Júlíus Magnússon: Pressan var á okkur fyrir leik Andri Már Eggertsson skrifar 16. október 2021 18:08 Júlíus fagnar Mjólkurbikarnum Vísir/Hulda Margrét Júlíus Magnússon, miðjumaður Víkings, átti afbragðs leik í 3-0 sigri á ÍA í bikarúrslitum. Júlíus var í skýjunum eftir frábæran leik og ótrúlegt tímabil. „Þetta er fullkominn endir á tímabilinu. Það er frábært að fara í sumarfrí verandi Íslands- og bikarmeistari,“ sagði Júlíus Magnússon. Júlíus var ánægður með hvernig Víkingur spilaði leikinn þrátt fyrir að öll pressan fyrir leik var á hans liði. „Pressan var á okkur, ÍA hafði engu að tapa og gáfu okkur góðan leik. Spennustigið var eins og gegn Leikni í lok leik deildarinnar og var þetta fullkominn vika.“ Júlíus var ánægður með spilamennsku Víkings í leiknum og eftir góðan fyrri hálfleik var seinni hálfleikur formsatriði. „Í fyrri hálfleik héldum við boltanum vel, við beittum líka góðum skyndisóknum og í seinni hálfleik var formsatriði að klára leikinn. Heilt yfir frábær leikur.“ Víkingur fékk fullt af færum í seinni hálfleik og var með ólíkindum að markið hafa ekki komið fyrr en í uppbótatíma. „Við hefðum átt að vera löngu búnir að skora og klára leikinn á fyrsta klukkutímanum. Eins og oft áður á tímabilinu vorum við klaufar en fínt að klára þetta marki undir lok leiks,“ sagði Júlíus Magnússon að lokum. Víkingur Reykjavík Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Sjá meira
„Þetta er fullkominn endir á tímabilinu. Það er frábært að fara í sumarfrí verandi Íslands- og bikarmeistari,“ sagði Júlíus Magnússon. Júlíus var ánægður með hvernig Víkingur spilaði leikinn þrátt fyrir að öll pressan fyrir leik var á hans liði. „Pressan var á okkur, ÍA hafði engu að tapa og gáfu okkur góðan leik. Spennustigið var eins og gegn Leikni í lok leik deildarinnar og var þetta fullkominn vika.“ Júlíus var ánægður með spilamennsku Víkings í leiknum og eftir góðan fyrri hálfleik var seinni hálfleikur formsatriði. „Í fyrri hálfleik héldum við boltanum vel, við beittum líka góðum skyndisóknum og í seinni hálfleik var formsatriði að klára leikinn. Heilt yfir frábær leikur.“ Víkingur fékk fullt af færum í seinni hálfleik og var með ólíkindum að markið hafa ekki komið fyrr en í uppbótatíma. „Við hefðum átt að vera löngu búnir að skora og klára leikinn á fyrsta klukkutímanum. Eins og oft áður á tímabilinu vorum við klaufar en fínt að klára þetta marki undir lok leiks,“ sagði Júlíus Magnússon að lokum.
Víkingur Reykjavík Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Sjá meira