Sænskir fjölmiðlar greina frá gagnrýni Eggerts Arons Smári Jökull Jónsson skrifar 13. október 2024 12:01 Eggert Aron Guðmundsson var magnaður á EM U19-landsliða í fyrra og hefur unnið að því að koma U21-landsliðinu einnig á stórmót, en verður ekki með gegn Tékkum. Getty/Seb Daly Eggert Aron Guðmundsson segir þjálfara sinn hjá Elfsborg ósanngjarnan gagnvart sér og Andra Fannari Baldurssyni sem einnig leikur með sænska liðinu. Nú hafa sænskir fjölmiðlar greint frá málinu. Eggert Aron var í viðtali við Mbl.is fyrir helgi þar sem hann ræddi veru sína hjá sænska félaginu Elfsborg. Eggert Aron hefur fengið fá tækifæri á tímabilinu og aðeins komið við sögu í fimm leikjum í deildinni og tveimur í Evrópukeppni. Eggert Aron kom frá Stjörnunni fyrir tímabilið en hann sagði stöðuna vera erfiða. „Staðan er erfið. Ég þarf að halda áfram að leggja hart að mér. Þetta er brekka núna en ég hef fulla trú á að þetta komi,“ sagði Eggert við mbl.is. „Andri er frábær leikmaður líka. Þjálfarinn er með ósanngjarna meðferð á okkur tveimur. Ég ræddi við hann um helgina og vildi fá að vita stöðuna mína og hún er orðin ljós núna.“ Nú hafa sænskir fjölmiðlar greint frá málinu og tala um góða byrjun þjálfarans Oscar Hiljemark sem tók við liðinu fyrir tímabilið. Hann stýrði Elfsborg til sigurs gegn Roma í Sambandsdeild UEFA í vikunni og hefur fengið mikið lof fyrir nálgun sína í starfinu. Eggert Aron er með samning við Elfsborg til ársins 2028 en segist ætla að skoða stöðu sína eftir tímabilið ásamt umboðsmanni sínum. Sænski boltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið „Getum brotið blað í sögu handboltans“ Sjá meira
Eggert Aron var í viðtali við Mbl.is fyrir helgi þar sem hann ræddi veru sína hjá sænska félaginu Elfsborg. Eggert Aron hefur fengið fá tækifæri á tímabilinu og aðeins komið við sögu í fimm leikjum í deildinni og tveimur í Evrópukeppni. Eggert Aron kom frá Stjörnunni fyrir tímabilið en hann sagði stöðuna vera erfiða. „Staðan er erfið. Ég þarf að halda áfram að leggja hart að mér. Þetta er brekka núna en ég hef fulla trú á að þetta komi,“ sagði Eggert við mbl.is. „Andri er frábær leikmaður líka. Þjálfarinn er með ósanngjarna meðferð á okkur tveimur. Ég ræddi við hann um helgina og vildi fá að vita stöðuna mína og hún er orðin ljós núna.“ Nú hafa sænskir fjölmiðlar greint frá málinu og tala um góða byrjun þjálfarans Oscar Hiljemark sem tók við liðinu fyrir tímabilið. Hann stýrði Elfsborg til sigurs gegn Roma í Sambandsdeild UEFA í vikunni og hefur fengið mikið lof fyrir nálgun sína í starfinu. Eggert Aron er með samning við Elfsborg til ársins 2028 en segist ætla að skoða stöðu sína eftir tímabilið ásamt umboðsmanni sínum.
Sænski boltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið „Getum brotið blað í sögu handboltans“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða