Kristall Máni fyrstur síðan Höddi Magg náði þessu fyrir þrjátíu árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2021 10:31 Kristall Máni Ingason fagnar einu af þremur mörkum sínum á móti Vestra um helgina. Vísir/Bára Dröfn Kristall Máni Ingason tryggði Víkingum sæti í bikarúrslitaleiknum með því að skora öll mörk liðsins í 3-0 sigri á Vestra á KR-vellinum á laugardaginn. Kristinn hélt því frábærlega upp á það að hafa verið kosinn efnilegasti leikmaður Pepsi Max deildarinnar í sumar. Það er óhætt að segja að það gerist á hverjum degi að leikmenn nái að skora svo oft á þessu stigi bikarkeppninnar. Hörður Magnússon á baksíðu Morgunblaðsins eftir leikinn 1991.Skjámynd/timarit.is/MBL Kristall Máni varð nefnilega um leið fyrsti maðurinn til að skora þrennu í undanúrslitaleik bikarsins síðan að FH-ingurinn Hörður Magnússon náði því í Garðinum 8. ágúst 1991 eða fyrir meira en þremur áratugum síðan. Hörður Magnússon skoraði tvö marka sinna í framlengingu en síðastur til að skora þrennu í venjulegum leiktíma í undanúrslitum bikarkeppninnar var Guðmundur Steinsson, tveimur árum á undan Herði. Hörður náði því í bikarkeppninni 1991 að skora í hverri umferð og þar á meðal í bikarúrslitaleiknum. Hann endaði hins vegar með jafntefli og FH tapaði síðan 1-0 á móti Val í aukaleik nokkrum dögum síðar. Frétt DV um leikinn daginn eftir.Skjámynd/timarit.is/DV Þetta var níunda þrennan í undanúrslitum bikarkeppni karla og þær hafa skorað átta leikmenn. Hermann Gunnarsson er sá eini sem hefur skorað tvær þrennur í undanúrslitum en það gerði hann tvö ár í röð frá 1965 til 1966. Hermann var ekki búinn að halda upp á nítján ára afmælið sitt þegar hann skoraði þrenunna 1965 en Kristall Máni er nítján ára gamall síðan í janúar. Þrennur í undanúrslitaleikjum í bikarkeppni karla í knattspyrnu: 2021 - Kristall Máni Ingason, Víkingi (í 3-0 sigri á Vestra) 1991 - Hörður Magnússon, FH (í 3-1 sigri á Víði) 1989 - Guðmundur Steinsson, Fram (í 4-3 sigri á Keflavík) 1983 - Guðbjörn Tryggvason, ÍA (í 4-2 sigri á Breiðabliki í endurteknum leik) 1980 - Sigurlás Þorleifsson, ÍBV (í 3-0 sigri á Breiðabliki) 1967 - Helgi Númason, Fram (í 3-3 jafntefli á móti KR, aukaleikur spilaður) 1966 - Hermann Gunnarsson, Val (í 5-0 sigri á Þrótti R.) 1965 - Hermann Gunnarsson, Val (í 3-2 sigri á ÍBA) 1963 - Ellert B. Schram, KR (í 3-2 sigri á Keflavík) Mjólkurbikarinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Kristinn hélt því frábærlega upp á það að hafa verið kosinn efnilegasti leikmaður Pepsi Max deildarinnar í sumar. Það er óhætt að segja að það gerist á hverjum degi að leikmenn nái að skora svo oft á þessu stigi bikarkeppninnar. Hörður Magnússon á baksíðu Morgunblaðsins eftir leikinn 1991.Skjámynd/timarit.is/MBL Kristall Máni varð nefnilega um leið fyrsti maðurinn til að skora þrennu í undanúrslitaleik bikarsins síðan að FH-ingurinn Hörður Magnússon náði því í Garðinum 8. ágúst 1991 eða fyrir meira en þremur áratugum síðan. Hörður Magnússon skoraði tvö marka sinna í framlengingu en síðastur til að skora þrennu í venjulegum leiktíma í undanúrslitum bikarkeppninnar var Guðmundur Steinsson, tveimur árum á undan Herði. Hörður náði því í bikarkeppninni 1991 að skora í hverri umferð og þar á meðal í bikarúrslitaleiknum. Hann endaði hins vegar með jafntefli og FH tapaði síðan 1-0 á móti Val í aukaleik nokkrum dögum síðar. Frétt DV um leikinn daginn eftir.Skjámynd/timarit.is/DV Þetta var níunda þrennan í undanúrslitum bikarkeppni karla og þær hafa skorað átta leikmenn. Hermann Gunnarsson er sá eini sem hefur skorað tvær þrennur í undanúrslitum en það gerði hann tvö ár í röð frá 1965 til 1966. Hermann var ekki búinn að halda upp á nítján ára afmælið sitt þegar hann skoraði þrenunna 1965 en Kristall Máni er nítján ára gamall síðan í janúar. Þrennur í undanúrslitaleikjum í bikarkeppni karla í knattspyrnu: 2021 - Kristall Máni Ingason, Víkingi (í 3-0 sigri á Vestra) 1991 - Hörður Magnússon, FH (í 3-1 sigri á Víði) 1989 - Guðmundur Steinsson, Fram (í 4-3 sigri á Keflavík) 1983 - Guðbjörn Tryggvason, ÍA (í 4-2 sigri á Breiðabliki í endurteknum leik) 1980 - Sigurlás Þorleifsson, ÍBV (í 3-0 sigri á Breiðabliki) 1967 - Helgi Númason, Fram (í 3-3 jafntefli á móti KR, aukaleikur spilaður) 1966 - Hermann Gunnarsson, Val (í 5-0 sigri á Þrótti R.) 1965 - Hermann Gunnarsson, Val (í 3-2 sigri á ÍBA) 1963 - Ellert B. Schram, KR (í 3-2 sigri á Keflavík)
Þrennur í undanúrslitaleikjum í bikarkeppni karla í knattspyrnu: 2021 - Kristall Máni Ingason, Víkingi (í 3-0 sigri á Vestra) 1991 - Hörður Magnússon, FH (í 3-1 sigri á Víði) 1989 - Guðmundur Steinsson, Fram (í 4-3 sigri á Keflavík) 1983 - Guðbjörn Tryggvason, ÍA (í 4-2 sigri á Breiðabliki í endurteknum leik) 1980 - Sigurlás Þorleifsson, ÍBV (í 3-0 sigri á Breiðabliki) 1967 - Helgi Númason, Fram (í 3-3 jafntefli á móti KR, aukaleikur spilaður) 1966 - Hermann Gunnarsson, Val (í 5-0 sigri á Þrótti R.) 1965 - Hermann Gunnarsson, Val (í 3-2 sigri á ÍBA) 1963 - Ellert B. Schram, KR (í 3-2 sigri á Keflavík)
Mjólkurbikarinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira