Kolbeinn skoraði í síðasta heimaleik tímabilsins Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. nóvember 2024 18:28 Miðjumaðurinn Kolbeinn Þórðarson hefur spilað 25 af 29 leikjum Göteborg á tímabilinu. Gefið tvær stoðsendingar og skoraði sitt annað mark í dag. IFK GöTEBORG Kolbeinn Þórðarson skoraði mark Göteborg í 1-1 jafntefli gegn Kalmar í næstsíðustu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Uppselt var á leikinn, líkt og á alla heimaleiki Göteborg á tímabilinu. Þetta er í fyrsta sinn sem það gerist frá því Gamla Ullevi var enduropnaður árið 2009. 🏟️| 24 i rad!Läs mer om det blåvita publikrekordet ⤵️#ifkgbg— IFK Göteborg (@IFKGoteborg) November 2, 2024 Mark Kolbeins var skorað í uppbótartíma fyrri hálfleiks og kom eftir gott spil upp vinstri vænginn, bakvörðurinn Anders Trodsen gaf boltann svo fyrir á Kolbein sem stangaði niður í jörðina og boltinn skoppaði yfir línuna. Gestirnir frá Kalmar jöfnuðu metin á 78. mínútu með marki beint úr aukaspyrnu Melkers Hallberg. IFK Göteborg er búið að bjarga sér frá falli og situr sem stendur í 11. sæti en Kalmar er í slæmri stöðu, liðið er í 15. sæti og mun annað hvort falla beint niður eða spila umspilsleik við liðið sem endaði í þriðja sæti næstefstu deildar. Aðrir Íslendingar í Svíþjóð Daníel Tristan Guðjohnsen kom inn á sem varamaður fyrir sænsku meistaranna Malmö í 2-2 jafntefli gegn Hammarby. Malmö er þegar búið að tryggja sér titilinn. Andri Fannar Baldursson og Eggert Aron Guðmundsson voru báðir í byrjunarliði Elfsborg sem vann Vasteras 1-0. Eggert Aron var tekinn af velli eftir um klukkutíma leik. Elfsborg er í 6. sæti og á ekki möguleika á Evrópusæti í lokaumferðinni næstu helgi. Sænski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Fótbolti Fleiri fréttir Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Sjá meira
Uppselt var á leikinn, líkt og á alla heimaleiki Göteborg á tímabilinu. Þetta er í fyrsta sinn sem það gerist frá því Gamla Ullevi var enduropnaður árið 2009. 🏟️| 24 i rad!Läs mer om det blåvita publikrekordet ⤵️#ifkgbg— IFK Göteborg (@IFKGoteborg) November 2, 2024 Mark Kolbeins var skorað í uppbótartíma fyrri hálfleiks og kom eftir gott spil upp vinstri vænginn, bakvörðurinn Anders Trodsen gaf boltann svo fyrir á Kolbein sem stangaði niður í jörðina og boltinn skoppaði yfir línuna. Gestirnir frá Kalmar jöfnuðu metin á 78. mínútu með marki beint úr aukaspyrnu Melkers Hallberg. IFK Göteborg er búið að bjarga sér frá falli og situr sem stendur í 11. sæti en Kalmar er í slæmri stöðu, liðið er í 15. sæti og mun annað hvort falla beint niður eða spila umspilsleik við liðið sem endaði í þriðja sæti næstefstu deildar. Aðrir Íslendingar í Svíþjóð Daníel Tristan Guðjohnsen kom inn á sem varamaður fyrir sænsku meistaranna Malmö í 2-2 jafntefli gegn Hammarby. Malmö er þegar búið að tryggja sér titilinn. Andri Fannar Baldursson og Eggert Aron Guðmundsson voru báðir í byrjunarliði Elfsborg sem vann Vasteras 1-0. Eggert Aron var tekinn af velli eftir um klukkutíma leik. Elfsborg er í 6. sæti og á ekki möguleika á Evrópusæti í lokaumferðinni næstu helgi.
Sænski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Fótbolti Fleiri fréttir Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Sjá meira