Hetja Víkinga: „Hvernig get ég aðstoðað?“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. október 2021 08:01 Kristall Máni fékk að eiga boltann þar sem hann hlóð í þrennu. @KristallMani Kristall Máni Ingason var frábær er Íslandsmeistaralið Víkings tryggði sér sæti í úrslitum Mjólkurbikarsins með 3-0 sigri á Vestra. Kristall skoraði öll þrjú mörk Víkinga í leiknum. Í annað skiptið á stuttum tíma voru Víkingar að spila gríðarlega mikilvægan leik í Frostaskjóli en leikurinn var færður þangað vegna veðurskilyrða á Ísafirði. Leikur Víkings og Vestra var ekki alveg jafn spennandi og leikur Víkings gegn KR þar sem allt sauð upp úr. „Heimamenn“ í Vestra voru hins vegar brjálaðir út í dómara leiksins þar sem þeim fannst á þeim brotið og að lið þeirra hefði átt að fá vítaspyrnu er staðan var enn markalaus. Kristall Máni var lítið að velta því fyrir sér, skoraði þrjú og sá til þess að Víkingur á enn möguleika á að vinna tvöfalt. Kristall Máni var til tals á Fótbolti.net eftir leik. Hann sagði að sér liði bara nokkuð vel þar sem það „er náttúrulega alltaf gott að vinna og komast í úrslit.“ Þessi efnilegi leikmaður – sem var kjörinn efnilegasti leikmaður Pepsi Max deildarinnar í sumar – segir árangurinn ekki koma sér né Víkingum á óvart. „Þetta er eins og maður bjóst við. Við erum með gott lið og ætlum okkur að vinna bikarinn.“ Að lokum sagðist Kristall Máni vilja vera áfram í herbúðum Víkings þar sem liðið er komið í undankeppni Meistaradeildar Evrópu og hann sé virkilega spenntur fyrir því verkefni. Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla fer fram 16. október næstkomandi og verður í beinni útsendingu Stöðvar 2. Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Sjá meira
Í annað skiptið á stuttum tíma voru Víkingar að spila gríðarlega mikilvægan leik í Frostaskjóli en leikurinn var færður þangað vegna veðurskilyrða á Ísafirði. Leikur Víkings og Vestra var ekki alveg jafn spennandi og leikur Víkings gegn KR þar sem allt sauð upp úr. „Heimamenn“ í Vestra voru hins vegar brjálaðir út í dómara leiksins þar sem þeim fannst á þeim brotið og að lið þeirra hefði átt að fá vítaspyrnu er staðan var enn markalaus. Kristall Máni var lítið að velta því fyrir sér, skoraði þrjú og sá til þess að Víkingur á enn möguleika á að vinna tvöfalt. Kristall Máni var til tals á Fótbolti.net eftir leik. Hann sagði að sér liði bara nokkuð vel þar sem það „er náttúrulega alltaf gott að vinna og komast í úrslit.“ Þessi efnilegi leikmaður – sem var kjörinn efnilegasti leikmaður Pepsi Max deildarinnar í sumar – segir árangurinn ekki koma sér né Víkingum á óvart. „Þetta er eins og maður bjóst við. Við erum með gott lið og ætlum okkur að vinna bikarinn.“ Að lokum sagðist Kristall Máni vilja vera áfram í herbúðum Víkings þar sem liðið er komið í undankeppni Meistaradeildar Evrópu og hann sé virkilega spenntur fyrir því verkefni. Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla fer fram 16. október næstkomandi og verður í beinni útsendingu Stöðvar 2. Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Sjá meira