Reykjavík Framtíð Lækjarbrekku óljós eftir lokun Veitingastaðnum Lækjarbrekku á Bankastræti hefur verið lokað. Eigendur staðarins greina frá því á vefsíðu Lækjarbrekku að vonast sé til þess að lokunin sé einungis tímabundin. Það verði þó að koma í ljós. Viðskipti innlent 27.4.2020 16:53 Ráðhúsið rýmt vegna reyks í borgarráðsherberginu Slökkvilið var kallað út um tíuleytið í morgun vegna reyks í borgarráðsherberginu í Ráðhúsi Reykjavíkur. Innlent 27.4.2020 10:32 Rafmagnslaust í hluta Vesturbæjar Rafmagnsleysið má rekja til háspennubilunar en unnið er að bilanagreiningu og viðgerð. Innlent 27.4.2020 10:03 „Við viljum gera allt sem við getum til að þetta verði frábært sumar“ Borgarstjóri vill skoða hvort hægt sé að loka fyrir bílaumferð á völdum stöðum í miðborginni til að auka rými fyrir fólk sem vill njóta lífsins en um leið virða tveggja metra regluna. Borgarstjóri segir veturinn hafa farið í skipuleggja innirými vegna veirunnar, nú sé komið að útisvæðum. Innlent 26.4.2020 11:52 Par grunað um líkamsárás Par var handtekið í gærkvöldi vegna gruns um að það hafi ráðist á konu í Breiðholti. Parið var vistað í fangageymslu lögreglu vegna rannsóknar málsins. Áverkar þolandans eru talin minniháttar. Innlent 26.4.2020 07:29 Borgarstjóri vill ræða götulokanir til að tryggja tveggja metra regluna Til skoðunar er að loka fyrir bílaumferð í miðbænum til þess að tryggja það að hægt verði að fylgja tveggja metra reglunni. Innlent 25.4.2020 22:05 Brutu sjöfalt gler og náðu skartgripum fyrir hátt í tvær og hálfa milljón: „Þetta er ömurlegt í alla staði“ Alvarlegum ofbeldisbrotum hefur fjölgað síðustu mánuði að sögn lögreglu. Þá var innbrot í skartgripaverslun í nótt og skartgripir fyrir allt að tveimur og hálfri milljón teknir. Eigandi verslunarinnar segir málið ömurlegt í alla staði. Innlent 25.4.2020 19:00 Café Paris lokað og fransk-ítalskur staður fyllir í skarðið Veitingastaðurinn og kaffihúsið Café Paris á horni Pósthússtrætis og Austurstrætis mun hverfa úr veitingaflóru Reykjavíkurborgar í lok maí. Í staðinn mun opna veitingastaður sem leggur áherslu á mat undir frönskum og ítölskum áhrifum. Viðskipti innlent 25.4.2020 15:49 Miðbærinn nánast mannlaus Það var heldur lítið um að vera í miðbænum í nótt þegar Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis var þar á ferð. Lífið 25.4.2020 09:42 Var með hníf í bílnum sér til varnar Innbrot var framið í skartgripaverslun í miðbæ Reykjavíkur í nótt. Tilkynning barst lögreglunni laust upp úr klukkan 4 í nótt og voru tveir menn handteknir stuttu eftir í næstu götu við verslunina. Innlent 25.4.2020 07:26 Kannabisræktun þar sem eldurinn kom upp við Hverfisgötu Kannabisræktun var í risi húss við Hverfisgötu þar sem eldur kom upp um miðjan apríl. Talið er að eldurinn hafi kviknað út frá rafmagni. Innlent 24.4.2020 21:00 Pilturinn úrskurðaður í gæsluvarðhald Sautján ára piltur var úrskurðaður í sex daga gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur í kvöld. Innlent 24.4.2020 20:30 Gaupi og Maggi Bö hlustuðu á grasið á Meistaravöllum vaxa Vallarstjórinn á Meistaravöllum segir að hann sé í fínu ásigkomulagi. Hann er ekki hrifinn af gervigrasþróuninni. Íslenski boltinn 24.4.2020 16:27 Fyrstu 25 stöðvar Borgarlínu kynntar til leiks Fyrsti áfangi Borgarlínu verður þrettán kílómetra langur og á honum verða 25 stöðvar samkvæmt fyrstu tillögum. Innlent 24.4.2020 16:23 Eldur í Súðarvogi Tilkynnt var um eld í Súðarvogi skömmu fyrir klukkan hálftvö í dag. Innlent 24.4.2020 13:39 Meintur árásarmaður og þolandi ungir að árum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur nú til rannsóknar tvær mjög alvarlegar líkamsárásir, eina í Breiðholti síðdegis í gær og aðra sem gerð var í Kópavogi skömmu fyrir miðnætti. Innlent 24.4.2020 11:30 Dagskrá sjómannadagsins í Reykjavík aflýst í fyrsta sinn í 82 ár Skipulagðri dagskrá á sjómannadaginn í Reykjavík sunnudaginn 7. júní næstkomandi hefur verið aflýst. Er það gert vegna þeirra aðstæðna sem uppi eru í samfélaginu vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 24.4.2020 11:12 Tvær alvarlegar líkamsárásir á borði lögreglu Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hefur nú til rannsóknar tvær alvarlegar líkamsárásir, eina í Breiðholti síðdegis í gær og aðra sem gerð var í Kópavogi skömmu fyrir miðnætti. Innlent 24.4.2020 09:55 Ógnaði starfsfólki verslunar með hníf Skömmu fyrir miðnætti barst lögreglu tilkynning um að manni væri haldið í verslun í miðbænum eftir að hafa verið stöðvaður vegna gruns um þjófnað. Innlent 24.4.2020 06:14 Tilkynnti ítrekað um samkvæmishávaða og varð fyrir árás partígests Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók gest í samkvæmi í Grafarvogi um klukkan tvö í nótt, grunaðan um að hafa ráðist á einstakling sem tilkynnti um hávaða frá samkvæminu. Innlent 23.4.2020 07:20 Hinsegin dagar fara fram en verða aðlagaðir að breyttum aðstæðum Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson, formaður Hinsegin daga, segir að hátíðin verði haldin í ár þrátt fyrir takmarkanir á fjölda þeirra sem munu mega koma saman vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 22.4.2020 12:30 Verktakar bitust hart um fyrstu flýtiverkin Lægstu tilboð voru vel undir áætluðum verktakakostnaði í sex útboðsopnunum af átta hjá Vegagerðinni í gær, eða á bilinu 75-90 prósent af áætlun. Í tveimur opnunum reyndust lægstu boð yfir kostnaðaráætlun. Innlent 22.4.2020 09:51 Grannt fylgst með bikarmeisturunum í gegnum iPad í samkomubanninu Leikmenn bikarmeistara Víkings í knattspyrnu þurfa að æfa einir þessa dagana eins og nær allir leikmenn landsins í einhverjum íþróttum. Sportið í dag fylgdist með Óttari Magnúsi Karlssyni á æfingu í gær. Fótbolti 22.4.2020 08:30 Framtakssemi lifir ekki á fornri frægð Hvað varst þú að gera átta ára, lesandi góður? En tólf ára? Höfundur vill meina að þessi ár hafi verið gullaldarárin sín í að gera lítið sem ekkert af viti. Það sama á ekki við um alla. Skoðun 22.4.2020 08:00 Tryggja á að transbörn geti stundað íþróttir til jafns við önnur börn Ný stefna í íþróttamálum Reykjavíkur sem gildir til ársins 2030 var samþykkt í borgarstjórn í dag. Áætlunin hefur verið í vinnslu í rúmt ár og hafa borgaryfirvöld verið í nánu samstarfi við íþróttahreyfingar í borginni. Innlent 21.4.2020 22:47 Ekkert Reykjavíkurbarn veikst alvarlega af Covid-19 að sögn sviðsstjóra Af þeim fimmtíu og fimm starfsmönnum skóla-og frístundasviðs Reykjavíkur sem sýkst hafa af Covid-19 hafa tveir veikst alvarlega og þurft á innlögn á sjúkrahús að halda. Innlent 21.4.2020 13:34 Ákvörðun Skipulagsstofnunar um umhverfismat á Kjalarnesi felld úr gildi vegna formgalla Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Skipulagsstofnunar frá því í júní í fyrrasumar um að breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes skuli háð mati á umhverfisáhrifum. Innlent 21.4.2020 10:33 Vinnuskólinn í Reykjavík Það er fátt mikilvægara í lífinu en að fá vinnu, við eigum það flest sameiginlegt sem erum að nálgast miðjan aldur að við byrjuðum á því að vinna við að snyrta umhverfið í kringum okkur. Skoðun 21.4.2020 10:28 Staða bara og veitingastaða Reykjavíkur misjöfn Samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins hefur farið misvel með skemmtistaði, veitingastaði og bari landsins. Viðskipti innlent 21.4.2020 07:31 Læknaður af fleiri en einni veiki eftir einangrun Kjartan Almar Kárason hafði áhyggjur af því hvaða áhrif einangrun á hótelherbergi í tvær vikur myndi hafa á þunglyndi hans og kvíða. Lífið 20.4.2020 11:01 « ‹ 316 317 318 319 320 321 322 323 324 … 334 ›
Framtíð Lækjarbrekku óljós eftir lokun Veitingastaðnum Lækjarbrekku á Bankastræti hefur verið lokað. Eigendur staðarins greina frá því á vefsíðu Lækjarbrekku að vonast sé til þess að lokunin sé einungis tímabundin. Það verði þó að koma í ljós. Viðskipti innlent 27.4.2020 16:53
Ráðhúsið rýmt vegna reyks í borgarráðsherberginu Slökkvilið var kallað út um tíuleytið í morgun vegna reyks í borgarráðsherberginu í Ráðhúsi Reykjavíkur. Innlent 27.4.2020 10:32
Rafmagnslaust í hluta Vesturbæjar Rafmagnsleysið má rekja til háspennubilunar en unnið er að bilanagreiningu og viðgerð. Innlent 27.4.2020 10:03
„Við viljum gera allt sem við getum til að þetta verði frábært sumar“ Borgarstjóri vill skoða hvort hægt sé að loka fyrir bílaumferð á völdum stöðum í miðborginni til að auka rými fyrir fólk sem vill njóta lífsins en um leið virða tveggja metra regluna. Borgarstjóri segir veturinn hafa farið í skipuleggja innirými vegna veirunnar, nú sé komið að útisvæðum. Innlent 26.4.2020 11:52
Par grunað um líkamsárás Par var handtekið í gærkvöldi vegna gruns um að það hafi ráðist á konu í Breiðholti. Parið var vistað í fangageymslu lögreglu vegna rannsóknar málsins. Áverkar þolandans eru talin minniháttar. Innlent 26.4.2020 07:29
Borgarstjóri vill ræða götulokanir til að tryggja tveggja metra regluna Til skoðunar er að loka fyrir bílaumferð í miðbænum til þess að tryggja það að hægt verði að fylgja tveggja metra reglunni. Innlent 25.4.2020 22:05
Brutu sjöfalt gler og náðu skartgripum fyrir hátt í tvær og hálfa milljón: „Þetta er ömurlegt í alla staði“ Alvarlegum ofbeldisbrotum hefur fjölgað síðustu mánuði að sögn lögreglu. Þá var innbrot í skartgripaverslun í nótt og skartgripir fyrir allt að tveimur og hálfri milljón teknir. Eigandi verslunarinnar segir málið ömurlegt í alla staði. Innlent 25.4.2020 19:00
Café Paris lokað og fransk-ítalskur staður fyllir í skarðið Veitingastaðurinn og kaffihúsið Café Paris á horni Pósthússtrætis og Austurstrætis mun hverfa úr veitingaflóru Reykjavíkurborgar í lok maí. Í staðinn mun opna veitingastaður sem leggur áherslu á mat undir frönskum og ítölskum áhrifum. Viðskipti innlent 25.4.2020 15:49
Miðbærinn nánast mannlaus Það var heldur lítið um að vera í miðbænum í nótt þegar Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis var þar á ferð. Lífið 25.4.2020 09:42
Var með hníf í bílnum sér til varnar Innbrot var framið í skartgripaverslun í miðbæ Reykjavíkur í nótt. Tilkynning barst lögreglunni laust upp úr klukkan 4 í nótt og voru tveir menn handteknir stuttu eftir í næstu götu við verslunina. Innlent 25.4.2020 07:26
Kannabisræktun þar sem eldurinn kom upp við Hverfisgötu Kannabisræktun var í risi húss við Hverfisgötu þar sem eldur kom upp um miðjan apríl. Talið er að eldurinn hafi kviknað út frá rafmagni. Innlent 24.4.2020 21:00
Pilturinn úrskurðaður í gæsluvarðhald Sautján ára piltur var úrskurðaður í sex daga gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur í kvöld. Innlent 24.4.2020 20:30
Gaupi og Maggi Bö hlustuðu á grasið á Meistaravöllum vaxa Vallarstjórinn á Meistaravöllum segir að hann sé í fínu ásigkomulagi. Hann er ekki hrifinn af gervigrasþróuninni. Íslenski boltinn 24.4.2020 16:27
Fyrstu 25 stöðvar Borgarlínu kynntar til leiks Fyrsti áfangi Borgarlínu verður þrettán kílómetra langur og á honum verða 25 stöðvar samkvæmt fyrstu tillögum. Innlent 24.4.2020 16:23
Eldur í Súðarvogi Tilkynnt var um eld í Súðarvogi skömmu fyrir klukkan hálftvö í dag. Innlent 24.4.2020 13:39
Meintur árásarmaður og þolandi ungir að árum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur nú til rannsóknar tvær mjög alvarlegar líkamsárásir, eina í Breiðholti síðdegis í gær og aðra sem gerð var í Kópavogi skömmu fyrir miðnætti. Innlent 24.4.2020 11:30
Dagskrá sjómannadagsins í Reykjavík aflýst í fyrsta sinn í 82 ár Skipulagðri dagskrá á sjómannadaginn í Reykjavík sunnudaginn 7. júní næstkomandi hefur verið aflýst. Er það gert vegna þeirra aðstæðna sem uppi eru í samfélaginu vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 24.4.2020 11:12
Tvær alvarlegar líkamsárásir á borði lögreglu Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hefur nú til rannsóknar tvær alvarlegar líkamsárásir, eina í Breiðholti síðdegis í gær og aðra sem gerð var í Kópavogi skömmu fyrir miðnætti. Innlent 24.4.2020 09:55
Ógnaði starfsfólki verslunar með hníf Skömmu fyrir miðnætti barst lögreglu tilkynning um að manni væri haldið í verslun í miðbænum eftir að hafa verið stöðvaður vegna gruns um þjófnað. Innlent 24.4.2020 06:14
Tilkynnti ítrekað um samkvæmishávaða og varð fyrir árás partígests Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók gest í samkvæmi í Grafarvogi um klukkan tvö í nótt, grunaðan um að hafa ráðist á einstakling sem tilkynnti um hávaða frá samkvæminu. Innlent 23.4.2020 07:20
Hinsegin dagar fara fram en verða aðlagaðir að breyttum aðstæðum Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson, formaður Hinsegin daga, segir að hátíðin verði haldin í ár þrátt fyrir takmarkanir á fjölda þeirra sem munu mega koma saman vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 22.4.2020 12:30
Verktakar bitust hart um fyrstu flýtiverkin Lægstu tilboð voru vel undir áætluðum verktakakostnaði í sex útboðsopnunum af átta hjá Vegagerðinni í gær, eða á bilinu 75-90 prósent af áætlun. Í tveimur opnunum reyndust lægstu boð yfir kostnaðaráætlun. Innlent 22.4.2020 09:51
Grannt fylgst með bikarmeisturunum í gegnum iPad í samkomubanninu Leikmenn bikarmeistara Víkings í knattspyrnu þurfa að æfa einir þessa dagana eins og nær allir leikmenn landsins í einhverjum íþróttum. Sportið í dag fylgdist með Óttari Magnúsi Karlssyni á æfingu í gær. Fótbolti 22.4.2020 08:30
Framtakssemi lifir ekki á fornri frægð Hvað varst þú að gera átta ára, lesandi góður? En tólf ára? Höfundur vill meina að þessi ár hafi verið gullaldarárin sín í að gera lítið sem ekkert af viti. Það sama á ekki við um alla. Skoðun 22.4.2020 08:00
Tryggja á að transbörn geti stundað íþróttir til jafns við önnur börn Ný stefna í íþróttamálum Reykjavíkur sem gildir til ársins 2030 var samþykkt í borgarstjórn í dag. Áætlunin hefur verið í vinnslu í rúmt ár og hafa borgaryfirvöld verið í nánu samstarfi við íþróttahreyfingar í borginni. Innlent 21.4.2020 22:47
Ekkert Reykjavíkurbarn veikst alvarlega af Covid-19 að sögn sviðsstjóra Af þeim fimmtíu og fimm starfsmönnum skóla-og frístundasviðs Reykjavíkur sem sýkst hafa af Covid-19 hafa tveir veikst alvarlega og þurft á innlögn á sjúkrahús að halda. Innlent 21.4.2020 13:34
Ákvörðun Skipulagsstofnunar um umhverfismat á Kjalarnesi felld úr gildi vegna formgalla Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Skipulagsstofnunar frá því í júní í fyrrasumar um að breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes skuli háð mati á umhverfisáhrifum. Innlent 21.4.2020 10:33
Vinnuskólinn í Reykjavík Það er fátt mikilvægara í lífinu en að fá vinnu, við eigum það flest sameiginlegt sem erum að nálgast miðjan aldur að við byrjuðum á því að vinna við að snyrta umhverfið í kringum okkur. Skoðun 21.4.2020 10:28
Staða bara og veitingastaða Reykjavíkur misjöfn Samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins hefur farið misvel með skemmtistaði, veitingastaði og bari landsins. Viðskipti innlent 21.4.2020 07:31
Læknaður af fleiri en einni veiki eftir einangrun Kjartan Almar Kárason hafði áhyggjur af því hvaða áhrif einangrun á hótelherbergi í tvær vikur myndi hafa á þunglyndi hans og kvíða. Lífið 20.4.2020 11:01