Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2024 10:32 Ungir leikmenn IFK Stocksund bregða hér á leik en þeir taka sér vonandi ekki leikmann aðalliðsins sér til fyrirmyndar. @ifkstocksundp17 Eskilstuna vann 5-4 sigur á Stocksund í sænska fótboltanum um helgina en þrjú sjálfsmörk voru skoruð í leiknum. Eitt þessara sjálfsmarka vakti þó meiri athygli en hin. Ludvig af Ugglas, leikmaður Stocksund, varð þá á þau mistök að senda boltann í eigið mark. „Allir sem komu að þessu marki hljóta að skammast sín,“ sagði Adam Gürsoy, þjálfari Stocksund, við Aftonbladet eftir leikinn. Markvörður Stocksund og annar varnarmaður höfðu þegar gert mistök þegar markvörðurinn missti af sendingu aftur til sín. Boltinn var því á leiðinni í markið en Ludvig af Ugglas var fljótur að átta sig og náði að komast fyrir boltann. Í stað þess að bjarga marki þá tókst honum hins vegar á einhvern furðulegan hátt að senda boltann í eigið mark. „Hvað ertu að gera?“ kallaði lýsandinn hneykslaður. „Á síðasta tímabili skoraði Simon Miedinger mark sem milljónir sáu en ég sagði við Ludvig að því miður munu fleiri eflaust sjá þetta mark,“ sagði Gürsoy og hló. „Þetta mark var svolítið eins og leikurinn var. Þótt að þetta mark hefði ekki litið dagsins ljóst þá hefði þetta samt verið vandræðalegt kvöld fyrir okkur. Þetta gerði samt þetta ekki auðveldara fyrir okkur,“ sagði Gürsoy og bætti við að það væri best fyrir alla að gleyma þessum leik. Markið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Sænski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Sjá meira
Ludvig af Ugglas, leikmaður Stocksund, varð þá á þau mistök að senda boltann í eigið mark. „Allir sem komu að þessu marki hljóta að skammast sín,“ sagði Adam Gürsoy, þjálfari Stocksund, við Aftonbladet eftir leikinn. Markvörður Stocksund og annar varnarmaður höfðu þegar gert mistök þegar markvörðurinn missti af sendingu aftur til sín. Boltinn var því á leiðinni í markið en Ludvig af Ugglas var fljótur að átta sig og náði að komast fyrir boltann. Í stað þess að bjarga marki þá tókst honum hins vegar á einhvern furðulegan hátt að senda boltann í eigið mark. „Hvað ertu að gera?“ kallaði lýsandinn hneykslaður. „Á síðasta tímabili skoraði Simon Miedinger mark sem milljónir sáu en ég sagði við Ludvig að því miður munu fleiri eflaust sjá þetta mark,“ sagði Gürsoy og hló. „Þetta mark var svolítið eins og leikurinn var. Þótt að þetta mark hefði ekki litið dagsins ljóst þá hefði þetta samt verið vandræðalegt kvöld fyrir okkur. Þetta gerði samt þetta ekki auðveldara fyrir okkur,“ sagði Gürsoy og bætti við að það væri best fyrir alla að gleyma þessum leik. Markið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet)
Sænski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Sjá meira