Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2024 10:32 Ungir leikmenn IFK Stocksund bregða hér á leik en þeir taka sér vonandi ekki leikmann aðalliðsins sér til fyrirmyndar. @ifkstocksundp17 Eskilstuna vann 5-4 sigur á Stocksund í sænska fótboltanum um helgina en þrjú sjálfsmörk voru skoruð í leiknum. Eitt þessara sjálfsmarka vakti þó meiri athygli en hin. Ludvig af Ugglas, leikmaður Stocksund, varð þá á þau mistök að senda boltann í eigið mark. „Allir sem komu að þessu marki hljóta að skammast sín,“ sagði Adam Gürsoy, þjálfari Stocksund, við Aftonbladet eftir leikinn. Markvörður Stocksund og annar varnarmaður höfðu þegar gert mistök þegar markvörðurinn missti af sendingu aftur til sín. Boltinn var því á leiðinni í markið en Ludvig af Ugglas var fljótur að átta sig og náði að komast fyrir boltann. Í stað þess að bjarga marki þá tókst honum hins vegar á einhvern furðulegan hátt að senda boltann í eigið mark. „Hvað ertu að gera?“ kallaði lýsandinn hneykslaður. „Á síðasta tímabili skoraði Simon Miedinger mark sem milljónir sáu en ég sagði við Ludvig að því miður munu fleiri eflaust sjá þetta mark,“ sagði Gürsoy og hló. „Þetta mark var svolítið eins og leikurinn var. Þótt að þetta mark hefði ekki litið dagsins ljóst þá hefði þetta samt verið vandræðalegt kvöld fyrir okkur. Þetta gerði samt þetta ekki auðveldara fyrir okkur,“ sagði Gürsoy og bætti við að það væri best fyrir alla að gleyma þessum leik. Markið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Sænski boltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Sjá meira
Ludvig af Ugglas, leikmaður Stocksund, varð þá á þau mistök að senda boltann í eigið mark. „Allir sem komu að þessu marki hljóta að skammast sín,“ sagði Adam Gürsoy, þjálfari Stocksund, við Aftonbladet eftir leikinn. Markvörður Stocksund og annar varnarmaður höfðu þegar gert mistök þegar markvörðurinn missti af sendingu aftur til sín. Boltinn var því á leiðinni í markið en Ludvig af Ugglas var fljótur að átta sig og náði að komast fyrir boltann. Í stað þess að bjarga marki þá tókst honum hins vegar á einhvern furðulegan hátt að senda boltann í eigið mark. „Hvað ertu að gera?“ kallaði lýsandinn hneykslaður. „Á síðasta tímabili skoraði Simon Miedinger mark sem milljónir sáu en ég sagði við Ludvig að því miður munu fleiri eflaust sjá þetta mark,“ sagði Gürsoy og hló. „Þetta mark var svolítið eins og leikurinn var. Þótt að þetta mark hefði ekki litið dagsins ljóst þá hefði þetta samt verið vandræðalegt kvöld fyrir okkur. Þetta gerði samt þetta ekki auðveldara fyrir okkur,“ sagði Gürsoy og bætti við að það væri best fyrir alla að gleyma þessum leik. Markið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet)
Sænski boltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Sjá meira