Sænski boltinn Spilar bara fyrir Elísabetu seinna í öðru liði Íslenska unglingalandsliðskonan Katla Tryggvadóttir tekur stórt skref í vetur en hún hefur skrifað undir þriggja ára samning við sænska fótboltaliðið Kristianstad. Fótbolti 27.11.2023 11:01 Katla skrifar undir þriggja ára samning við Kristianstad Katla Tryggvadóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við sænska úrvalsdeildarfélagið Kristianstad. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu. Fótbolti 24.11.2023 11:57 Túfa látinn fara frá Östers IF Fótboltaþjálfarinn Srdjan Tufegdzic, sem hafði getið sér gott orð sem þjálfari hér heima á Íslandi, hefur verið látinn fara frá sænska B-deildar liðinu Östers IF. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu. Fótbolti 24.11.2023 11:31 Íslensku stelpurnar eru skalladrottningar sænsku deildarinnar Íslenska kvennalandsliðið á góða skallamenn og það hafa okkar landsliðskonur líka sýnt og sannað á þessu tímabili. Fótbolti 24.11.2023 09:01 Sonur Zlatans valinn í landsliðshóp Zlatan Ibrahimovic hefur sett landsliðsskóna upp á hilluna en það gæti verið stutt í það að annar Ibrahimovic spili með sænska landsliðinu. Fótbolti 23.11.2023 12:00 Elísabet ekki eini Íslendingurinn sem hættir hjá Kristianstad Miklar breytingar eru í gangi hjá Íslendingaliðinu Kristianstad í Svíþjóð og Íslendingum fækkar mikið hjá félaginu á milli tímabila. Fótbolti 22.11.2023 15:30 Potter hafði ekki áhuga á því að taka við sænska landsliðinu Svíar eru að leita sér að nýjum þjálfara fyrir karlalandsliðið sitt í fótbolta en Janne Andersson hætti með liðið eftir að Svíum mistókst að tryggja sér sæti á Evrópumótinu næsta sumar. Fótbolti 22.11.2023 12:00 Elísabet neitaði þjálfarastarfi hjá karlaliði í efstu deild í Svíþjóð Elísabet Gunnarsdóttir veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér en hefur áhuga á þjálfunarstarfi í einhverri af stærri deildum Evrópu. Hún hafnaði boði um að gerast aðstoðarþjálfari hjá liði í efstu deild karla í Svíþjóð. Fótbolti 20.11.2023 07:01 „Fann fyrir svona tómleika en samt létti líka“ Elísabet Gunnarsdóttir kveður nú formlega félagslið sitt Kristianstad eftir 15 ár við stjórnvölin hjá kvennaliði félagsins, hún segist hvað stoltust af ferðalaginu sem hún átti með félaginu í gegnum margvísleg tímabil. Fótbolti 18.11.2023 08:00 Þjálfaraferill Guðbjargar hefst nálægt heimaslóðunum Guðbjörg Gunnarsdóttir, fyrrverandi landsliðsmarkvörður í fótbolta, hefur þjálfaraferilinn nánast á sama stað og leikmannaferilinn hófst. Fótbolti 16.11.2023 15:00 Þórdís Elva út í atvinnumennsku: „Hún er mjög klár leikmaður“ Þórdís Elva Ágústsdóttir er nýjasti atvinnufótboltamaður okkar Íslendinga en hún er á leiðinni til sænska úrvalsdeildarfélagsins Växjö DFF. Fótbolti 16.11.2023 11:00 Stórar fréttir fyrir Arnór bárust í upphafi undirbúnings Íslands Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason hefur verið með landsliðinu í undirbúningi liðsins í Vín fyrir síðustu tvo leiki sína í undankeppni EM, útileiki gegn Slóvakíu og Portúgal. Arnór sneri aftur á gamlar slóðir í Vín en hann spilaði á sínum tíma með liði Rapid Wien þar í borg og í upphafi landsliðsverkefnisins bárust stórar fréttir úr herbúðum félagsliðs hans, IFK Norrköping. Fótbolti 15.11.2023 08:31 Hákon valinn markvörður ársins í Svíþjóð Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, var valinn besti markvörður tímabilsins sem lauk um helgina. Fótbolti 14.11.2023 19:27 Beta kvaddi: „Ekki gráta að þetta sé búið, brosum af því að þetta gerðist“ Elísabet Gunnarsdóttir hefur stýrt liði Kristianstad í síðasta sinn en það gerði hún í lokaumferð sænsku deildarinnar um síðustu helgi. Fótbolti 14.11.2023 09:01 Kristianstad búið að fylla skarð Elísabetar Sænska knattspyrnufélagið Kristianstad hefur tilkynnt hvernig það mun fylla skarð Elísabetar Gunnarsdóttur sem hefur þjálfað liðið síðan 2009. Félagið hefur ráðið tvo þjálfara í stöðuna sem Elísabet var í. Fótbolti 13.11.2023 23:01 Máluðu sig í gulllit frá toppi til táar Sænska fótboltaliðið Hammarby vann um helgina fyrsta meistaratitil félagsins í kvennaflokki og þann fyrsta hjá félaginu síðan karlaliðið varð meistari í fyrsta og eina skiptið árið 2001. Fótbolti 13.11.2023 12:01 Hugsar til gamals félaga á tímamótum: „Hann endaði því miður á vondum stað“ Ari Freyr Skúlason spilaði í gær síðasta fótboltaleik sinn á ferlinum er lið hans Norrköping þurfti að þola tap fyrir Sirius í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Við tekur nýr kafli í nýju starfi hjá sænska félaginu. Hann er þakklátur fyrir að hafa annað starf strax og leikmannaferillinn klárast. Fótbolti 13.11.2023 09:11 Malmö sænskur meistari á kostnað Íslendingaliðs Elfsborg Malmö er Svíþjóðarmeistari í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Íslendingaliði Elfsborg í hreinum úrslitaleik í dag. Fótbolti 12.11.2023 17:15 „Þetta verður langstærsti leikurinn á mínum ferli“ Íslendingalið Elfsborgar spilar hreinan úrslitaleik um sænska meistaratitilinn í dag. Spennan er eðli málsins samkvæmt afar mikil en þrír Íslendingar leik með Elfsborg. Fótbolti 12.11.2023 07:01 Guðrún skoraði tvívegis í tíu marka sigri Sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu kvenna er lokið og Hammarby stendur uppi sem sigurvegari eftir æsispennandi lokaumferð. Þær voru jafnar Hacken að stigum en vinna mótið á markatölu. Fótbolti 11.11.2023 15:04 Bræður munu berjast í Malmö: „Vona að þeir standi sig vel“ Það er sannkallaður úrslitaleikur í Allsvenska, sænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, á sunnudag. Toppliðin Elfsborg og Malmö mætast í leik sem sker úr um hvort félagið verður meistari. Það gæti farið svo að bræður muni berjast í leiknum og var þriðji bróðurinn spurður út í hvorn þeirra hann vildi sjá lyfta meistaratitlinum. Fótbolti 10.11.2023 17:46 Hákon tilnefndur sem markvörður ársins Hákon Rafn Valdimarsson er tilnefndur sem besti markvörður sænsku úrvalsdeildarinnar. Hann leikur með Elfsborg sem getur orðið sænskur meistari um helgina. Fótbolti 10.11.2023 14:30 Þrjú geta unnið titilinn en aðeins eitt þeirra getur fengið bikarinn í leikslok Það er mikil spenna fyrir lokaumferð sænska kvennafótboltans en þrjú lið geta unnið titilinn í lokaumferðinni um næstu helgi. Fótbolti 7.11.2023 14:00 Engan bilbug að finna á Hákoni: „Fáum annan séns til þess að klára þetta“ Íslendingalið Elfsborg, með Íslendinginn Hákon Rafn Valdimarsson í markinu, náði ekki að tryggja sér sænska meistaratitilinn í fótbolta um nýliðna helgi en liðið mun leika hreinan úrslitaleik gegn Malmö um komandi helgi. Fótbolti 7.11.2023 11:00 Tárin runnu þegar Ari Freyr kvaddi eftir dramatískt kvöld Íslenski knattspyrnumaðurinn Ari Freyr Skúlason spilaði í gærkvöldi síðasta heimaleikinn sinn með sænska félaginu Norrköping en hann hefur ákveðið að setja skóna upp á hillu eftir tímabilið. Fótbolti 7.11.2023 10:31 Arnór Ingvi skoraði og Ísak Andri skoraði og lagði upp í ótrúlegri endurkomu Arnór Ingvi Traustason og Ísak Andri Sigurgeirsson reyndust hetja Norrköping er liðið vann ótrúlegan 4-3 sigur gegn Varberg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 6.11.2023 19:57 Ari um síðasta árið í landsliðinu: „Það var allt í bulli“ Ari Freyr Skúlason tilkynnti fyrr í vikunni að knattspyrnuferli hans myndi ljúka þegar tímabilið í Svíþjóð klárast eftir tvær vikur. Hann fór út í atvinnumennsku ungur að aldri og hefur leikið í Svíþjóð, Belgíu og Danmörku en segir gullaldarárin með íslenska landsliðinu standa upp úr þegar litið er yfir ferilinn. Fótbolti 6.11.2023 07:01 Elfsborg mistókst að tryggja sér titilinn Elfsborg hefði getað tryggt sér titilinn í sænsku úrvalsdeildinni í dag en mistókst að sigra Degerfors, sem féll niður um deild. Leikurinn endaði með 2-2 jafntefli og Elfsborg leikur því næst úrslitaleik um titilinn gegn Malmö í síðustu umferð tímabilsins. Fótbolti 5.11.2023 19:07 Búinn að jafna sig á sjokkinu: „Eins og einhver hefði kýlt mig í framan“ Ari Freyr Skúlason tilkynnti í vikunni að hann muni leggja knattspyrnuskóna á hilluna þegar yfirstandandi leiktíð í Svíþjóð lýkur eftir tvær vikur. Erfitt hafi verið að komast að þeirri niðurstöðu að enda ferilinn. Fótbolti 5.11.2023 08:00 Öster hélt úrvalsdeildarvoninni á lífi Sænska knattspyrnufélagið Öster hélt voninni að komast í efstu deild á lífi með 2-1 sigri gegn Östersund. Þorri Mar Þórisson spilaði allan leikinn í hægri bakverði Öster en Alex Þór Hauksson sat á varamannabekk liðsins. Srdjan Tufegdzic, fyrrum leikmaður KA, er þjálfari liðsins. Fótbolti 4.11.2023 14:09 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 39 ›
Spilar bara fyrir Elísabetu seinna í öðru liði Íslenska unglingalandsliðskonan Katla Tryggvadóttir tekur stórt skref í vetur en hún hefur skrifað undir þriggja ára samning við sænska fótboltaliðið Kristianstad. Fótbolti 27.11.2023 11:01
Katla skrifar undir þriggja ára samning við Kristianstad Katla Tryggvadóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við sænska úrvalsdeildarfélagið Kristianstad. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu. Fótbolti 24.11.2023 11:57
Túfa látinn fara frá Östers IF Fótboltaþjálfarinn Srdjan Tufegdzic, sem hafði getið sér gott orð sem þjálfari hér heima á Íslandi, hefur verið látinn fara frá sænska B-deildar liðinu Östers IF. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu. Fótbolti 24.11.2023 11:31
Íslensku stelpurnar eru skalladrottningar sænsku deildarinnar Íslenska kvennalandsliðið á góða skallamenn og það hafa okkar landsliðskonur líka sýnt og sannað á þessu tímabili. Fótbolti 24.11.2023 09:01
Sonur Zlatans valinn í landsliðshóp Zlatan Ibrahimovic hefur sett landsliðsskóna upp á hilluna en það gæti verið stutt í það að annar Ibrahimovic spili með sænska landsliðinu. Fótbolti 23.11.2023 12:00
Elísabet ekki eini Íslendingurinn sem hættir hjá Kristianstad Miklar breytingar eru í gangi hjá Íslendingaliðinu Kristianstad í Svíþjóð og Íslendingum fækkar mikið hjá félaginu á milli tímabila. Fótbolti 22.11.2023 15:30
Potter hafði ekki áhuga á því að taka við sænska landsliðinu Svíar eru að leita sér að nýjum þjálfara fyrir karlalandsliðið sitt í fótbolta en Janne Andersson hætti með liðið eftir að Svíum mistókst að tryggja sér sæti á Evrópumótinu næsta sumar. Fótbolti 22.11.2023 12:00
Elísabet neitaði þjálfarastarfi hjá karlaliði í efstu deild í Svíþjóð Elísabet Gunnarsdóttir veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér en hefur áhuga á þjálfunarstarfi í einhverri af stærri deildum Evrópu. Hún hafnaði boði um að gerast aðstoðarþjálfari hjá liði í efstu deild karla í Svíþjóð. Fótbolti 20.11.2023 07:01
„Fann fyrir svona tómleika en samt létti líka“ Elísabet Gunnarsdóttir kveður nú formlega félagslið sitt Kristianstad eftir 15 ár við stjórnvölin hjá kvennaliði félagsins, hún segist hvað stoltust af ferðalaginu sem hún átti með félaginu í gegnum margvísleg tímabil. Fótbolti 18.11.2023 08:00
Þjálfaraferill Guðbjargar hefst nálægt heimaslóðunum Guðbjörg Gunnarsdóttir, fyrrverandi landsliðsmarkvörður í fótbolta, hefur þjálfaraferilinn nánast á sama stað og leikmannaferilinn hófst. Fótbolti 16.11.2023 15:00
Þórdís Elva út í atvinnumennsku: „Hún er mjög klár leikmaður“ Þórdís Elva Ágústsdóttir er nýjasti atvinnufótboltamaður okkar Íslendinga en hún er á leiðinni til sænska úrvalsdeildarfélagsins Växjö DFF. Fótbolti 16.11.2023 11:00
Stórar fréttir fyrir Arnór bárust í upphafi undirbúnings Íslands Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason hefur verið með landsliðinu í undirbúningi liðsins í Vín fyrir síðustu tvo leiki sína í undankeppni EM, útileiki gegn Slóvakíu og Portúgal. Arnór sneri aftur á gamlar slóðir í Vín en hann spilaði á sínum tíma með liði Rapid Wien þar í borg og í upphafi landsliðsverkefnisins bárust stórar fréttir úr herbúðum félagsliðs hans, IFK Norrköping. Fótbolti 15.11.2023 08:31
Hákon valinn markvörður ársins í Svíþjóð Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, var valinn besti markvörður tímabilsins sem lauk um helgina. Fótbolti 14.11.2023 19:27
Beta kvaddi: „Ekki gráta að þetta sé búið, brosum af því að þetta gerðist“ Elísabet Gunnarsdóttir hefur stýrt liði Kristianstad í síðasta sinn en það gerði hún í lokaumferð sænsku deildarinnar um síðustu helgi. Fótbolti 14.11.2023 09:01
Kristianstad búið að fylla skarð Elísabetar Sænska knattspyrnufélagið Kristianstad hefur tilkynnt hvernig það mun fylla skarð Elísabetar Gunnarsdóttur sem hefur þjálfað liðið síðan 2009. Félagið hefur ráðið tvo þjálfara í stöðuna sem Elísabet var í. Fótbolti 13.11.2023 23:01
Máluðu sig í gulllit frá toppi til táar Sænska fótboltaliðið Hammarby vann um helgina fyrsta meistaratitil félagsins í kvennaflokki og þann fyrsta hjá félaginu síðan karlaliðið varð meistari í fyrsta og eina skiptið árið 2001. Fótbolti 13.11.2023 12:01
Hugsar til gamals félaga á tímamótum: „Hann endaði því miður á vondum stað“ Ari Freyr Skúlason spilaði í gær síðasta fótboltaleik sinn á ferlinum er lið hans Norrköping þurfti að þola tap fyrir Sirius í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Við tekur nýr kafli í nýju starfi hjá sænska félaginu. Hann er þakklátur fyrir að hafa annað starf strax og leikmannaferillinn klárast. Fótbolti 13.11.2023 09:11
Malmö sænskur meistari á kostnað Íslendingaliðs Elfsborg Malmö er Svíþjóðarmeistari í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Íslendingaliði Elfsborg í hreinum úrslitaleik í dag. Fótbolti 12.11.2023 17:15
„Þetta verður langstærsti leikurinn á mínum ferli“ Íslendingalið Elfsborgar spilar hreinan úrslitaleik um sænska meistaratitilinn í dag. Spennan er eðli málsins samkvæmt afar mikil en þrír Íslendingar leik með Elfsborg. Fótbolti 12.11.2023 07:01
Guðrún skoraði tvívegis í tíu marka sigri Sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu kvenna er lokið og Hammarby stendur uppi sem sigurvegari eftir æsispennandi lokaumferð. Þær voru jafnar Hacken að stigum en vinna mótið á markatölu. Fótbolti 11.11.2023 15:04
Bræður munu berjast í Malmö: „Vona að þeir standi sig vel“ Það er sannkallaður úrslitaleikur í Allsvenska, sænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, á sunnudag. Toppliðin Elfsborg og Malmö mætast í leik sem sker úr um hvort félagið verður meistari. Það gæti farið svo að bræður muni berjast í leiknum og var þriðji bróðurinn spurður út í hvorn þeirra hann vildi sjá lyfta meistaratitlinum. Fótbolti 10.11.2023 17:46
Hákon tilnefndur sem markvörður ársins Hákon Rafn Valdimarsson er tilnefndur sem besti markvörður sænsku úrvalsdeildarinnar. Hann leikur með Elfsborg sem getur orðið sænskur meistari um helgina. Fótbolti 10.11.2023 14:30
Þrjú geta unnið titilinn en aðeins eitt þeirra getur fengið bikarinn í leikslok Það er mikil spenna fyrir lokaumferð sænska kvennafótboltans en þrjú lið geta unnið titilinn í lokaumferðinni um næstu helgi. Fótbolti 7.11.2023 14:00
Engan bilbug að finna á Hákoni: „Fáum annan séns til þess að klára þetta“ Íslendingalið Elfsborg, með Íslendinginn Hákon Rafn Valdimarsson í markinu, náði ekki að tryggja sér sænska meistaratitilinn í fótbolta um nýliðna helgi en liðið mun leika hreinan úrslitaleik gegn Malmö um komandi helgi. Fótbolti 7.11.2023 11:00
Tárin runnu þegar Ari Freyr kvaddi eftir dramatískt kvöld Íslenski knattspyrnumaðurinn Ari Freyr Skúlason spilaði í gærkvöldi síðasta heimaleikinn sinn með sænska félaginu Norrköping en hann hefur ákveðið að setja skóna upp á hillu eftir tímabilið. Fótbolti 7.11.2023 10:31
Arnór Ingvi skoraði og Ísak Andri skoraði og lagði upp í ótrúlegri endurkomu Arnór Ingvi Traustason og Ísak Andri Sigurgeirsson reyndust hetja Norrköping er liðið vann ótrúlegan 4-3 sigur gegn Varberg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 6.11.2023 19:57
Ari um síðasta árið í landsliðinu: „Það var allt í bulli“ Ari Freyr Skúlason tilkynnti fyrr í vikunni að knattspyrnuferli hans myndi ljúka þegar tímabilið í Svíþjóð klárast eftir tvær vikur. Hann fór út í atvinnumennsku ungur að aldri og hefur leikið í Svíþjóð, Belgíu og Danmörku en segir gullaldarárin með íslenska landsliðinu standa upp úr þegar litið er yfir ferilinn. Fótbolti 6.11.2023 07:01
Elfsborg mistókst að tryggja sér titilinn Elfsborg hefði getað tryggt sér titilinn í sænsku úrvalsdeildinni í dag en mistókst að sigra Degerfors, sem féll niður um deild. Leikurinn endaði með 2-2 jafntefli og Elfsborg leikur því næst úrslitaleik um titilinn gegn Malmö í síðustu umferð tímabilsins. Fótbolti 5.11.2023 19:07
Búinn að jafna sig á sjokkinu: „Eins og einhver hefði kýlt mig í framan“ Ari Freyr Skúlason tilkynnti í vikunni að hann muni leggja knattspyrnuskóna á hilluna þegar yfirstandandi leiktíð í Svíþjóð lýkur eftir tvær vikur. Erfitt hafi verið að komast að þeirri niðurstöðu að enda ferilinn. Fótbolti 5.11.2023 08:00
Öster hélt úrvalsdeildarvoninni á lífi Sænska knattspyrnufélagið Öster hélt voninni að komast í efstu deild á lífi með 2-1 sigri gegn Östersund. Þorri Mar Þórisson spilaði allan leikinn í hægri bakverði Öster en Alex Þór Hauksson sat á varamannabekk liðsins. Srdjan Tufegdzic, fyrrum leikmaður KA, er þjálfari liðsins. Fótbolti 4.11.2023 14:09