Diljá skoraði í bikar og Daníel lék fyrir meistarana Sindri Sverrisson skrifar 2. nóvember 2024 16:09 Diljá Ýr Zomers skoraði í Hollandi í dag. @ohlwomen Hinn 18 ára gamli Daníel Tristan Guðjohnsen lék í dag sínar fyrstu mínútur á þessari leiktíð fyrir nýkrýnda meistara Malmö, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Daníel kom inn á undir lok leiks þegar Malmö mætti Hammarby á útivelli, en liðin gerðu 2-2 jafntefli, í slag tveggja efstu liða delidarinnar. Malmö heldur því áfram átta stiga forskoti á toppnum, fyrir lokaumferðina um næstu helgi. Eggert Aron Guðmundsson og Andri Fannar Baldursson voru báðir í byrjunarliði Elfsborg sem vann 1-0 heimasigur gegn Västerås. Andri lék allan leikinn og Eggert fram á 58. mínútu, en sigurmarkið skoraði Rami Kaib í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Með sigrinum komst Elfsborg upp um tvö sæti, að minnsta kosti tímabundið og er í 6. sæti með 44 stig. Västerås er neðst og var fallið fyrir leiki dagsins. Einnig er leikið í sænsku kvennadeildinni í dag og skoraði Hlín Eiríksdóttir sitt þrettánda mark á tímabilinu, eins og greint var frá fyrr í dag. Bryndís Arna Níelsdóttir og Þórdís Elva Ágústsdóttir voru svo í byrjunarliði Växjö sem tapaði 4-1 á heimavelli gegn Hammarby. Växjö er þó búið að bjarga sér frá falli og er í 10. sæti af 14 liðum með 27 stig eftir 25 leiki af 26. Diljá Ýr Zomers skoraði eitt marka OH Leuven sem vann öruggan 6-1 sigur gegn Herent í hollensku bikarkeppninni. Markið skoraði hún með skalla í fyrri hálfleik þegar hún kom Leuven í 2-0. Loks var Sædís Rún Heiðarsdóttir í liði Noregsmeistara Vålerenga sem þrátt fyrir að hafa þegar tryggt sér titilinn slaka ekkert á og unnu Brann á útivelli, 2-1. Sædís lék fram á 61. mínútu en fór af velli skömmu eftir að Vålerenga hafði komist í 2-1. Sænski boltinn Hollenski boltinn Norski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Daníel kom inn á undir lok leiks þegar Malmö mætti Hammarby á útivelli, en liðin gerðu 2-2 jafntefli, í slag tveggja efstu liða delidarinnar. Malmö heldur því áfram átta stiga forskoti á toppnum, fyrir lokaumferðina um næstu helgi. Eggert Aron Guðmundsson og Andri Fannar Baldursson voru báðir í byrjunarliði Elfsborg sem vann 1-0 heimasigur gegn Västerås. Andri lék allan leikinn og Eggert fram á 58. mínútu, en sigurmarkið skoraði Rami Kaib í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Með sigrinum komst Elfsborg upp um tvö sæti, að minnsta kosti tímabundið og er í 6. sæti með 44 stig. Västerås er neðst og var fallið fyrir leiki dagsins. Einnig er leikið í sænsku kvennadeildinni í dag og skoraði Hlín Eiríksdóttir sitt þrettánda mark á tímabilinu, eins og greint var frá fyrr í dag. Bryndís Arna Níelsdóttir og Þórdís Elva Ágústsdóttir voru svo í byrjunarliði Växjö sem tapaði 4-1 á heimavelli gegn Hammarby. Växjö er þó búið að bjarga sér frá falli og er í 10. sæti af 14 liðum með 27 stig eftir 25 leiki af 26. Diljá Ýr Zomers skoraði eitt marka OH Leuven sem vann öruggan 6-1 sigur gegn Herent í hollensku bikarkeppninni. Markið skoraði hún með skalla í fyrri hálfleik þegar hún kom Leuven í 2-0. Loks var Sædís Rún Heiðarsdóttir í liði Noregsmeistara Vålerenga sem þrátt fyrir að hafa þegar tryggt sér titilinn slaka ekkert á og unnu Brann á útivelli, 2-1. Sædís lék fram á 61. mínútu en fór af velli skömmu eftir að Vålerenga hafði komist í 2-1.
Sænski boltinn Hollenski boltinn Norski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira