10.2023 07:32
Lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólk Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Ég býð mig fram til formanns ÖBÍ réttindasamtaka á aðalfundi samtakanna núna í október. Annað áherslumál mitt er lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks Skoðun 3.10.2023 07:01
Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun