Víkingur Reykjavík

Pablo Punyed semur við Víking
Víkingar hafa samið við markahæsta leikmann KR-inga á nýloknu tímabili.

Víkingar vonbrigði tímabilsins: „Fór einhvern veginn allt til fjandans“
Arnar Gunnlaugsson var sammála Pepsi Max Stúkunni að Víkingar væru vonbrigði tímabilsins í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í sumar.

Dofri farinn frá Víkingi en „aldrei hugmyndin að skórnir færu upp í hillu“
Dofri Snorrason hefur yfirgefið Víkinga eftir tíu ára dvöl í Víkinni. Hann hefur þó hug í að spila áfram í Pepsi Max deildinni.

Smit í þremur handboltaliðum á Íslandi
Kórónuveiran herjar á handboltalið á Íslandi og leikmenn þriggja liða eru nú í einangrun.

Segir að Víkingar geti þakkað guði fyrir að Grótta og Fjölnir séu í efstu deild
Þorkell Máni Pétursson segir að Víkingar geti þakkað guði fyrir að Grótta og Fjölnir séu í efstu deild karla í fótbolta þetta árið. Annars væru þeir í bullandi fallbaráttu.

Ágúst farinn til Horsens þar sem hann leikur undir stjórn fyrrverandi samherja föður síns
Víkingur og Horsens hafa staðfest félagaskipti Ágústs Eðvalds Hlynssonar.

Ágúst Eðvald: Maður hlýtur að hafa gert eitthvað rétt
Ágúst Eðvald Hlynsson er á leið til Horsens í dönsku úrvalsdeildinni. Ágúst segir það ljóst að hann hafi gert eitthvað rétt í sumar en hefði þó viljað næla í fleiri stig. Víkingur hefur ekki unnið leik síðan 19. júlí eftir 2-2 jafntefli við KA á heimavelli í dag.

Umfjöllun og viðtöl: Víkingur 2-2 KA | KA setti met með enn einu jafnteflinu
Víkingur og KA gerðu 2-2 jafntefli í Víkinni í dag er þau mættust í Pepsi Max deild karla. KA hefur nú sett met yfir fjölda jafntefla í efstu deild karla.

Kveðjuleikur hjá Ágústi Eðvald í dag
Ágúst Eðvald Hlynsson er á leiðinni til Horsens í Danmörku, ef marka má Guðmund Benediktsson, einn fremsta sparkspeking þjóðarinnar.

Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - KR 0-2 | Víkingar án sigurs í 12 leikjum
Íslandsmeistarar KR lögðu bikarmeistara Víkings í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í kvöld. Líkt og í fyrri leiknum fór leikurinn 2-0 fyrir KR.

Víkingar enduðu átta inn á vellinum í síðasta KR-leik
Víkingar sáu rautt í bókstarflegri merkingu þegar þeir mættu KR síðast í Pepsi Max deild karla í fótbolta en liðin mætast aftur í Vikinni í kvöld.

Kári verður klár í Rúmeníuleikinn
Erik Hamrén getur nýtt krafta Kára Árnasonar í leiknum mikilvæga gegn Rúmeníu 8. október.

Jafnt í Mosfellsbænum | ÍA sendi Fjölni niður um deild
Afturelding gerði jafntefli við Augnablik á heimavelli í Lengjudeild kvenna. ÍA sendi Fjölni niður í 2. deild og Keflvík valtaði yfir Víking Reykjavík.

Til að lið okkar þroskist þurfum við að fækka mistökum
Arnar Gunnlaugsson var mjög sáttur með spilamennsku sinna manna er Víkingur náði 2-2 jafntefli gegn ÍA á Akranesi í dag. Honum fannst lið sitt spila frábærlega, sérstaklega í ljósi þess að það vantaði fjölda sterkra leikmanna en hann vill þó fækka mistökum.

Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Víkingur 2-2 | Víkingar enn án sigurs
Víkingar eru enn að leita að sínum fyrsta sigri í Pepsi Max deild karla síðan þeir unnu Skagamenn á heimavelli þann 19. júlí. Lokatölur 2-2 í rigningunni á Akranesi í dag.

Sjáðu mörkin sem færðu Val nær titlinum, draumamark Alex og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær
Nítján mörk voru skoruð í leikjunum sex í Pepsi Max-deild karla í gær. Fimm þeirra komu í toppslagnum í Kaplakrika.

Tæpt að Kári nái Rúmeníuleiknum
Hæpið er að Kári Árnason geti verið með íslenska landsliðinu í leiknum mikilvæga gegn Rímeníu í næsta mánuði.

Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Víkingur R. 2-1 | Bið Víkinga lengist
Víkingur hefur ekki unnið deildarleik síðan um miðjan júlí og þeir náðu ekki að vinna í Árbænum í kvöld.

Rúmir tveir mánuðir síðan Víkingur vann síðast leik
Það hefur ekki gengið sem skildi hjá Víkingi í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu.

Sjáðu mörkin þegar Valur kjöldró Stjörnuna og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær
Átján mörk voru skoruð í fimm leikjum í Pepsi Max-deild karla í gær. Sex þeirra komu í Garðabænum þar sem topplið Vals rúllaði yfir Stjörnuna, 1-5.

Arnar Gunnlaugs: Klárt mál að sumir leikmenn skulda mörk
Arnar var ágætlega sáttur með frammistöðu sinna manna í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við HK. Hann segir þó að það sé farið að leggjast á sálina á mönnum að ná ekki í þrjú stig.

Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - HK 1-1 | Jafntefli í fjörugum leik
Víkingar þurfa enn að bíða eftir sigri en liðið hefur ekki unnið leik síðan það lagði ÍA þann 19. júlí. Lokatölur í kvöld 1-1 þegar HK kom í heimsókn í Víkina.

Augnablik og Keflavík með útisigra | Þurfti að færa leik frá Seltjarnarnesi í Kópavog
Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Augnablik vann góðan 3-1 sigur á Víking. Keflavík vann Gróttu 3-2 á útivelli.

Sjáðu bakvarðarmark FH og skrautlegu mörkin á Skaganum
Sjö mörk voru skoruðu í tveimur leikjum í Pepsi Max deild karla í gær og nú má sjá þau öll hér inn á Vísi.

Arnar Gunnlaugs: Þarft að vera blindur til að sjá ekki hvort liðið vildi spila fótbolta
Arnar Gunnlaugsson var ekki sáttur með 1-0 tap sinna manna gegn FH í Kaplakrika í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: FH - Víkingur R. 1-0 | Hjörtur Logi óvænt hetja FH
Vinstri bakvörðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson tryggði FH-ingum 1-0 sigur á Víking Reykjavík í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag.

Arnar Gunnlaugs staðfesti að Óttar Magnús væri á leið til Feneyja
Arnar Gunnlaugsson staðfesti að Óttar Magnús Karlsson færi til Venezia í ítölsku B-deildinni áður en félagaskiptaglugginn þar í landi lokar þann 5. október.

Óttar Magnús fer til Feneyja
Óttar Magnússon Karlsson, framherji Víkings R., hefur gengið frá samkomulagi við ítalska B-deildarfélagið Venezia og mun fara þangað í haust.

„Þetta tímabil er sár vonbrigði fyrir Víkingana“
Rætt var um gengi Víkings í sumar og ný markmið Fossvogspilta í Pepsi Max stúkunni í gær.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - Víkingur 2-0 | Ekkert fær stöðvað Valsmenn
Valsmenn hafa fagnað saman sumarlangt, eins og þeir sungu saman í klefanum að hætti Eyjamanna í kvöld eftir 2-0 sigur á Víkingi í Pepsi Max-deildinni.